Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2001, Side 64

Læknablaðið - 15.09.2001, Side 64
Zoloft - Pfizer. Hver tafla inniheldur: Sertralinum INN. klórið. jamsvarandi Sertralinum INN 50 mg. Ábendingar: Þunglyndi. Áráttu- og þráhyggjusýki (obsessive compulsive disorder). Felmtursköst (ofsahraeðsla (panic disorder)), með eða án víðáttufaelni (agoraphobia). Frábendingar: Engar þekktar. Varúð: Ekki skal gefa sertralin sjúklingum. sem nota MAO-hemjandi lyf og ekki fyrr en 2 vikum eftir að slikri meðferð hefur verið haett. Gaeta ber varúðar við notkun lyfsins hjá sjúklingum sem eru með sykursýki og meðhöndlaðir með insúlini eða sykursýkilyf|um af súlíónýlúreaflokki. Meðganga og brjóstagjöf: Dýratilraunir benda ekki til að lyfið hafi áhrif á frjósemi eða hafi fósturskemmandi áhrif, en mjög háir skammtar hafa lein til aukinnar dánartiðni nýfaeddra dýra. Ber því að forðast notkun lyfsins á meðgöngu nema brýna nauðsyn beri til. Engar upplýsingar liggja fyrir um hvort lyfið skilst út i brjóstamjólk. Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin er ógleði u.þ.b. 20%. Algengar (> I %): Almennar: Aukin sviamyndun. Taugakerfi: Vöðvaskjálfti. truflun á sáðláti. Meltingarfæri: Ógleði. munnþurrkur. niðurgangur, meltingaróþaegindi. Sjaldgaefar (0.1-1%): Geðraenar: Kviði. Milliverkanir: Samtimis gjöf MAO-hemjandi lyfja getur valdið skyndilegum háþrýstingi og oförvunarástandi. Samtimis notkun litiums getur aukið tiðni aukaverkana sertralíns, einkum ógleði. skjálfu og kviða.Við samtimis gjöf cimetidíns getur orðið aukning á blóðstyrk sertralins. Skammtastaerðir handa fullorðnum: Við þunglyndi og áráttu-og þráhyggjusýki: Upphafsskammtur er 50 mg/dag. Ef þörf krefur. má auka þennan skammt um 50 mg á dag í þrepum á nokkrum vikum I allt að 200 mg/dag. Sé þörf á langtimanotkun lyfsins er venjulegur viðhaldsskammtur 50 mg á dag.Við felmtursköstum (ofsahraeðslu) með eða án viðáttufaelni: Upphafsskammtur er 25 mg á dag i eina viku, sem síðan er aukinn í 50 mg á dag. Ef þörf krefur má auka þennan skammt um 50 mg á dag I þrepum á nokkrum vikum. Hámarksskammtur sem maelt er með er 200 mg/dag. Skammtastaerðir handa öldruðum eru þaer sömu og að framan er getið. Árangur meðferðar getur komið fram innan 7 daga. en oftast þarf 2-4 vikna meðferð áður en full verkun naest. Skammtastacrðir handa börnum: Lyfið er ekki aetlað bömum. Pakkningar og verð I. febrúar 2000: 28 stk. (þynnupakkað) - kr. 3.704.98 stk. (þynnupakkað) - kr. 11.831. Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: B. Heimildir: I) Sérlyfjaskrá 1998. 2) Benfield P. et al. Drugs 1986; 32:481-508. 3) Dechant K. et al. Drugs 1991; 4I(2):22S-2S3. 4) Milne R. et al. Drugs l99l;4l(3):4S0-477. S) Murdoch D. et al. Drugs 1992; 44(4): 604-624. Einkaumboð á Islandi: Pharmaco hf. • Hörgatúni 2*210 Garðabaer.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.