Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 112
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Glæsilegar
snyrtivöru–
kynningar
allan daginn
Í DAG KL. 15
STÍLISTI: ALDA B.
KYNNIR: RAGNHILDUR STEINUNN
TÓNLIST: DJ SÓLEY
Fatnaður frá:
Air, Benetton, Cintamani,
Comma, Debenhams,
Dorothy Perkins,
Dressmann, Esprit,
Gallerí Sautján,
Hagkaup, Herra-
garðinum, Jack&Jones,
Karakter, Karen Millen,
Selected, Topshop,
Vero Moda og Vila.
OPIÐ: VIRKA DAGA 11–19 FIMMTUDAGA 11–21 LAUGARDAGA 11–18 SUNNUDAGA 13–18 WWW.SMARALIND.IS FINNDU OKKUR Á FACEBOOK
Góða skemmtun
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
THE MORE YOU USE IT
THE BETTER IT LOOKS
NÆRMYND
„Hún er góður leiðtogi og fólk ber virðingu
fyrir henni. Hún er glaðvær og skemmtileg.
Hún er líka góður mentor og
þetta er manneskja sem ég
lít upp til.“
Sesselja Ómars-
dóttir, vinkona,
samstarfskona
og fyrrverandi
nemandi.
„Kristín er fyrst og fremst elskuleg
manneskja en líka mjög góður stjórn-
andi. Mjög skipulögð og hvetur alla til
að vera það. Hún er óhrædd við að setja
sér há markmið og vinna að þeim ötul-
lega. Það hefur verið hennar risakostur
í þessu starfi sem hún er búin að vera
í. Kristín hefur verið dugleg að berjast í
þessu starfi og fyrir sitt
samstarfsfólk oft við
erfiðar aðstæður.“
Inga Þórsdóttir, vin-
kona og samstarfs-
kona.
„Mamma er svona ofurkona. Þrátt fyrir
að hafa gegnt þessu krefjandi starf
síðustu ár þá hefur hún alltaf fundið
tíma fyrir fjölskylduna og vini. Hún er
frábær fyrirmynd fyrir okkur
systurnar og hefur alltaf
hvatt okkur til dáða í því
sem við tökum okkur
fyrir hendur.“
Sólveig Ásta
Einarsdóttir, dóttir
Kristínar.
Kristín
Ingólfsdóttir
háskólarektor
Kristín Ingólfsdóttir tilkynnti um það í
vikunni að hún hygðist ekki sækjast eftir
endurkjöri til rektors Háskóla Íslands þegar
kjörtímabili hennar lýkur, 1. júlí á næsta
ári. Kristín hefur gegnt embætti rektors frá
árinu 2005.