Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2000, Page 16

Læknablaðið - 15.01.2000, Page 16
FRÆÐIGREINAR / ÖLDRUNARLÆKNINGAR Table Va-d. Proportion of patients with medications in medications on admission and discharge (%). common categories of Va. Cardio- Admission Discharge alive vascular Females Females medications N=208 =133 Males=75 N=187 =122 Males=65 Total % 61.2 63.2 55.3 67.4 65.6 70.8 Most prevalent medications % % % % % % Diuretics 53.1 50.4 55.3 55.1 55.7 53.9 6-blockers 21.1 22.6 18.4 21.4 20.5 23.1 Calcium blockers 26.8 21.1 36.8 37.4 34.4 43.1 ACE-inhibitors 15.8 18.1 11.8 18.7 20.5 15.4 Nitrates 34.9 32.3 39.5 44.4 36.1 60.0 Digoxin 19.6 16.5 25.0 24.1 21.3 29.2 Antiarrhvthmics 8.1 6.8 10.5 8.0 6.6 10.8 Vb. Admission Discharge alive Medications for the Females Females digestive tract N=208 =133 Males=75 N=187 =122 Males=65 Total % 41.1 42.1 39.5 54.6 55.7 52.3 Most prevalent medications % % % % % % Laxatives 34.5 39.1 26.3 39.0 41.0 35.4 Acid-inhibitors* 24.4 20.3 31.6 29.4 27.1 33.9 * H-2 blockers and proton pump inhibitors. Vc. Admission Discharge alive Females Females Psychotropics N=208 =133 Males=75 N=187 =122 Males=65 Total% 40.7 41.4 39.5 49.7 50.0 49.2 Most prevalent médications % % % % % % Neuroleptics 7.2 8.3 5.3 6.4 7.4 4.6 Hypnotic-anxiolytics 36.4 35.3 38.2 46.0 45.1 47.7 Antidepressents 14.4 20.3 4.0 17.7 22.1 9.2 Vd. Admission Discharge alive Females Females Pain medications N=208 =133 Males=75 N=187 =122 Males=65 Total % 27.3 24.8 31.6 25.6 27.1 23.1 Most prevalent medications % % % % % % NSAIDs 10.1 9.8 10.5 6.4 5.7 7.7 Paracetamol+ codeine 20.1 18.8 22.4 18.7 23.0 16.9 Table VI. Cases (N) with high likelihood of medications causing hospitatisation. Admitting diagnosis Complicating medication Complication of osteoporosis (6) Longterm glucocorticoid use Gastrointestinal bleeding (6) NSAIDs Constipation (3) Codeine combination Dehydration (1) Diuretics Umræða Aldraðir eru sá þjóðfélagshópur sem hefur hvað flesta sjúkdóma og neytir flestra lyfja. Þeir eru einnig sá aldurshópur sem er í mestri hættu á auka- og hjá- verkum. Breytingar í vökvajafnvægi líkamans, lifrar starfsemi, magni bindiprótína í blóði, nýrnastarfsemi og virkni ýmissa taugaboða í heila gera það að verk- um að lyfjameðferð hins aldraða er vandaverk. Fjöldi rannsókna hefur sýnt tengsl lyíjanotkunar við dettni, Fig. 3. Proportion of prescription for different types of benzodiazepines. Fig. 4. Proportion of prescription for types of antidepres- sents on admission and discharge. SSRI=Serotonin reup- take inhibitors. minnkaða hreyfifærni og vitræna getu, hættu á rugli og skerðingu lífsgæða. Fjöllyfjanotkun er sjálfstæður áhættuþáttur fyrir áföllum þegar háum aldri er náð og eykur margfalt hættu á auka- og hjáverkunum lyfjameðferðar (1-11). Til að flækja málin enn frekar koma á markaðinn á hverju ári aragrúi nýrra lyfja og nteðferðarmöguleika og rannsóknir birtast sem færa nýjar ábendingar fyrir lyfjameðferð. Þessi rannsókn sýnir, eins og fjöldi rannsókna er- lendis frá, að fjöllyfjanotkun er algeng og vex með aldri og legutími virðist fremur tengjast fjölda lyfja en aldri, enda eru þeir sem taka flest lyf líklega veikari en hinir sem færri lyf taka. Meðalfjöldi lyfja eykst nokkuð við að leggjast á sjúkrahús, sem má telja eðli- legt þegar fólk leitar hjálpar vegna sjúkleika. Þetta getur þó að einhverju leyti endurspeglað vissa tregðu til að endurskoða lyfjameðferð og hætta þeim lyfjum sem ekki er lengur þörf á. Ljóst er að ekki má ein- blína á fjölda lyfja þar sem ekki skiptir síður máli teg- 14 Læknablaðið 2000/86

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.