Læknablaðið - 15.09.2002, Qupperneq 18
FRÆÐIGREINAR / SVÆFINGALÆKNINGAR
Heimildaskrá
1. Pavlin E, Holle R, Schoene R. Recovery of airway protection
compared with ventilation in humans after paralysis with
curare. Anesthesiology 1989; 70: 381-5.
2. Berg H, Viby-Mogensen j, Roed J, Mortensen CR, Engbæk J,
Skovgaard LT, et al. Residual neuromuscular block is a risk
factor for postoperative pulmonary complications. Acta
Anaesthesiol Scand 1997,41:1095-103.
3. Sveinsdóttir E, Kárason S, Scheving S, Sigvaldason K. Áhrif
vöðvaslakandi lyfja á vöðvastyrk eftir svæfingar. Læknablaðið
1998; 84:16-23.
4. Viby-Mogensen J, Jörgensen B, 0rding H. Residual curariza-
tion in the recovery room. Anesthesiology 1979; 50: 539-41.
5. Beemer G, Rozental P. Postoperative neuromuscular function.
Anaesth Intens Care 1986; 14: 41-5.
6. Lennmarken C, Löfström J. Partial curarization in the post-
operative period. Acta Anaesthesiol Scand 1984; 28: 260-2.
7. Bevan D, Smith C, Donati F. Postoperative neuromuscular
blokkade: A comparison between atracurium, vecuronium
and pancuronium. Anesthesiology 1988; 69: 272-6.
8. Andersen B, Madsen J, Schurizek B, Juhi B. Residual curari-
zation: a comparative study of atracurium and pancuronium.
Acta Anaesthesiol Scand 1988; 32: 79-81.
9. Pedersen T, Viby-Mogensen J, Bang U, Olsen N, Jensen E,
Engbæk J. Does perioperative tactile evaluation of the train-of-
four response influence the frequency of postoperative residual
neuromuscular blockade? Anesthesiology 1990; 73: 835-9.
10. Viby-Mogensen J. Clinical assessment of neuromuscular trans-
mission. Br J Anaesth 1982; 54: 209-23.
11. Gátke M.R, Viby-Mogensen J, Rosenstock C, Jensen F.S,
Skovgaard L.T. Postoperative muscle paralysis after rocuro-
nium: Less residual block when acceleromyography is used.
Acta Anaesthesiol Scand 2002; 46: 207-13.
12. American society of anesthesiologists: New classification of
physical status. Anesthesiology 1963; 24:111.
13. Teasdale G, Bennett B. Assessment of coma and impaired con-
sciousness: A practical scale. Lancet 1974; 2: 81.
14. Erikson L, Lennmarken C, Jensen E, Viby-Mogensen J.
Twitch tension and train-of-four ratio during prolonged neuro-
muscular monitoring at different peripheral temperatures.
Acta Anaesthesiol Scand 1991; 35: 247-52.
15. Engbæk J, Östergaard D, Viby-Mogensen J, Skovgaard L.
Clinical recovery and Train-of-Four ratio measured mechani-
cally and electromyographically following atracurium. Anes-
thesiology 1989; 71: 391-5.
16. Kopman A, Ng J, Zank L, Neuman G, Yee P. Residual post-
operative paralysis. Anesthesiology 1996; 85:1253-9.
Seretide Diskus
Glaxo Wellcome, R 03 AK 06 R,B
Innúöaduft (duft í afmældum skömmtum til innúöunar meö Diskus-tæki). Hver
afmældur skammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xinafóat 72,5 mikróg samsvarandi
Salmeterolum INN 50 míkróg og Fluticasonum INN, própiónat 100 mikróg, 250 míkróg
eöa 500 míkróg. Ábendingar: Seretide er ætlaö til samfelldrar meöferðar gegn teppu
i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorönum, þar
sem samsett meöferö (berkjuvikkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á viö s.s.: Hjá
sjúklingum sem svara viöhaldsmeöferö meö langvirkandi berkjuvikkandi lyfjum og
barksterum til innöndunar. Hjá sjúklingum sem hafa einkenni þrátt fyrir aö nota
barkstera til innöndunar. Hjá sjúklingum á berkjuvíkkandi meöferð, sem þurfa barkstera
til innöndunar. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlaö til innöndunar um
munn. Róðlagðir skammtar fyrir fullorðna og börn eldri en 72dra:Einn skammtur(50
mikróg+100 mikróg, 50 mikróg+250 míkróg eöa 50 mikróg+500 mikróg) tvisvar á
dag. Sérstakir sjúklingahópar. Ekki þarf aö breyta skömmtum hjá öldruöum eöa
sjúklingum meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi. Skammtastœrðir handa börrwm 4
áraogeldri: Einn skammtur (50 míkróg salmeteról og 100 mikróg flútíkasónprópíónat)
tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum yngri en 4 ára.
Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorö
og varúðarreglur: Meöferö á teppu í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, ætti
venjulega aö fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti aö meta út frá klínískum
einkennum og lungnaprófum. Lyfiö er ekki ætlaö til meöhöndlunar á bráöum einkennum.
í slikum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi berkjuvikkandi lyf (t.d. salbútamól) sem
sjúklingar ættu ávallt aö hafa viö höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt lítiö finnist af
lyfinu í blóöi er ekki hægt að útiloka milliverkanir viö önnur efni sem bindast CYP
3A4. Foröast ber notkun bæði sérhæföra og ósérhæföra betablokka hjá sjúklingum
meö teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, nema aö þörfin fyrir þá sé mjög
brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun lyfja hjá þunguöum konum og hjá konum
meö barn á brjósti ætti einungis aö ihuga þegar væntanlegur hagur fyrir móöur er
meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstur eöa barn. Þaö er takmörkuð reynsla af notkun
á salmeterólxínafóati og flútikasónprópiónati á meögöngu og viö brjóstagjöf hjá
konum. Viö notkun hjá þunguðum konum skal ávallt nota minnsta virka skammt.
Aukaverkanir: Þar sem lyfiö inniheldur salmeteról og flútikasónprópiónat má búast
við aukaverkunum af sömu gerö og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein
tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtímis. Hæsi/raddtruflun, erting í
hálsi, höfuöverkur, sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláttarónot sáust hjá 1-2%
sjúklinga viö kliniskar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir hafa veriö tengdar notkun
salmeteróls eöa flútíkasón- própiónats: Salmeteról: Lyfjafræöilegar aukaverkanir beta-
2-örvandi efna, svo sem skjálfti, hjartsláttarónot og höfuðverkur hafa komiö fram,
en hafa yfirleitt verið tímabundnar og minnkaö viö áframhaldandi meöferö. Algengar
(>1%): Hjarta-og œðakerfi: Hjartsláttarónot, hraötaktur. Miðtaugakerfi: Höfuöverkjur.
Stoðkerfi: Skjálfti, vöövakrampi. Sjaldgæfar(<0,1%): Almennor:Ofnæmisviöbrögö,
þ.m.t., bjúgur og ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œðakerfí: Hjartsláttaróregla Ld.
gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraötaktur og aukaslög. Húð: Ofsakláöi, útbrot.
Efnaskifti:KaIiumskortur í blóði. Sfoö/cerfí:/jðverkjir, vöövaþrautir. Flútikasónprópiónat
Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking i munni og hálsi. Sjaldgæfar(<0,1%):
Húð: Ofnæmisviöbrögöum i húö. Öndunorvegur. Berkjukrampi. Hægt er aö minnka
likurnar á hæsi og sveppasýkingum meö þvi aö skola munninn meö vatni eftir notkun
lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt að meðhöndla með staöbundinni
sveppalyfjameöferö samtímis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá öörum
innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér staö meö skyndilega auknu
surgi eftir innöndun lyfsins. Þetta þarf aö meöhöndla strax meö skjót- og stuttverkandi
berkjuvikkandi lyfi til innöndunar. Hætta veröur notkun strax, ástand sjúklings skal
metið og hefja aöra meöferð, ef þörf krefur. Pakkningar og verö: Diskus - tæki.
Innúöaduft 50 míkróg + 100 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3.
Innúðaduft 50 míkróg + 250 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3.
Innúðaduft 50 mikróg + 500 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3.
Seretide 50/100:6.008 krónur, Seretide 50/250:7.532 krónur, Seretide 50/500:10.045
krónur. 25.09.00
Tilvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal Et al. Can. Respir. J. 1999; 6 (1): 45-51.
Tilvitnun 2: G Shapiro Et al., Am. J, Respir. Crit.Care Med. 2000; 161: 527-534.
GlaxoWellcome
Þverholti 14 • 105 Reykjavik • Simi 561 6930
www.glaxowellcome.is
630 Læknablaðið 2002/88