Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 19
FRÆÐIGREINAR / AFALLASTREITA er verulegt í meðferð áfallastreitu, en þetta með- ferðarform hefur viðamikið notagildi í meðferð vægari kvíðaraskana (36) og ætti því í grunnatriðum að vera á þekkingarsviði heimilislækna. I þessari grein hefur lítið verið fjallað um lyf og kann það að vekja upp spumingar lesenda. Margt hefur verið ritað um einkennamiðaða lyfjameðferð hjá sjúklingum með áfallastreitu. Par hefur einkum verið miðað við þarfir þeirra sjúklinga, sem þrátt fyrir öll venjuleg bjargráð, hafa ekki náð bata og þurft á meðferð geðlækna að halda. Enn eru margvíslegar efasemdir um gildi grein- ingarinnar áfallastreita og eins víst að skilmerki eigi eftir að breytast. Mörgum spurningum er enn ósvar- að, þar má meðal annars nefna: Er einhver einkennaheild sem með vissu er hægt að tengja áföllum? Er nokkur sá sem ekki á í lífi sínu geymslusjóð erfiðrar lífsreynslu, sem alltaf má tengja geðrösk- unum af ýmsu tagi síðar, með réttu eða röngu? Er ekki hugsanlegt í sumum tilvikum að erfðir persónuleikaþættir fólks eigi ekki síður þátt í að það lendir í alls kyns áföllum heldur en að áföllin sem slík móti persónuleikann? Er ekki hugsanlegt einnig að aðrar geðraskanir geri menn sérlega næma fyrir hörmulegri reynslu og um leið óheyrilega næma fyrir versnandi geðheilsu í kjölfar áfalla? Af þessum spurningum má ráða að enn er mikið efni til rannsókna á þessu litrófi mannlegra þjáninga. Þakkir Sérstakar þakkir til dr. Lars Weisæths prófessors við Katastrofecentret við háskólasjúkrahúsið í Osló fyrir lestur greinarinnar og góðar ábendingar, einkum er varðar sögu greiningarinnar, meðferð og val heimilda. Þá viljum við ekki síður þakka dr. Tómasi Helgasyni, fyrrum prófessor geðdeildar Landspítal- ans, fyrir þá alúð, sem hann hefur lagt í yfirlestur greinarinnar. Ábendingar hans um efni og stílbrögð hafa reynst okkur afar gagnlegar. Heimildir 1. Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders. 3rd ed. Washington DC: American Psychiatric Association; 1980. 2. Líndal E, Stefánsson JG. A national study of longtime effects of accidents at sea on health and social well-being of seamen. Section Symposium from Epidemiologi to Clinical Practice [abstract]. Turku: University of Turku; 1999:106. 3. Ásmundsson G, Oddsson Á. Áfallaröskun eftir snjóflóðin á Vestfjörðum. Sálfræðiritið 2000; 6: 9-26. 4. Solomon SD, Davidson RT. Trauma: Prevalence, Impairment, Service Use, and Cost. J Clin Psychiatry 1997; 58/Suppl 9:3-11. 5. Erichsen JE. On concussion of the spine, nervous shock and other obscure injuries to the nervous system in their clinical and medicolegal aspects. New York: William Wood; 1866. Cited in: van der Kolk BA, et al (6). 6. van der Kolk BA, Mc Farlane AC, van der Hart O. History of Trauma in Psychiatry. In: van der Kolk, McFarlane AC, Weisæth L, eds. Traumatic Stress. New York, London: The Guilford Press; 1996:48-59. 7. Da Costa JM. On Irritable heart. Am J Med Sci 1871 (Jan): 2- 52. 8. Stierlin E. Nervöse und psychische Störungen nach Katastrophen. Dtsch Med Wochenschr 1911; 37:2028-35. Cited in: van der Kolk BA, et al (6). 9. Myers CS. A contribution to the study of shell shock. Lancet 1915: 316-20. Cited in: van der Kolk BA, et al (6). 10. Russel CK. War Neuroses, some views on diagnosis and treatment. Arch Neurol Psychiatry 1919: 25-38. 11. Kardiner A. The traumatic neuroses of war. New York: Hoeber; 1941. Cited in: van der Kolk BA, et al (6). 