Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 114

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 114
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundír 4. apríl [ Reykjavík á vegum Endurmenntunar- stofnunar HÍ. Dagsnámskeið um ofvirkni fullorðinna. Aðalfyrirlesari verður dr. Susan Young réttarsálfræðingur hjá South London and Mudsley NHS sjóðnum á Bretlandi. Kennt verður á ensku. Nánari upplýsingar og skráning: www.endurmenntun.is 18. -21. apríl í Juan Les Pins á frönsku Rívierunni. 1st Annual Meeting of the Scandinavian College of Neuro-Psychopharmacology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og á veffangi: www.scnp-nordic.org 19. -23. apríl [ Sydney Ástralíu. XXV International Congress of the Medical Women's International Association. Nánari upplýsingar í netfangi: mreid@conference_organisers.com.au 24.-26. apríl [ London. Infosecurity Europe. Nánari upplýsingar í netfangi: infosecurity@reedexpo.co.uk 24. -27. apríl í Edinborg. British Society for Rheumatology Annual General Meeting/Scandinavian Societies for Rheumatology Joint. Nánari upplýsingar í netfangi: bsr@rheumatology.org.uk 25. -27. apríl [ Belfast. British Fertility Society Conference. Upplýsingar: (028) 9027 4716 4717. 26. apríl í London. Mental health: developing care closer to home. Upplýsingar: info@hcm.co.uk 2.-5. maí [ Barcelona. 35th annual meeting of the European Society for Clinical Investigation. Nánari upplýsingar á netfangi: 25329agc@comb.es og/eða veffangi: www.searteriosclerosis.org/barcelona2001 2. -5. maí í Reykjavík, á Hótel Islandi. Alþjóðlegur fundur um slitgigtarrannsóknir. Sjá ítarlegri auglýsingu í blaðinu. Nánari upplýsingar og skráning: camilla@icelandtravel.is 3. -7. júní í Tampere. Wonca Europe. 4. -5. júnf [ London. BBD 2001.9th International Symposium on benign breast disease. Upplýsingar: info@greenlines.co.uk 7.-9. júní í Marina Congress Center, Helsinki. The 40th Nordic Lung Congress. Haldið á vegum the Finnish Society of Respiratory Medicine, the Pulmonary Association Heli og the Finnish Lung Health Association. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og í netfangi: nlc2001@congrex.fi 17.-22. júní í London. XVII World Congress of Neurology. Upplýsingar: elaine.snell@which.net 24.-27. júní [ Kaupmannahöfn. Europace 2001. The European Working Groups on Cardiac Pacing and Arrhythmias. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 28.-30. júní [ Stokkhólmi. 2nd European Congress on Violence in Clinical Psychiatry. Nánari upplýsingar í síma: +46 8 517 748 81, í netfangi: gerd.nyman@cspo.sll.se og hjá Læknablaðinu. 1.-6. júlí í Berlín. 7th World Congress of Bio- logical Psychiatry. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 1. -6. júlí í Vancouver. World Congress of Geron- tology. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 2. -5. september I London. Medinfo 2001. Towards Glo- bal Health -The Informatics Route to Knowledge. Tenth triennal world con- gress. Nánari upplýsingar á heimasíð- unni www.medinfo2001.org og hjá Læknablaðinu. 4.-8. september í Bled, Slóveníu. 10th International workshop learning and teaching about out of office care in General Practice. Námskeiðið er skipulagt í samráði við EURACT - the European Academy of Teachers in General Practice. Nánari upplýsingar á www.drmed.org/srecanja/bled2001/inde x.htm 9.-14. september í Nice. 10th Congress of The Inter- national Psychogeriatric Association. Bridging the gap between brain and mind. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 14.