Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 54
| ATVINNA | Starfsmaður í barnafataverslun Barnafataverslunin Polarn O. Pyret leitar að starfsmanni sem er góður í mannlegum samskiptum og hefur áhuga á framstillingu vöru í verslun. Vinnutími er 13 – 18 virka daga og einn laugardagur í mánuði. Um framtíðarstarf er að ræða. Leitað er að jákvæðum einstaklingi, eldri en 25 ára, sem býr yfir frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og þjónustulund. Reynsla af verslunarstörfum æskileg. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á kristin@polarnopyret.is eða afhendist í versluninni. Starfsmaður í eldhús Starfsmann vantar í eldhús í Bjarkarás, Stjörnugróf 9. Um er að ræða 100% starf og vinnutíminn er frá 8.30-16.30 alla virka daga. Staðan er laus nú þegar eða ef tir nánara samkomulagi. Starfsmaður í mötuneyti ber ábyrgð á að sinna almenn- um störfum undir t ilsögn matráðs og aðstoða hann við matreiðslu og framreiðslu. Hann ber ábyrgð á að fram- fylgja reglugerð um matvælaef tirli t og hollustuhæt ti við framreiðslu og dreifingu matvæla. Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Sverrisdót tir í síma 414 0540 og 414 0560. Umsókn sendist á essy@styrktarfelag.is. Upplýsingar um félagið og atvinnuumsókn má finna á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Eflingar. Office Assistant required by the Embassy of India in Reykjavík The Embassy of India is seeking to hire on regular basis an Office Assistant, who has sufficient knowledge of book keeping and related accounts work. The applicant must have some experience in general office work and service skills. Computer proficiency is the essential require- ment for the position. Candidate should be fluent in both English and Icelandic (Read, Write, Speak) and must be able to join the Embassy immediately. Interested applicants may send their CV in English along with a photograph to hoc@indianembassy.is by Wednesday the 24th Sept, 2014. Dagþjónusta, Vinna og Virkni Spennandi og fjölbreytt störf Ás styrktarfélag óskar ef tir þroskaþjálfa, félagsliða og stuðningsfulltrúum í 60-100% störf. Vinnutíminn er frá 8.30-16.30 og stöðurnar eru lausar strax eða ef tir nánara samkomulagi. Um er að ræða vinnu- og virknitilboð fyrir fullorðið fólk með fötlun og dagþjónustu fyrir ungmenni. Star fsmaður tekur þát t í f jölbrey t tum og spennandi verkefnum í samvinnu við góðan starfsmannahóp í sveigjanlegu og skemmtilegu vinnuumhverfi. Upplýsingar veitir Sigurbjörg Sverrisdót tir í síma 414-0560/414-0540 og Halldóra Þ. Jónsdót tir í síma 414- 0530. Atvinnumsóknir sendist á essy@styrktarfelag.is eða halla@styrktarfelag.is. Einnig má sækja um í gegn- um heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. BYGGINGARVÖRUR SÖLUMAÐUR Innflutningsfyrirtæki og söluaðili á byggingarvörum og lausnum fyrir byggingariðnaðinn leitar af afburða sölumanni með reynslu og þekkingu á byggingarvörum. Fullum trúnaði heitið, öllum fyrirspurnum svarað. Umsóknir sendist á mincube@aol.com Laus eru til umsóknar störf lækna í starfsnámi á geðsviði. Starfshlutfall er 80-100% og veitast störfin frá tímabilinu 1. nóvember 2014 til 1. febrúar 2015, í 6-12 mánuði. Störf til 6 mánaða geta nýst sem hluti af sérnámi í öðrum sérgreinum en geðlæknisfræði svo sem heimilis-, endurhæfingar- og öldrunarlækningum. Einnig er þetta mjög gott tækifæri fyrir heimilislækna sem vilja auka þekkingu sína á greiningu og meðferð geðsjúkdóma í teymisvinnu samhliða þátttöku í