Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 105

Læknablaðið - 15.04.2001, Blaðsíða 105
Stofnað Félag íslenskra áfengis- og vímuefnalækna Nýverið var stofnað Félag íslenskra áfengis- og vímuefnalækna (Icelandic Society of Addiction Medicine). Tilgangur félagsins er meðal annars að efla kennslu, þekkingu og rannsóknir á sviði fíknisjúkdóma, vímuefnafræða og vímuefnalækninga, ekki síst meðal lækna og annarra heilbrigðisstétla. Félagar geta orðið þeir íslenskir læknar sem hafa eða hafa haft vímuefnalækningar og meðferð að starfi eða hafa sérstakan áhuga á málinu. Sextán læknar hafa gerst stofnfélagar að FÍÁV en ákveðið var á framhaldstofnfundi 27. febrúar síðastliðinn að þeir sem gengju í félagið á árinu 2001 teldust stofnfélagar. Tengsl eru við alþjóðasamtökin ISAM, International Society of Addiction Medicine. Guðbjörn Björnsson er stjórnarmaður í ISAM en árlegt þing samtakanna verður haldið hér á landi árið 2002. I stjórn félagsins voru kjörin: Þórarinn Tyrfingsson formaður, Sveinn Rúnar Hauksson ritari og Elín Hrefna Garðarsdóttir gjaldkeri. Endurskoðendur eru Jóhannes Bergsveinsson og Valur Júlíusson. Staða kvenna í læknastétt á íslandi Málþing 17. maí kl. 13.30-16.00 í Hlíðasmára 8 Um tæplega tveggja ára skeið hefur verið starfandi Félag kvenna í læknastétt á íslandi - FKLÍ. Félagið hefur ýmis stefnumál á dagskrá sinni með megináherslu á stöðu kvenna innan læknastéttarinnar, hvernig megi bæta hana og efla. Nokkur kynning fór fram á félaginu, markmiðum þess og væntingum félagskvenna í febrúar- og marsheftum Læknablaðsins. Þar kemur meðal annars fram að konur hafa á undanförnum árum sótt í meira mæli í nám í læknisfræði. Þær hafa einnig í auknum mæli haldið af stað í sérnám og er vaxandi fjöldi kvenna starfandi í flestum sérgreinum læknis- fræðinnar hér á landi. En þegar litið er til stöðuveitinga á stóru sjúkrahúsunum og innan Háskóla íslands, einkum varðandi stjórnun og kennslu, fæst ekki sama speglun. Til þess að varpa nánara ljósi á stöðu kvenna í læknastétt hér á landi, framgang kvenna til starfa og hindranir á þeirri leið, hyggst félagið efna til málþings undir yfir- skriftinni Skref til framtíðar. Hvert stefnuni við í jafnréttismálum? með þátttöku forsvarsmanna lækna og stjórnenda í heilbrigðiskerfinu. Málþingið verður haldið fimmtudaginn 17. maí kl. 13.30-16.00 í húsakynnum Lækna- félaganna í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Fundarstjóri verður Guðrún Agnarsdóttir læknir og forstjóri Krabbameinsfélags íslands. Skálholtsferð Öldunagdeild LÍ boðar til ferðar að Skálholti laugardaginn 7. apríl næstkomandi. Farið verður með áætlunarbifreið frá skrifstofum LÍ að Hlíðasmára 8, Kópavogi, kl. 10.00. Áætluð heimkoma kl. 16.00. Prófessor Pétur Pétursson mun fræða okkur um sögu staðarins og fjalla sérstaklega um Þórð biskup Þorláksson (1674-1697). Snæddur verður veislumatur að hætti Þorláks biskups helga. Nánari tilkynning um ferðatilhögun mun berast félagsmönnum síðar. Stjórnin •H FRUMLYF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.