12. Helweg L, Hoffmeyer H, Kieler J, Thaysen EH, Thaysen JH, Thygesen P, et al. Famine disease in German Concentration Camps Complications and Sequels. Acta Psyhciatr Neurol Scand 1952; 69/SuppI 83:235-50. 13. Malt UF, Weisæth L. Disaster psychiatry and traumatic stress studies in Norway. Acta Psychiatr Scand 1989; 355/Suppl 80: 7- 12. 14. Eitinger L. Pathology of the Concentration Camp Syndrome. Arch Gen Psychiatry 1961; 5: 79-87. 15. Eitinger L. The Symptomatology of Mental Disease among Refugees in Norway. J Mental Sci 1960; 106: 947-66. 16. Weisæth L. A study of behavioral responses to an industrial disaster. Acta Psychiatr Scand 1989; 355/Suppl 80:13-24. 17. Foa EB, Davidson JRT, Frances A. Treatment of Posttraumatic Stress Disorder. Guidelines. J Clin Psychiatry 1999; 60/Suppl 16:6-11. 18. Weisaeth L. PTSD: The stressor response relationship: Bailliére s Clin Psychiatry 1996; 2:191-217. 19 The ICD-10 Classification of Mental and Behavioral Disorders. Geneva: World Health Organization; 1992:145-153. 20. Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders. 4th ed. Washington DC: American Psychiatric Association; 1994: 424- 32. 21. McFarlane AC, Yehuda R. Resilience, Vulnerability, and the Course of Posttraumatic Reactions. In: van der Kolk BA, McFarlane AC, Weisæth L, eds. Traumatic Stress. New York, London: The Guilford Press; 1996:169-72. 22. van der Kolk BA. The Complexity of Adaptation to Trauma. In: van der Kolk BA, McFarlane AC, Weisæth L, eds. Traumatic Stress. New York, London: The Guilford Press; 1996:199-205. 23. Weisæth L. The stressors and the post-traumatic stress syndrome after an industrial disaster. Ácta Psychiatr Scand 1989; 355/ Suppl 80; 25-37. 24. Ersland S, Weisæth L, Sund A. The stress upon rescuers involved in an oil rig disaster. "Alexander L. Kielland" 1980. Acta Psychiatr Scand 1980; 355/Suppl 80: 38-49. 25. Weisaeth L. PTSD; vulnerability and protective factors. Bailliére's Clin Psychiatry 1996; 2: 217-28. 26. McFarlane A. The longitudinal course of trauma. Bailliére s Clin Psychiatrj/1996; 2:353-67. 27. Tómasson K. Afallastreita. Geðvernd 1992; 23:15-9. 28. Bisson JI, Jenkins PL, Alexander J, Bannister C. Randomized controlled trial of psychological debriefing for victims of acute burn trauma. Br J Psychiatry 1997; 171: 78-81. 29. Hobbs M, Mayou R, Harrison B, Worlock P. A randomized controlled trial of psychological debriefing for victims of road traffic accidents. Br Med J 1966; 313: 1438-9. 30. Solomon SD. Intervention for acute trauma response. Curr Op Psychiatry 1999; 12:175-80. 31. Bryant RA, Harvey AG, Dang ST, Sackville T, Basten C. Treatment of Acute Stress Disorder: A Comparison of Cognitive-Behavioral Therapy and Supportive Counseling. J Consult Clin Psychol 1998; 66: 862-6. 32. van der Kolk BA, Mc Farlane AC, van der Hart O. A General Approach to Treatment of Posttraumatic Stress Disorder. In: van der Kolk BA, McFarlane AC, Weisæth L, eds. Traumatic Stress. New York London: The Guilford Press; 1996:417-34. 33. Roth S, DcRosa RR, Turner K. Cognitive-behavioral interventions for PTSD. Bailliére's Clin Psychiatry. 1996; 2: 281-96. 34. Gabbard GO. Psychodynamic Psychiatry in Clinical Practice: Am Psych Press 1994; 37: 273-8. 35. Wessely S, Rose S, Bisson J. Brief psychological interventions ("debriefing") for trauma-related symptoms and the prevention of post traumatic stress disorder. Cochrane Database Syst Rev 2000; (2): CD000560. 36. Andrews G, Crino R, Hunt, Lampe L, Page A. The treatment of anxiety disorders. New York: Cambridge University Press; 1994. Læknablaðið 2001/87 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.