Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Síða 16

Læknablaðið - 15.09.2002, Síða 16
FRÆÐIGREINAR / SVÆFINGALÆKNINGAR Table II. Muscle relaxation and reversal. The table shows values for time and dose of muscle relaxants. Duration of anaesthesia and time from last dose of muscle relaxant was longer with patients given pancuronium and mean dose of muscle relaxant was higher than for patients given vecuronium. No statistical difference was found between the groups whether monitored with or without neuromuscular monitor or belived to be restcurarized or not. TOF/non TOF Vecuronium/Pancuronium PACU with GCS > 12 Headlift Unit Mean TOF non TOF P-value Vec Pan P-value > 5 sec < 5 sec P-value Duration of anesthesia min 87,56 88 87,1 ns 76,63 98,5 0,0002 86,72 87,27 ns Time from last dose min 66,81 66 67,6 ns 54 79,63 0,0002 65,78 65,45 ns Time from neostigmin min 13,77 13,1 12 ns 14,14 13,42 ns 13,9 13 ns Mean dose/weight mg/kg 0,0939 0,091 0,099 ns 0,1137 0,0757 0,0002 0,0947 0,0908 ns Mean dose/weight/ time mg/kg/min 0,0012 0,0011 0,0013 ns 0,0016 0,0008 0,0002 0,0013 0.0012 ns TOF: Patients monitored during anesthesia with TOF-guard. non TOF: Patients monitored during anesthesia without TOF-guard. PACU : Postanesthesia Care Unit GCS : Glasgow coma score. ns: non signifigant. Table III. No statistical difference was found between those belived to be restcura- rized (headlift under 5 sec) and those who where not whether they were monitored with or without neuromuscular monitors or between those given vecuronium or pancuronium as muscle relaxants. No statistical difference was found in oxygen saturation, hand grip strength or body temperature. Number of patients Unit PACU with GCS > 12 Headlift > 5 sec < 5 sec 64 12 P-value TOF number 30 8 non TOF number 34 4 Pancuronium number 31 7 Mean dose / weight / time mg/kg/min 0,0008 0,0008 ns Vecuronium number 33 5 Mean dose / weight / time mg/kg/min 0,0016 0,0016 ns Sa02 without 02 * % 93,55 91,45 ns Sa02 with 02 * % 97,7 96,8 ns Hg. strength before operation * * kPa 174,3 147,5 ns Hg. strength after operation ** kPa 112,8 75,1 ns Bodv temprature °c 35,9 35,9 ns * Sa02 = oxygen saturation ** Hg. = Handgrip strength TOF: Patients monitored during anesthesia with TOF-guard. non TOF: Patients monitored during anesthesia without TOF-guard. PACU : Postanesthesia Care Unit GCS : Glasgow coma score. ns: non signifigant. unardeild. Enginn sjúklinganna fékk aukalega neo- stigmín á vöknunardeild. Á vöknunardeild var súrefnismettun mæld í fyrstu án súrefnisgjafar og síðan eftir að gjöf þess hófst. Reyndist þar ekki vera marktækur munur milli sjúk- linga sem voru undir áhrifum vöðvaslakandi lyfja og þeirra sem það voru ekki. Ekki reyndist marktækur munur milli hópanna varðandi handstyrk eða líkams- hita (tafla III). Við aðra mælingu, 30 mínútum síðar, eftir komu á vöknunardeild, reyndust tveir sjúklingar (5%) með GCS yfir 12 stig ófærir um að halda höfði í fimm sek- úndur. Báðir voru þeir undir 12 stigum á GCS skala í fyrstu mælingu og því ekki með þá. Annar þeirra hafði fengið pancúróníum og var vaktaður með taugaörva hinn vecúróníum og var metinn með klínískum að- ferðum. Við þriðju mælingu, eða klukkustund eftir komu á vöknunardeild, voru allir sjúklingamir færir um að halda höfði í fimm sekúndur og svo var einnig við fjórðu mælingu, 90 mínútum eftir komu á vöknunardeild. vöðvaslökuðu sjúklinga höfðu verið vaktaðir með taugaörva en hinir fjórir vaktaðir með klínískum ein- kennum en þarna reyndist ekki vera marktækur mun- ur. Fimm þeirra 12 sjúklinga sem voru vöðvaslakaðir á vöknunardeild höfðu fengið vecúróníum og sjö pan- cúróníum. Ekki reyndist munur á lyfjaskömmtum að teknu tilliti til þyngdar sjúklings og svæfingartíma (tafla III). Hjá fjórum þeirra 40 sjúklinga sem fengu pancúróníum við upphaf vöðvaslökunar var vecúrón- íum notað til viðhalds vöðvaslökunarinnar. í útreikn- ingum er miðað við samanlagt magn vöðvaslakandi lyfja. Af þessum fjórum voru þrír vöðvaslakaðir eftir svæfingu. Allir sjúklingarnir fengu atropín 1 mg og neo- stigmín 2,5 mg í lok svæfingar. Þrír sjúklingar sem fengið höfðu pancúróníum fengu aukaskammt af neostigmíni strax eftir aðgerð og var einn þeirra enn undir áhrifum vöðvaslakandi lyfs við komu á vökn- Umræöa Niðurstöður þessar leiða í ljós að 12 sjúklingar af 80 eða 15% voru undir áhrifum vöðvaslakandi lyfja við komu á vöknunardeild. Þrír sjúklingar til viðbótar voru ófærir um að framkvæma þau kh'nísku próf sem fyrir þá voru lögð en voru ekki teknir með þar sem hér gæti hafa verið um að ræða áhrif svæfingarlyfja en ekki vöðvaslakandi lyfja. Tveir af þessum þremur sjúklingum voru vöðvaslakaðir við aðra mælingu, 30 mínútum eftir komu á vöknunardeild, og má gera ráð fyrir að svo hafi einnig verið við fyrstu mælingu og hlutfallið væri því heldur hærra, eða að minnsta kosti 17%. Tíðni vöðvaslökunar virðist nokkuð lægri en erlendar kannanir hafa sýnt (4-7) og einungis tveir sjúklingar voru undir áhrifum vöðvaslakandi lyfja 30 mínútum eftir kornu á vöknunardeild og enginn 60 mínútum eftir komu. Vöðvaslakandi áhrif virðast því vera með öllu horfin um klukkustund eftir komu á vöknunardeild. 628 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.