Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2001, Síða 78

Læknablaðið - 15.09.2001, Síða 78
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 9.-14. september I Nice. 10th Congress of The Inter- national Psychogeriatric Association. Bridging the gap between brain and mind. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 14.-16. september í Oxofrd. Balint helgi. Dagskrá frá föstudegi til sunnudags. Alla máltíðir innifaldar. Ekki er nauðsynlegt að hafa fyrri reynslu af Balint vinnu. Nánari upplýsingar: dr. David Watt, Hon. secretary of the Balint Society, Tollgate Health Centre, 220 Tollgate Road, London E6 4JS, England. Bréfasími: 0207 445 771. 26.-27. september í Evry, Frakklandi. Ráðstefna á vegum Samtaka gegn vöðvakvillum í samvinnu við Læknafélag Frakklands. Rætt um sameiginlega skilgreiningu á vöðva- kvillum. Nánari upplýsingar á netfangi: y.thomasdesessarts@smfg.org og/eða á veffangi: www.sfmg.org 26.-29. september í Bad Gastein, Salzburg. 4th European Health Forum Gastein. Intergrating Health across Policies. Nánari upplýsingar: www.whfg.org og hjá Læknablaðinu. 3.-7. októbe í Portoroz, Slóveníu. 12th International Balint Congress. Upplýsingar: telja.alic@ cd-cc.si og hjá Læknablaðinu. 23.-28. október í Melbourne, Ástralíu. 11th World Congress on Ultrasound in Obstetrics and Gynecology. Upplýsingar: www. icms. com.au/isuog 2.-4. nóvember í Osló. Á vegum The Scandinavian Menopause Society. SMS - Why the activities must go on! A debate on the best clinical practice after the meno- pause. Among the topics: Gender differences in ageing; HRT: Knowledge, attitudes, and use in the Nordic Countries; Compliance problems. The Irish experience; From perception to evidence; Psychosocial effects; Risk/benefit evaluation: the breast and the endometrium; HERS: the aftermath; New product developments; Nordic Guidelines: Is there a need for further information?: SMS: the future activities! Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og SMS Secretariat: ICS, PO Box 41, Strandvejen 171, DK-2900 Hellerup, Denmark. Sími: +45 3946 0500; netfang: SMS@ics.dk - veffang: SMS.ics.dk 28.-30. nóvember í Álvsjö fyrir utan Stokkhólm. Riksstámman 2001. Nánari upplýsingar hjá Eva Kenne í síma: +08 440 88 87. 25.-26. janúar 2002 í Osló. NUGA, Nordisk Urogynekologisk Arbeidsgruppes Ársmote. Nánari upplýsingar: mariann.bache@pharmacia. com 3.-7. febrúar 2002 í Eilat, Israel. 2nd International Conference on Ethics Education in Medical School. Nánari upplýsingar: meeting@isas. co.il 7.-9. júní 2002 Á ísafirði. XV. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánar auglýst síðar. Upplýs- ingar hjá formanni félagsins, Runólfi Pálssyni: runolfur@landspitali.is og ritara þingsins, Birnu Þórðardóttur: birna@icemed.is 9. -13. júní 2002 f Reykjavík. Emergency Medicine beween continents. Nánari upplýsingar er að finna á vefi Landspítala háskólasjúkrahúss, www.landspitali.is 10. -12. júní 2002 í Árósum. Annað norræna Faraldsfræði- þingið. Upplýsingar: Helle Obenhausen Andersen. Sími: +45 89 42 31 28. Netfang: ha@soci.au.dk 14.-16. júní 2002 í Reykjavík. Sjötta norræna ráðstefnan um hjartaendurhæfingu á vegum Félags fagfólks í hjarta- og lungnaendurhæf- ingu. Ráðstefnan fer fram á ensku. Nánari upplýsingar: magnusbe@reykjaiundur.is 14.-17. júlí 2002 í Helsinki, Finnlandi. Sjöunda Evrópu- þingið í taugameinafræði, „Neuropatho- logy 2002“. Nánari upplýsingar: neuropathology2002@congrex. fi og/eða á veffangi: http://www.congrex.fi/neuropathoiogy2002 4. -7. september 2002 í Þrándheimi. Nordisk kongress i all- mennmedisin. Nánari upplýsingar hjá Jóhanni Ág. Sigurðssyni: johsig@hi.is og nordisk.kongress@medisin.ntnu.no - http://www.uib.no/isf/nsam - http://www. uib. no/isf/nsam 5. -8. september 2002 í Montréal, Kanada. The 3rd Inter- national DNA Sampling Conference. The themes of the conference: Population Genetics and Community Genetics; Research: DNA Sampling and Banking; Public and Private Databases; Discri- mination; Benefit-Sharing and Patents. Nánari upplýsingar: http://www.humgen.umontreal.ca - (514) 343-2142. 14.-18. september 2002 f Kaupmannahöfn. Á vegum World Federation for Medical Education. Global Standards in Medical Education- For Better Health Care. Nánari upplýsingar: wfme2002@ics.dk 21.-26. september 2003 I Santiago, Chile. XVII þing FIGO, Fede- ration International Gynecology & Obstetrics. Nánari upplýsingar: FIGO 2003 Congress Secretariat, c/o Events International Meeting Planners Inc. Attn.: Rita De Marco, 759 Victoria Square, Suite 300, Montréal, Québec, Canada H2Y 2J7. Sími: (514) 286-0855; bréfasími: (514) 286-6066; netfang: demarcor@eventsintl. com Á vegum Rauða krossíns í Thailandi? Læknablaðinu hefur borist bréf frá dönskum lækni, Martin Smedeböl, og sænskum hjúkrunarfræðingi, Kerstin Hansen, sem bæði unnu á vegum Rauða krossins í flóttamannabúðum í Thailandi í kjölfar ógnarstjórnar Pols Pots og Rauðu Kmeranna í Kambódíu. Þau Martin og Kerstin unnu í flóttamannabúðunum Khao-I-Dang við landamæri Thailands og Kambódíu. Fyrirætlun þeirra er að ná sem flestum fyrrum starfsmönnum þessara flóttamannabúða í hópferð til Thailands og Kambódíu og sjá hvernig þar er um- horfs núna. Ferðin er fyrirhuguð í janúar 2002. Ef einhverjir landar teljast til þessa hóps er unnt á hafa samband í netföngum: smedebol@hotmail. com hansenkerstin@hotmail.com 762 Læknablaðið 2001/87

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.