-16. september í Oxford. Balint helgi. Dagskrá hefst síðdegis á föstudegi og lýkur um hádegi á sunnudegi. Allar máltíðir eru innifaldar. Ekki er nauðsynlegt að hafa fyrri reynslu af Balint vinnu en mælt með því að þátttakendur hafi í farteskinu (huganum) nokkur sjúkratilfelli þar sem læknirinn á í erfiðleikum með samskipti. Nánari upplýsingar: dr. David Watt, Tollgate Health Centre, 220 Tollgate Rd, London E6 5JS. Bréfasími: 0207 445 771. Imigran GlaxoSmithKline STUNGULYF sc; N 02 CC 01 RE 1 ml inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, 16,8 mg, samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg, Natrii chloridum 7 mg, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. TÖFLUR; N 02 CC 01 RE Hver tafla inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkinat, samsvarandi Sumatriptanum INN 50 mg eða 100 mg. Eiginleikar: Súmatriptan virkjar sérhæft serótónínviötaka af undirflokki 5-HT1D í heilaæöum. Verkun lyfsins hefst 10-15 minútum eftir gjöf undir húð og um 30 mínútum eftir inntöku Ábendingar: Erfiö mígreniköst, þar sem ekki hefur náöst viðunandi árangur með öörum lyfjum. Cluster (Hortons) höfuðverkur. Lyfið á einungis að nota, þegar greiningin mígreni eða Ciuster-höfuðverkur er vel staðfest. Frábendingar: Kransæðasjúkdómur, alvarlegur háþrýstingur, blóðrásartruflanir i útlimum, nýrnabilun, lifrarbilun. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Ekki má nota samtimis lyf, sem innihalda ergótamin. Imigran má ekki gefa fyrr en 24 klst. eftir gjöf ergótamíns og ergótamin má ekki gefa fyrr en 6 klst. eftir gjöf Imigran. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki er vitað hvort lyfiö geti skaðað fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess. Ekki er vitað hvort lyfið skilst út i móðurmjólk. Aukaverkanir: Allt að 50% sjúklinganna fá einhverjar aukaverkanir. Ymis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 min. og gætu sum þeirra verið hluti af migrenikastinu. Algengar (>1%): Óþægindi á stungustað. Þreyta, sljóleiki. Timabundin blóðþrýstingshækkun og húðroöi. Ógleði og uppköst. Máttleysi og spenna í vöðvum. Náladofi og hitatilfinning. Svimi. Þrýstingstilfinning með mismunandi staðsetningu, oftast fyrir brjósti. Sjaldgæfar (0,1% - 1%): Hækkun lifrarenzýma í blóði. Milliverkanir: Ekki má nota samtímis lyf sem innihalda ergótamín. Engar sérstakar milliverkanir hafa fundist við própranólól, dihýdróergótamín, pizótífen eöa alkóhól. Varúð: Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja samtimis notkun lyfsins. Við notkun lyfsins geta komið fram timabundin einkenni eins og brjóstverkur og þrýstingstilfinning, sem getur orðið töluverð og getur leitt upp i háls. Þó þessi einkenni likist hjartaöng, heyrir til undantekninga að þau séu af völdum samdráttar i kransæðum. Herpingur í kransæðum getur leitt til hjartsláttartruflanna, blóðþurrðar og hjartavöðvadreps. Sjúklinga, sem verða fyrir slæmum eða langvarandi einkennum, sem likjast hjartaöng, ber að rannsaka með tilliti til blóðþurrðar. Áthugið: Stungulyfiö má ekki gefa i æð vegna herpings i kransæðum og mikillar blóðþrýstingshækkunar, sem getur átt sér stað. Vegna takmarkaðrar klíniskrar neyslu er ekki mælt með notkun lyfsins handa sjúklingum eldri en 65 ára. Skammtastæröir handa fullorönum: Lyfið á að gefa við fyrstu merki um migrenikast en getur verkað vel þó það sé gefið siðar. Imigran er ekki ætlað til varnandi meðferðar. Töflur: Venjulegur upphafsskammtur er ein 50 mg tafla. Sumir sjúklingar geta þó þurft 100 mg. Ef einkennin koma fram á nýjan leik má gefa fleiri skammta þó ekki meira en 300 mg á sólarhring. Töflurnar á að gleypa heilar með vatni. Stungulyf: Venjulegur upphafsskammtur er 6 mg (ein sprauta) undir húð. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aðra sprautu (6 mg) innan 24 klst., en minnst ein klst. verður að liða á milli lyfjagjafa. Takmörkuð reynsla er af gjöf fleiri en fjögurra skammta (24 mg) á mánuði. