Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 47
Linux kerfisrekstur
Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 29. september nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá.
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
RVX er öflugt og margverðlaunað
kvikmyndafyrirtæki í stórum alþjóðlegum
verkefnum.
Upplýsingatæknin er einn af lykilþáttum í
þeirri starfssemi.
Nánari upplýsingar á www.rvx.is
Starfssvið Menntunar- og hæfniskröfur
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Kröfur
Háskólapróf í rafmagnsverkfræði eða tæknifræði,
meistaragráða kostur.
Góð þekking og reynsla á raforkumarkaði æskileg.
Góð tölvukunnátta og kunnátta í líkanreikningum.
Nákvæmni og góð tilfinning fyrir rituðu máli, bæði
íslensku og ensku.
Samskiptahæfni og frumkvæði.
Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi.
HS ORKA leitar að öflugum liðsmanni
til starfa á framleiðslu- og sölusviði fyrirtækisins
Helstu verkefni
Áætlanagerð til lengri og skemmri tíma
um raforkuframleiðslu, -kaup og -sölu.
Úrvinnsla gagna úr upplýsingakerfum.
Uppgjör orkuviðskipta.
Samskipti við aðila á raforkumarkaði.
Hagkvæmnimat verkefna.
HS ORKA hefur verið leiðandi í framleiðslu endurnýjanlegrar orku í 40 ár
og ætlar sér enn stærri hluti í framleiðslu á orku á umhverfisvænan hátt samfélaginu til hagsbóta.
Hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á sínu sviði.
Fyrirtækið á og rekur tvær jarðvarmavirkjanir, Orkuverið í Svartsengi og Reykjanesvirkjun sem
eru grundvöllur Auðlindagarðs hvar markmiðið er að öllum straumum sé breytt í verðmæta
auðlindastrauma.
Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir starfsmannastjóri.
Frekari upplýsingar um fyrirtækið er hægt að nálgast á www.hsorka.is.
Umsækjendur sækja um starfið á heimasíðu fyrirtækisins.
Umsóknarfrestur er til og með 3. október 2014.
www.hsorka.is
Guðfræðingur með framhaldsmenntun í sálgæslu (CPE)
óskast á geðsvið Landspítalans. Um er að ræða 50% starf.
Starfið veitist frá 1. nóvember 2014.
Helstu verkefni og ábyrgð
Störf við deild sálgæslu presta og djákna á Landspítala. Deildin
sinnir öllum sviðum spítalans og skipta starfsmenn deildarinnar
með sér verkum og ganga bakvaktir.
Hæfnikröfur
» Framhaldsmenntun í sálgæslu
» Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfileikar
» Rík þjónustulund
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 13. október 2014.
» Starfshlutfall er 50%.
» Upplýsingar veitir Sigfinnur Þorleifsson, prestur, netfang
sigfinn@landspitali.is, sími 824 5502.
GEÐSVIÐ
Guðfræðingur með
framhaldsmenntun í sálgæslu