Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Síða 23

Læknablaðið - 15.09.2002, Síða 23
FRÆÐIGREINAR / BIÐLISTAR, KYN, ALDUR Samanburður á viðdvöl fólks á eftir aldri og kyni biðlistum Steinunn Þórðardóttir1'2 Matthías Halldórsson1 Sigurður Guðmundsson1 'Landlæknisembættið, dæknadeild Háskóla íslands. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Steinunn Þórðardóttir, Landlæknisembættinu, Laugavegi 116,150 Reykjavík. Sími: 510-1927, steitho@hi.is Lykilorð: biðlistar, biðtími, kyn, aldur. Ágrip Tilgangur: Lengd biðlista hefur löngum þótt allgóður mælikvarði á gæði heilbrigðisþjónustu. Engar ís- lenskar tölfræðirannsóknir liggja þó fyrir um biðtíma mismunandi hópa á biðlistum og hugsanlegan mun þar á. Hentugt þótti að framkvæma slíka rannsókn hjá Landlæknisembættinu enda berast þangað bið- listaupplýsingar þrisvar á ári. Kannað var hvort mark- tækur munur fyndist við samanburð á biðtíma kynja annars vegar og mismunandi aldurshópa hins vegar. Efniviður og aðferðir: Valdir voru lengstu biðlistarnir sem bárust Landlæknisembættinu í maí árið 2001 og voru þeir með 400 sjúklingum eða fleirum. Á hverj- um þessara lista var síðan fundin sú aðgerð sem flest- ir biðu eftir og sá sjúklingahópur athugaður nánar. Deildir og aðgerðir sem þannig lentu í rannsókninni voru: Almenn skurðdeild Landspítala háskólasjúkra- húss (LSH) Hringbraut (aðgerð til að stöðva bak- flæði úr maga í vélindi í kviðarholsspeglun), augn- deild LSH Hringbraut (augasteinsþeyting með ísetn- ingu gerivaugasteins í framhólf auga), bæklunardeild LSH (frumendurnýjun mjaðmarliðar að fullu, með EN6LISH SUMMARY Þórðardóttir S, Halldórsson M, Guðmundsson S Gender and age differences in waiting time on hospital waiting lists Læknablaðið 2002; 88: 635-9 Objective: The size of waiting lists has traditionally been viewed as a fairly good measure of the quality of health care services. No statistical analysis exists in lceland of the length of waiting times and the potential variation between groups of patients. This study was conducted within the office of the Direc- torate of Health in lceland. This location was convenient since standardized information on waiting lists is collected by the office three times a year. Variations in waiting times were studied based on gender on the one hand and on age on the other. Material and method: Data from the largest waiting lists, those amounting to 400 or more patients, were included in the study. The most frequently awaited operations were identified and the groups of people waiting for them analyzed. The departments and prospective operations included in the study were: Dept. of General Surgery at the University Hospital (UH) (laparoscopic gastro-oesophageal antireflux operation), Opthalmology at UH (phakoemulsifi- cation with implantation of artificial lens in posterior chamber), Orthopedic Surgery at UH (primary total prosthetic replacement of hip joint using sement), The Rehabilitation Center at Reykjalundur (rehabilitation, not specified), Ear Nose & Throat (ENT) at UH (tonsillectomy), liðgervi, með sementi), Reykjalundur (endurhæfing), háls-, nef og eyrnadeild LSH Fossvogi (hálskirtla- taka) og lýtalækningadeild LSH Hringbraut (brjóst- lögun með minnkun brjósts og tilfærslu geirvörtu- reits). Á öllum listunum var sjúklingunum skipt niður í karla og konur annars vegar og eldri og yngri hóp hins vegar (reynt var að hafa aldurshópana jafnstóra innan hvers biðlista). Kannað var hvort marktækur munur fyndist við samanburð á biðtíma hópanna (samkvæmt Mann-Whitney prófi), auk þess að mið- gildi biðtíma hvers hóps var fundið. Niðurstöður: Á almennri skurðdeild var miðgildi biðar karla 73 vikur en kvenna 60 vikur. Þetta var eina deildin þar sem karlar biðu marktækt lengur en konur (p<0,05). Eldri hópurinn beið lengur en yngri hópurinn á þremur deildanna, augndeild (18 vikur á móti 14 vikum, p<0,001), Reykjalundi (26 vikur á móti 17 vikum, p<0,025) og háls-, nef- og eyrnadeild (33 vikur á móti 21, p<0,01). Konur biðu aftur á móti marktækt lengur en karlar á tveimur stöðum, Reykjalundi (21 vika á móti 17 vikum, p<0,05) og and Reconstructive Surgery at UH (reduction mammo- plasty with transposition of areola). The lists were sorted by gender and age, with the latter consisting of two categories, older and younger patients. Every attempt was made as to ensure similar sample sizes for both age groups within each department. Finally, the median waiting time was determined and a Mann-Whitney test conducted in order to test for significance. Results: The median waiting time for males at the General Surgery Dept. was 73 weeks as compared to 60 weeks for females. This was the only department where the median waiting time was significantly longer for males than for females (p<0.05). At three of the departments the older group had a longer median waiting time than the younger group, 18 weeks compared to 14 at Opthalmology (p<0.001), 26 versus 17 weeks at Reykjalundur (p<0.025) and 33 versus 21 weeks at ENT (p<0.01). Waiting times for females was significantly longer than for males at two departments, Reykjalundur (21 vs. 17 weeks, p<0.05) and ENT (33 vs. 29 weeks, p<0.05). Conclusion: This study revealed age and gender differen- ces in median waiting times at lcelandic hospitals. These differences were in many cases marked and statistically significant. Various explanations have been put forward, however, further research is needed in order to determine if it these differences are due to actual clinical needs assessments or to age or gender discrimination. Keywords: waiting lists, waiting time, gender, age. Correspondance: Steinunn Þórðardóttir, steitho@hi.is Læknablaðið 2002/88 635
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.