sérnámi námslækna í geðlækningum. Helstu verkefni og ábyrgð » Þjálfun í geðlækningum með þátttöku í klínísku starfi » Þátttaka í kennslu- og fræðsluprógrammi námslækna tvo virka daga í mánuði » Þátttaka í reglubundinni handleiðslu og þjálfun í samtalsmeðferð, m.a. í hugrænni atferlismeðferð, psychodynamiskri meðferð og áhugahvetjandi samtölum, eru hluti af sérnámi í geðlæknisfræði Þátttaka í rannsóknum og í hópmeðferð stendur áhugasömum umsækjendum til boða. Unnið hefur verið ötullega að því að byggja upp prógrammið í samvinnu við námslækna á síðustu árum með góðum árangri. Hæfnikröfur » Almennt lækningaleyfi » Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum » Vilji til þátttöku í áframhaldandi þróun sérnámsins Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 06. október 2014. » Starfshlutfall er 80-100%. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og lækningaleyfi. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Engilberti Sigurðssyni, yfirlækni, LSH 34D geðsviði við Hringbraut. » Upplýsingar veita Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir, engilbs@landspitali.is, sími 543 1000 og Nanna Briem, sérfræðilæknir, nannabri@landspitali.is, sími 543 1000. GEÐSVIÐ Læknar í starfsnámi Guðfræðingur með framhaldsmenntun í sálgæslu (CPE) óskast á geðsvið Landspítalans. Um er að ræða 50% starf. Starfið veitist frá 1. nóvember 2014. Helstu verkefni og ábyrgð Störf við deild sálgæslu presta og djákna á Landspítala. Deildin sinnir öllum sviðum spítalans og skipta starfsmenn deildarinnar með sér verkum og ganga bakvaktir. Hæfnikröfur » Framhaldsmenntun í sálgæslu » Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfileikar » Rík þjónustulund Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 13. október 2014. » Starfshlutfall er 50%. » Upplýsingar veitir Sigfinnur Þorleifsson, prestur, netfang sigfinn@landspitali.is, sími 824 5502. GEÐSVIÐ Guðfræðingur með framhaldsmenntun í sálgæslu Laus er til umsóknar staða sjúkraliða sem jafnframt sinnir starfi ritara á sýkingavarnadeild Landspítala. Staðan veitist frá 1. nóvember 2014 eða eftir samkomulagi og um er að ræða 80-100% starf. Helstu verkefni sýkingavarnardeildar eru » Sýkingavarnir og viðbrögð vegna sýkinga á LSH » Skráning á sýkingum meðal sjúklinga » Fræðsla, upplýsingamiðlun og eftirfylgd » Stuðla að auknu öryggi sjúklinga og starfsmanna á LSH Helstu verkefni og ábyrgð sjúkraliða » Almenn ritarastörf og umsýsla » Þátttaka í upplýsingaöflun og úrvinnslu gagna » Þátttaka í fræðslu og verkefnum deildarinnar » Umhverfissýnataka og önnur verkefni í samráði við deildarstjóra Hæfnikröfur » Sjúkraliðamenntun » Sjálfstæð og öguð vinnubrögð » Góð færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki eru mikilvægir þættir Hlutverk sýkingavarnadeildar LSH er að veita forystu, leiðsögn og umgjörð um sýkingavarnir og stuðla þannig að öruggu umhverfi fyrir sjúklinga og starfsmenn. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 06. október 2014. » Starfshlutfall er 80-100%. » Með umsókn skal leggja fram skrá um nám og starfsferil. Jafnframt skal leggja fram afrit af prófskírteinum og starfsleyfi. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Ásdísar Elfarsdóttur Jelle, Landspítala við Eiríksgötu 29. » Upplýsingar veitir Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri, asdiself@landspitali.is , sími 543 1411. SÝKINGAVARNARDEILD Sjúkraliði 20. september 2014 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.