Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 49
INNKAUPAFULLTRÚI
Össur leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hópinn í
innkaupadeild Össurar. Deildin sér um öll innkaup, inn- og útflutning
og framleiðslustýringu. Innkaupafulltrúi mun sjá um innkaup, samskipti
við birgja og framleiðslustýringu. Um er að ræða tímabundna stöðu til
eins árs.
STARFSSVIÐ:
• Innkaup, birgða- og framleiðslustýring
• Samskipti við birgja, samninga- og áætlanagerð
• Val á birgjum og samningagerð við þróun nýrra vara
HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem viðskiptafræði, verkfræði
eða vörustjórnun
• Að minnsta kosti 3 ára starfsreynsla
• Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
WWW.OSSUR.COM
VILTU GANGA Í LIÐ MEÐ ÖSSURI?
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 2200 manns í 18 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki.
SÉRFRÆÐINGUR Í GÆÐADEILD
Össur leitar að metnaðarfullum einstaklingi í gæðastjórnunarteymi Össurar
á Íslandi. Deildin sér um að stýra og þróa gæðakerfi Össurar í samræmi við
ISO 13485 og lög og reglugerðir á markaðssvæðum Össurar.
STARFSSVIÐ:
• Stýra og þróa gæðastjórnunarkerfi Össurar
HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Að minnsta kosti 3 ára starfsreynsla
• Þekking og reynsla af gæðastjórnunarkerfum í „highly regulated
industry“
• Þekking og reynsla af ISO 13485 og FDA 21 CFR Part 820 er kostur
• Mjög góð enskukunnátta
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á work@ossur.com fyrir 30. september næstkomandi. Vinsamlegast setjið í fyrirsögn
tölvupóstsins hvaða starf er sótt um. Nánari upplýsingar veitir starfsmannadeild í síma 515 1300.
SÖLUSTÖRF HJÁ ÖFLUGU FYRIRTÆKI
eftir þann tíma. Um dagvinnu er að ræða. Gert er ráð fyrir að sölufulltrúar hefji
VERKEFNIÐ VERÐUR KYNNT VEL OG RÆKILEGA
Í FJÖLMIÐLUM.
Þetta er tækifæri til að skapa sér verulegar tekjur með vöru sem öll fyrirtæki
landsins þurfa að nota.
RÁÐUM EHF
UMSÓKNARFRESTUR
27. september nk.
EF ÞÚ UPPFYLLIR EFTIRFARANDI ATRIÐI,
ÞÁ VILJUM VIÐ ÞÍNA UMSÓKN!
» Reynsla af sölustörfum er kostur.
»
» Frumkvæði.
» Árangursdrifni.
» Samviskusemi og heiðarleiki.
»
SÆKJA UM:
hjá Ráðum atvinnustofu, sirry@radum.is.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja
www.radum.is.
| ATVINNA | LAUGARDAGUR 20. september 2014 5