Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 56
| ATVINNA |
Hlutastarf á skrifstofu
Veitingakeðja á höfuðborgarsvæðinu leitar að
starfsmanni á skrifstofu í 50% starf.
Starfið er fjölbreytt og felur m.a. í sér alhliða
bókhald, innheimtu reikninga og umsjón með
skrifstofu fyrirtækisins.
Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af
sambærilegum störfum og góð kunnátta á
Navision dynamics bókhaldskerfi er æskileg.
Viðkomandi þarf að vera skipulagður, drífandi og
geta unnið sjálfstætt.
Umsóknir og ferilskrár sendist á netfangið
atvinna@wilsons.is merkt skrifstofustarf.
Okkur vantar
starfsfólk í
dekkin
Óskum eftir duglegu og kraftmiklu
starfsfólki á dekkjaverkstæðin okkar.
Tímabundin og framtíðarstörf í boði.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Benediktsson
í síma 825 2240. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á tölvu-
tæku formi til mar@benni.is
Nánari upplýsingar
á benni.is
Þjónustusími: 561 4200 Bílabúð Benna dekkjaþjónusta
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
Ert þú
ekki gera ekki neitt
týpa?
Motus ehf. er leiðandi fyrirtæki
á sviði kröfustjórnunar (Credit
Management Services).
Hjá Motus starfa rúmlega 140
starfsmenn á 11 starfsstöðvum
um land allt. Meðal viðskipta-
vina Motus eru m.a. fjölmörg af
stærstu fyrirtækjum og
stofnunum landsins.
Motus er samstarfsaðili Intrum
Justitia, sem er markaðsleiðandi
fyrirtæki í Evrópu á sviði
kröfustjórnunar.
M
O
T
09
14
-0
5
Ráðgjafi
Viðskiptastjóri
Í starfinu felst ráðgefandi sala á þjónustulausnum Motus, samskipti við
viðskiptavini, greining og ráðgjöf varðandi meðferð viðskiptakrafna auk
tilboðs- og samningagerðar.
Viðkomandi þarf að búa yfir söluhæfileikum, frumkvæði, jákvæðni og drifkrafti.
Í starfinu reynir á sjálfstæð vinnubrögð og virka þátttöku í teymisvinnu.
Krafa er gerð um reynslu af sambærilegum störfum.
Viðskiptafræðimenntun eða sambærileg gráða er kostur en ekki skilyrði.
Motus óskar eftir að ráða nýja starfsmenn á Fyrirtækjasvið.
Í starfinu felst þjónusta og samskipti við viðskiptavini Motus, greining og ráðgjöf
varðandi meðferð viðskiptakrafna, auk tilboðs- og samningagerðar.
Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði, drifkrafti og góðum samskiptahæfileikum.
Í starfinu reynir á sjálfstæð vinnubrögð og virka þátttöku í teymisvinnu.
Krafa er gerð um háskólamenntun og/eða reynslu af sambærilegum störfum.
EKKI GERA EKKI NEITT er grundvöllur fyrirtækjamenningar Motus, en innri gildi
starfsmanna eru hjálpsemi, frumkvæði, jákvæðni, vinnusemi og umburðarlyndi.
Í boði er skemmtilegt umhverfi, metnaðarfullir samstarfsmenn, afburða
upplýsingakerfi og öflugt fyrirtæki.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg D. Hjaltadóttir, starfsmannastjóri
Motus, í síma 440 7122. Vinsamlegast sækið um á heimasíðu okkar,
www.motus.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. september 2014.
Ráðið verður í störfin sem fyrst.
20. september 2014 LAUGARDAGUR12