Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 60
| FASTEIGNIR |
Mánatún 7-17
Vandaðar og vel hannaðar
íbúðir í Mánatúni 7-17 í
fimm stigagöngum.
Húsin eru hönnuð af Kanon
arkitektum og vekja athygli
fyrir gott skipulag og nútíma-
legt útlit. Allur frágangur er
sérlega vandaður.
• 2ja–4ja herb íbúðir á bilinu 90–186 fm.
• Allar íbúðir eru með sér stæði í bílageymslu.
• Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi
og baðherbergi, fataskápar í forstofu og
svefnherbergjum.
• Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna,
þó eru flísar á baðherbergi og í þvottahúsi.
• Fyrstu íbúðirnar verða afhentar í okt. 2014.
• Verð frá 33,7 m..
Opið hús sunnudaginn milli kl. 13 og 15
Fullbúin sýningar-
íbúð
N
óa
tú
n
Borg
artú
n
Sóltún
www.manatunid.is
Opið hús á morgun sunnudaginn 21. sept. m lli kl.13:00 og 15:00
Laufás, Ásahreppi
Allar nánari upplýsingar veitir
Steindór Guðmundsson,
löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali
Sími: 480-2901 • Fax: 482 2801
steindor@log.is • www.log.is
Um er að ræða lögbýli sem er 3,7 ha.
grasgefið land og glæsilegt tvílyft ein-
býlishús. Húsið er mjög vandað sænskt,
tveggja hæða, 147,6 m2 byggt úr timbri árið
2007. Það er klætt að utan með standandi
timburklæðningu og svörtum steinskífum
á þaki, tvöföld einangrun og þrefalt gler í
gluggum. Að innan telur eignin parketlagt
hol/anddyri með geymslu inn af. Parketlagt
svefnherbergi með fataherbergi og rúmgóða
parketlagða stofu. Eldhús er parketlagt og
er þar hvítlökkuð innrétting með vönduðum
tækjum. Baðherbergi er flísalagt í hólf og
gólf og er þar sturtuklefi, innrétting og
upphengt salerni. Þvottahús er flíslagt. Timburstigi er á milli hæða. Á efri hæð er parketlagt
sjónvarpshol með svalahurð út á svalir. Tvö parketlögð svefnherbergi eru á efri hæð þar af
annað með fataherbergi. Baðherbergi er á efri hæð með nuddhornbaðkari.
Hitaveita er í húsinu, bundið slitlag heim að dyrum og ljósastaurar í innkeyrslu. Lóðin er afgirt.
Á deiliskipulagi fyrir lóðina er gert ráð fyrir hesthúsi. Mjög víðsýnt er frá húsinu til allra átta.
Hér er um að ræða fallega sveitaparadís. Verð 40,0 millj.
Skoða einnig möguleika á skiptum á minni eign á Selfossi.
Öryggisíbúðir til leigu
Opið hús í Eirborgum, Fróðengi 5,
Grafarvogi helgina 20. og 21. september
milli kl. 14 og 16
Vandaðar íbúðir til leigu í Fróðengi 1 – 11, Grafarvogi
Innangegnt er úr Eirborum í Borgir menningar- og
þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar.
Verslunar- og þjónustumiðstöðin við Spöngina í
göngufæri. Golfvöllur Korpu, Egilshöllin, góðar göngu-
og reiðhjólaleiðir í næsta nágrenni.
Eir, hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir,
Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík.
Sími á skrifstofutíma 522 5700
Einnig má senda fyrirspurnir
á netfangið: edda@eir.is
FYRIR
AÐSTOÐ
INNANLANDS
gjofsemgefur.is
9O7 2OO2
GEFÐU
VATN
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
20. september 2014 LAUGARDAGUR16