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verð: Stungulyf: einnota dæla 0,5 ml (= 6 mg virkt efni) x 2 - 7.685 - kr einnota dæla 0,5 mg (= 6 mg virkt efni) x 2 + lyfjapenni (Glaxopen).' 7.685 - kr. Töflur 50 mg: 12 stk. (þynnupakkaö) 10.962 " kr. Töflur 100 mg: 6 stk. (þynnupakkað) ‘ 9.313 " kr. Skráning lyfsins i formi stungulyfs er bundin þvi skilyrði, að notkunarleiðbeiningar á islenzku um meðfylgjandi lyfjapenna (Glaxopen) fýlgi hverri pakkningu þess. Skráning lyfsins er bundin þvi skilyrði að ávísanir takmarkist við mest eina pakkningastærð hvors lyfjaforms.19.03.01. Gegn ristli og herpes simplex sýkingum Toflur: Hver tafla inniheldur: Valaciclovirum INN, hydróklóríö, samsvarandi Valaciclovirum INN 500 mg. Ábendingar: Ristill (herpes zoster) hjá sjúklingum meö eölilegt ónæmiskerfi þar sem búist er viö aö sjúkdómurinn veröi erfiöur. Herpes simplex sýkingar í húö og slímhúöum, þ.m.t. herpes genitalis bæöi frumsýking og seinni endursýkingar. Frábendingar: Ofnæmi fyrir valacíklóvíri eöa acíklóvíri. Varúö: Skert nýrnastarfsemi getur leitt til uppsöfnunar lyfsins. Þarf því aö aölaga skammta aö nýrnastarfsemi. Huga þarf aö nægjanlegri vökvagjöf hjá eldri sjúklingum og sjúklingum meö lækkun á kreatínínklerans. Meöganga og brjóstagjöf: Klínísk reynsla af gjöf lyfsins hjá barnshafandi konum'er takmörkuö. Dýratilraunir bentu ekki til fósturskemmandi áhrifa. Lyfiö haföi ekki áhrif á frjósemi hjá rottum. í rannsókn þar sem 300 konur fengu acíklóvír á fyrsta þriöjungi meögöngu hefur ekki oröiö vart óæskilegra áhrifa á fóstur, benda má þó á meira aögengi valacíklóvírs. Mælt er meö aö nota lyfiö aöeins aö mjög vel yfirlögöu ráöi hjá barnshafandi konum. Lyfiö útskilst í brjóstamjólk en áhrif á barniö teljast ólíkleg viö venjulega skömmtun þess. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru höfuöverkur og ógleöi. Algengar (>1%): Almennar: Höfuöverkur, ógleöi, uppköst. Sjaldgæfar (0,1-1%): Húö: Útbrot. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Almennar: Svimi. Miötaugakerfi: Rugl, ofskynjanir, syfja. Einstök tilvik hafa sést af hækkun á bilirubini í blóöi og lifrarenzymgildum svo og væg fækkun rauöra blóökorna og blóöflagna. Þá hefur serum kreatíníngildi hækkaö. Stöku sinnum veröur vart þreytu og hárloss. Orsakasamband hefur þó ekki veriö staöfest. Milliverkanir: Címetidín og próbenisíö eykur flatarmál undir blóöþéttniferli um 20 og 40% fyrir acíklóvír vegna minnkaös útskilnaöar í þvagi. Athugið: Klínísk reynsla af notkun valacíklóvírs hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi er lítil. Skammtastærðir handa fullorðnum: Ristill (herpes zoster): 1 g þrisvar sinnum á dag í eina viku. Hefja skal meöferö sem fyrst eftir aö einkenna veröur vart, helst innan 72 klst. Aölaga skal skammta hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi skv. eftirfarandi töflu: Keratínínklerans ml/mín Skömmtun 15-30 ml/mín 1 g tvisvar/dag (15 ml/mín 1 g / dag Hjá sjúklingum sem eru á blóöskilun er mælt meö sömu skömmtum og hjá sjúklingum meö kreatínínklerans minni en 15 ml/mín., en skammturinn gefinn eftir hverja blóöskilun. Herpes simplex: 500 mg tvisvar á dag í 5 daga. Viö frumsýkingu getur veriö þörf á aö meöhöndla í allt aö 10 daga. Skammtaaölögun viö verulega nýrnabilun: 500 mg einu sinni á dag. Pakkningar: 10 stk. (þynnupakkaö) 4.924.-; 42 stk. (þynnupakkaö) 18.750.-. Tilvísanir: 1. Beurner KR et al. Antrimjob. Agents Chemother. 1995; 39(7); 1546-1553 2. A placebo controlled study of Valtrex for the treatment of Genital HSV, Archiver of Intenar Medicine, In Press. Vmnurá einkennunum Valtrex arftaki acíklóvírs, áhrifaríkara, einfaldari skömmtun, þolist jafnvel.1,2 ClaxoSmithKline Þverholtil2-105 Reykjavík Sími 5303700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.