Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 105

Fréttablaðið - 20.09.2014, Blaðsíða 105
LAUGARDAGUR 20. september 2014 | SPORT | 65 20% afsláttur af Úlpumfyrir allafjölskyldunatil mánudags FÓTBOLTI Spennan í Pepsi-deild karla í knattspyrnu er í algleym- ingi, en á sunnudaginn fer fram 20. umferð deildarinnar. Þar mæta liðin sem berjast um Íslandsmeist- aratitilinn, FH og Stjarnan, tveim- ur liðum sem berjast um að halda sæti sínu í deildinni, Fjölni og Fram. Framarar heimsækja FH-inga í Kaplakrika, en Fram tapaði illa fyrir Fjölni í Laugardalnum á mánudaginn. Miðað við spila- mennsku lærisveina Bjarna Guð- jónssonar þar þarf ansi margt að gerast svo Fram fái eitthvað út úr leiknum. Verkefnið verður eflaust ívið erfiðara fyrir Stjörnumenn að heimsækja Grafarvoginn, en Fjölnismenn eru væntanlega í miklu stuði eftir sigurinn á Fram á mánudaginn og sjá nú virkilegan möguleika á því að halda sæti sínu á meðal þeirra bestu. Stjarnan vann Fjölni, 2-1, í fyrri umferðinni, en FH valtaði yfir Fram þegar liðin mættust síðast á Laugardalsvellinum. Þar fór Kristján Gauti Emils- son ansi illa með Safamýrarpilta, en hann verður ekki fyrir þeim að þessu sinni. FH og Stjarnan eru bæði með 45 stig þegar níu stig eru eftir í pott- inum og stefnir allt í úrslitaleik þeirra á milli í lokaumferðinni. Það er þó spurning hvort botnlið- in geri þeim skráveifu á sunnudag- inn. Keflavík er einnig í mikilli fall- baráttu enda hefur liðið ekki unnið nema einn leik af síðustu fimmtán. Keflvíkingar fá gullið tækifæri til að halda sér í deildinni með sigri á Fylki á sunnudaginn, en vinni Suð- urnesjamenn ekki þar gætu þeir verið komnir í vond mál. Þeir eiga eftir útileik gegn ÍBV og heima- leik gegn Víkingi sem gæti verið í harðri baráttu um Evrópusæti í lokaumferðinni. - tom Toppur mætir botni Setja Fram eða Fjölnir sitt mark á toppbaráttuna? BARÁTTA Fjölnir og Fram berjast fyrir sæti sínu í Pepsi-deildinni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN FÓTBOLTI Byltingin hjá Manches- ter United heldur áfram á sunnu- daginn þegar liðið mætir nýliðum Leic ester. Létt er yfir mönnum á Old Trafford eftir 4-0 sigur á ömurlegu liði QPR um helgina og nú þarf að fylgja honum eftir. Það er hausverkur fyrir Louis van Gaal að koma stórstjörnum sínum fyrir í liðinu eftir myndar- leg sumarkaup, en einn maður veit þó að hann verður í byrjunarliðinu á móti Leicester. „Aðeins fyrirliðinn nýtur meiri forréttinda en aðrir. Enginn annar leikmaður nýtur slíkra forrétt- inda. Fyrirliðinn minn spilar allt- af,“ sagði Louis van Gaal á blaða- mannafundi í gær. Robin van Persie hefur ekki enn skorað á leiktíðinni og nú er baráttan um framherjastöðurnar meiri eftir komu Radamel Falcao. „Þeir trufla ekki hvor annan. Falcao er mjög góður framherji og ég hef alltaf sagt það að mér líkar Robin van Persie,“ sagði Louis van Gaal. - tom Fyrirliðinn alltaf í byrjunarliðinu Wayne Rooney eini maðurinn sem á fast sæti í stjörnum prýddu liði United. KÁTUR Wayne Rooney brosmildur á æfingu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.