Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 65
UMRÆÐA & FRÉTTIR / VIÐHORFSKÖNNUN GALLUPS Könnunin sem varð að karpi Að undanförnu hefur verið talsverð umfjöllun í fjölmiðlum um viðhorfskönnun sem Islensk erfðagreining lét gera nýverið og þeirra eftirmála sem urðu eftir að könnunin var kynnt. Læknablaðið mun að þessu sinni skyggnast á bak við tjöldin og gefa lesendum sínum eins glögga mynd af atburða- rásinni og unnt er og skoðunum nokkurra helstu þátttakenda í þessari atburðarás. Einnig þótt rétt að hafa samband við óháðan fulltrúa frá Háskóla fslands og fá álit hans á nokkrum spurningum sem vöknuðu í kjölfar könnunarinnar. í>á eru birt með greininni nokkur helstu gögn sem málið varða með leyfi viðkomandi aðila. Kannanirnar í raun var um tvær kannanir að ræða, önnur náði til „Starfandi lækna á íslandi" en í hinni var 1200 manna slembiúrtak úr þjóðskrá spurt. Spurningarnar sem spurt var í könnun þeirri sem gerð var meðal lækna 9.-12. febrúar síðastliðinn voru eftirfarandi: 1. Ertu fylgjandi eða andvíg(ur) uppbyggingu á miðlægum gagnagrunni á heilbrigðissviði effarið er eftir öllum skilmálum alþjóðasamtaka lœkna og vísindasamfélagsins? Viðhorfsrannsókn meðal lækna íslensk erfðagreining Febrúar2001 GALLUP ES3 yýrsld þeul og uxihj'jl henw er tlngonju lli tnninliúunou hji [m fyrkUihl eAa þeim elmUWIngi sem haivi keypU. OUcpinberblrtlngeAadreillngeróheliniUnyintlegsleytuGeUupálslendi. UmmeóferðicplýilngiumumarióurðaityrtrtvklgllddeftlifjianduegluiPeisóniMmdar: Þeu ber varvjlega að g*ta. að fartð verði með upplyilngjr um þau f ynrtckl. sem tekln eru til samanburðar vlð það fyrtrt*kl sem óskar ettlr konnui, sem uúnaðarmal, og að þ*r benst ekkl tll annarra aðUa en þeirra sem óskaðhataetllrviðkomaniJlliónnui JatnframtertMfyrtnaeklóhelmlltaðbinaipptysingarum samanbuðartyrtruekln á nokkum hált. AUurrótturáskAlm: CGalkpa Islandi Gallup a Islanði er aðili að Gallup Internatlonal 2. Ertu sammála eða ósammála þeirri ákvörðun stjórnar Lœknafélagsins að slíta viðrœðum við Islenska erfðagreiningu um miðlœgan gagnagrunn á heilbrigðissviði? Svörin við fyrri spurningunni um gagnagrunn að uppfylltum skilyrðum voru þessi (vikmörk +/- í sviga): Mjög fylgjandi 57,2% (4,3) Fremur fylgjandi 26,7% (3,8) Hvorki né 2,2% (1,3) Fremur andvíg(ur) 2,2% (1,3) Mjög andvíg(ur) 11,8% (2,8) Fylgjandi alls 83,9% (3,2) Hvorki né 2,2% (1,3) Andvígir alls 13,9% (3,0) Svörin við seinni spurningunni um viðræðuslitin voru þessi: Mjög sammála 44,4% (4,4) Fremur sammála 12,3% (2,9) Hvorki né 4,5% (1,8) Fremur ósammála 10,5% (2,7) Mjög ósammála 28,3% (4,0) Sammála alls 56,7% (4,4) Hvorki né 4,5% (1,8) Osammála alls 38,8% (4,3) Þýðið í könnuninni var 790 manns. Erlendis, veikir eða látnir voru 11, endanlegt úrtak var því 779. Af þeim neituðu 97 að svara og ekki náðist í 100. Fjöldi svarenda var samtals 582, sem gefur 74,7% svarhlut- fall. Þýðið í könnuninni er skilgreint sem „Starfandi læknar á Islandi“. Það byggist að stofni til á skrá frá landlæknisembættinu um starfandi lækna á íslandi, sem mun væntanlegt á vefsíðu embættisins innan skamms. Á þeirri skrá sem nú er á vefsíðunni eru tæplega 1600 nöfn en þar á meðal eru allar heilsu- gæslustöðvar í landinu, læknar sem hafa hætt störfum vegna aldurs og læknar sem starfa erlendis. Gallup fór yfir skrá landlæknisembættisins þar sem læknar eru taldir á níunda hundrað og eftir athugun þeirra var niðurstaðan sú að þýðið væri rétt talið 790 manns. Til samanburðar má geta þess að þeir læknar sem eru Læknablaðið 2001/87 337
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.