Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 48
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Aðstoð í eldhúsi Arnarsmára
Grunnskólar
· Forfallakennari Salaskóla
· Skólaliði í dægradvöl Lindaskóli
· Skólaliði Smáraskóla
Félagsþjónusta
· Þroskaþjálfi á heimili fyrir fatlað fólk
· Fagmenntaður starfsmaður á heimili fyrir
fatlað fólk
· Þroskaþjálfi/sambærileg menntun á
hæfingarstöð
· Starfsmaður á hæfingarstöð
· Atvinnuráðgjafi á velferðarsvið
· Félagsráðgjafi í Barnavernd
Íþróttamannvirki
· Starfsmaður í sundlaug, Versalir
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum
eru auglýst www.kopavogur.is
Lausar stöður hjá Hafnarfjarðarbæ
• Fjármálastjóri
• Þroskaþjálfi
• Frístundaleiðbeinendur / stuðningsfulltrúar
• Liðveisla
• Hæfingarstöðin Bæjarhrauni
• Myndmenntakennari
Nánari upplýsingar á www.hafnarfjordur.is
Forstöðumaður Ölfusborga
Sameignarfélag Ölfusborga óskar eftir forstöðumanni
til að sjá um rekstur á 37 orlofshúsum og veitukerfum.
Í starfinu felst að sjá um rekstur svæðisins, gróður-
umhirðu o.fl.
Kröfur eru um iðnmenntun eða sambærilegt nám.
Viðkomandi þarf að vera verklaginn, góður í mannlegum
samskiptum og hafa reynslu af rekstri fasteigna.
Skilyrði er um fasta búsetu í Ölfusborgum.
Umsóknir skulu sendast fyrir 28. september 2014 til:
Sameignarfélags Ölfusborga - Ölfusborgum - 816 Ölfus
eða á kolbeinn@hlif.is
Nánari upplýsingar veitir Kolbeinn Gunnarsson
formaður stjórnar í síma 5100801.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Doktorsnemi HÍ, verkfræði- og náttúruvísindasvið Reykjavík 201409/720
Hjúkrunarfræðingur LSH, göngudeild BUGL Reykjavík 201409/719
Hjúkrunarfræðingur, afleysing Heilsugæslan Fjörður, heimahjúkrun Hafnarfjörður 201409/718
Sjúkraliði LSH, sýkingavarnadeild Reykjavík 201409/717
Guðfræðingur LSH, geðsvið Reykjavík 201409/716
Læknar í starfsnámi LSH, geðsvið Reykjavík 201409/715
Sjúkraliði LSH, skurð- og þvagfæraskurðdeild Reykjavík 201409/714
Hjúkrunarfræðingur LSH, Barnaspítali Hringsins Reykjavík 201409/713
Umsóknarfrestur er til og með 28. september nk.
Sótt er um á siminn.is. Fyrirspurnum skal beint til Brynhildar Halldórsdóttur
á netfangið brynhildur@skipti.is.
Þekkir þú straumlínu-
stjórnun (lean)?
Virðisþróun leitar eftir kraftmiklum starfsmanni
Virðisþróun er ný deild innan Símans sem mun m.a. einbeita sér
að því að einfalda ferli og innleiða sjónræna stjórnun (töflur) að
hætti hugmyndafræði straumlínustjórnunar (lean management).
Starfssvið
• Teikning og greining ferla
• Innleiðing og eftirfylgni á umbótaverkefnum
• Vinna í umbótastofum
• Innleiðing á sjónrænni stjórnun og „stand up“ funda
• Þjálfun starfsmanna
Menntun og reynsla
• Menntun í iðnaðar- eða rekstrarverkfræði æskileg
• Reynsla af ferla- og umbótavinnu
• Reynsla af verkefnastjórnun kostur
• Frumkvæði og hæfni til að leiða verkefni
• Frábærir samskiptahæfileikar
RITARI ÓSKAST 1/2 DAGINN
Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa
frá kl. 13-17 virka daga. Starfið felst í afgreiðslu
viðskiptavina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum
ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í
vinnubrögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís
og geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir sendið inn
svar á box@frett.is merkt Ritari