Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 8
20. september 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja s ér ré tt t il le ið ré tt in g a á sl ík u. A th . a ð v er ð g et ur b re ys t án fy rir va ra . Frá kr. 149.900 28. okt í 21 nótt Haustferð fyrir eldri borgara til Kr. 149.900 Netverð á mann, m.v. 2 í íbúð á Jardin del Atlantico í 21 nótt. Aukagjald fyrir allt innifalið kr. 63.500 krónur á mann. Sértilboð 28. október. Heimsferðir bjóða einstakt tilboð í ferð fyrir eldri borgara í haust til Kanaríeyja. Mikil dagskrá í boði í fylgd reyndra fararstjóra. Kanarí N r Hyundai i10 Verðlaunab ll fr 1.990.000 kr. Hyundai – Kauptúni 1 – Beint á móti IKEA – Sími: 575 1200 www.hyundai.is – www.facebook.com/hyundai.is *M ið að v ið u pp ge fn ar tö lu r f ra m le ið an da N r Hyundai i10 hefur unnið til 10 verðlauna s ðastliðnum fj rum m nuðum og er n efa einn skemmtilegasti sm b llinn markaðnum. Með fullkominni 4G Wi–Fi tengingu geta farþegar auðveldlega breytt i10 minnsta skemmtistað heimi og sent beint fr skemmtilegum b lt r með g ðum vinum. Gerðu eitthvað skemmtilegt! Kynnið ykkur n ja l nam guleika hj s lum nnum Hyundai 5 ra byrgð takmarkaður akstur Hyundai i10 – eldsneytisnotkun: 4,7 l/100 km bl nduðum akstri* • 4G Wi–Fi tenging • ESP st ðugleikast ring • ABS hemlar með EDB hemlaj fnun • 6 loftp ðar • Upphituð sæti og leðurst ri • Aksturst lva • Þokulj s • ISO-fix barnab lst lafestingar Fyrsti b llinn markaðnum með Wi–Fi tengingu GE bílar Reykjanesbæ www.bilahusid.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 10% TBORGUNINN N JANHYUNDAI N i b llinn er Hyundai OPIÐ DAG FR KL. 12-16 SKÓLAMÁL Afhendingu 100 spjald- tölva í leikskóla Kópavogs lauk í gær. Þá afhenti Ármann Kr. Ólafs- son bæjarstjóri leikskólastjórum bæjarins spjaldtölvurnar og tutt- ugu fartölvur á leikskólanum Efstahjalla. Að því er segir í tilkynningu frá Kópavogsbæ eru spjaldtölvurnar með fjölmörgum smáforritum sem nýtast í kennslu á leikskólastigi. „Öflug og rétt notkun upplýsinga- tækni á öllum skólastigum styrk- ir nemendur okkar,“ er haft eftir bæjarstjóranum. Þá kemur fram að þráðlaust net sé nú í öllum nema tveimur leikskólum Kópavogs. - gar Allir leikskólar í Kópavogi fengu góðar gjafir: Afhentu spjaldtölvur AFHENDING Ármann Kr. Ólafsson, Hafdís Hafsteinsdóttir og krakkar í leik- skólanum í Efstahjalla. MYND/KÓPAVOGSBÆR STJÓRNSÝSLA Gunnar Bragi Sveinsson mun leggja fram frum- varp þess efnis að starfsemi Þró- unarsamvinnustofnunar (ÞSSÍ) verði flutt inn í utanríkisráðu- neytið. Ástæður segir ráðherra vera aukið eftirlit, að setja tvíhliða og marghliða samstarfssamninga undir einn hatt og nýta betur starfsfólk og þar með einnig fjár- muni. Ákvörðunina tók hann sam- kvæmt meginniðurstöðu skýrslu Þóris Guðmundssonar um fyrir- komulag þróunarsamvinnu. ÞSSÍ sendi frá sér athugasemd- ir vegna skýrslunnar í júní. Þar eru efasemdir reifaðar um að fagleg dýpt og geta aukist við flutninginn. Mikilvægasti punkt- urinn er þó að verkaskiptingu sé haldið á milli stofnunarinnar og ráðuneytis. „Við gerðum tillögu um að fara í aðra átt,“ segir Engilbert Guð- mundsson, framkvæmdastjóri ÞSSÍ. „Að allt sem heiti fram- kvæmd yrði áfram hjá stofn- uninni og ráðuneytið sæi um stefnumótun og eftirlit.“ Engil- bert segir einnig að samkvæmt nýlegri, hollenskri rannsókn komi það niður á fagmennsku að tengja þróunarsamvinnu svo mikið við diplómatíska vinnu. Í rökstuðningi sínum bend- ir Gunnar Bragi einnig á aðrar skýrslur. „Þetta er fjórða skýrsl- an sem skrifuð er um þessi mál og í þeim öllum hefur verið lagt til að þessi leið sé farin,“ segir Gunnar Bragi. Árið 2008 gerði Sigurbjörg Sig- urgeirsdóttir stjórnsýslufræð- ingur aftur á móti viðamikla skýrslu um þróunarsamvinnu. Þar er lagst eindregið gegn því að starfsemi ÞSSÍ verði felld inn í ráðuneytið. Helstu rök gegn sameiningu eru að hún myndi veikja faglega stefnumótunar- vinnu í málaflokknum og draga úr möguleikum ráðuneytisins á innra aðhaldi við ákvarðanatöku. erlabjorg@frettabladid.is Flytja ÞSSÍ þvert á tillögur starfsmanna Utanríkisráðherra vill færa starfsemi Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkis- ráðuneytið. Starfsmenn segja fagmennsku betur borgið með skýrri verkaskiptingu. SAMSTARFSLÖND Þróunarsamvinnustofnun sér um tvíhliða samninga við þrjú lönd, þar á meðal Úganda. Utanríkisráðherra segir aðrar tillögur Þóris er varða fram- kvæmd þróunarsamvinnu og starfsemi verða settar í ákveðna skoðunarvinnu. MYND/GUNNISAL GUNNAR BRAGI SVEINSSON ENGILBERT GUÐMUNDSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.