Læknablaðið - 15.09.2002, Side 27
FRÆÐIGREINAR / BIÐLISTAR, KYN, ALDUR
16. Sharples L, Belcher C, Dennis C, Higenbottam T, Wallwork J.
Who waits longest for heart and lung transplantation? J Heart
Lung Transpl 1994; 13: 282-91.
17. Ruiz T, Ronda E, Alvarez-Dardet C, Gil V, Belda J. Care
according to patient gender in emergency services: different or
unequal? Gac Sanit 1995; 9:76-83.
18. Bengtson A, Karlsson T, Herlitz J. Differences between men
and women on the waiting list for coronary revascularization.
J Adv Nurs 2000; 31:1361-7.
19. Koivula M, Paunonen-Ilmonen M, Tarkka MT, Tarkka M,
Laippala P. Gender differences and fears in patients awaiting
coronary artery bypass grafting. J Clin Nurs 2001; 10: 538-49.
20. Frankel S, Eachus J, Pearson N, Greenwood R, Chan P, Peters
TJ, et al. Population requirement for primary hip-replacement
surgery: a cross-sectional study. Lancet 1999; 353:1304-9.
21. Mattila PS, Tahkokallio O, Tarkkanen J, Pitkaniemi J, Karvo-
nen M, Tuomilehto J. Causes of tonsillar disease and frequency
of tonsillectomy operations. Arch Otolaryngol Head Neck
Surg 2001 Jan; 127: 37-44.
22. Hardarson T, Gardarsdottir M, Gudmundsson KT, Thorgeirs-
son G, Sigvaldason H, Sigfusson N. The relationship between
educational level and mortality. The Reykjavik Study. J Intern
Med 2001; 249: 495-502.
23. Pell JP, Pell AC, Norrie J, Ford I, Cobbe SM. Effects of
socioeconomic deprivation on waiting time for cardiac
surgery: retrospective cohort study. BMJ 2000; 320:15-8.
Zytram
Norpharma Forðatönur; N 02 A X 02 R E Hvcr forðatafla inniheldur: Tramadolum, INN, hýdróklóríð, 75 mg, 100 mg, 150 mg cða 200 mg. Forðatönumar innihalda laktósu og litarefnin títantvíoxíð (E171), indígó karmín (E132) (75 mg forðatönur),
jámoxíð (E172) (75 mg, 150 mg, 200 mg forðatönur). Abendingar: Til mcðferðar á bæði vægum og slæmum verkjum. Skammtar: Skammta skal ákvarða eftir eðli verkja og næmi hvers sjúklings. Ef ekki em gefin önnur fyrirmæli skal gefa
Zytram forðatöflur á eftirfarandi hátt: Forðatönumar á að gleypa heilar. óháð máltíðum, með nægjanlegum vökva og ekki má skipta þeim eða tyggja þær. Almennt skal nota lægsta skammt sem gefur nægjanlega verkun. Ekki má gefa stærri dagsskammt
af virka cfninu cn 400 mg ncina við sérstakar klínískar aðstæður. Ráðlagt cr að auka skammta smám saman hjá sjúklingunum til þess að draga úr tímabundnum aukavcrkunum. Zytram forðatöflur skal nota í cins skamman tíma og unnt cr.
Fullorðnir og böm eldri en 12 ára: Skammtar gefnir á 12 klukkustunda fresti. Venjulegur upphafsskammtur er 75 mg forðatafla tvisvar sinnum á dag. Böm: Lyfið er ekki ætlað bömum yngri en 12 ára. Aldraðir sjúklingar: Yfirleitt þarf ekki að
breyta skömmtun hjá öldruðum sjúklingum (allt að 75 ára aldri) ef ckki er um að ræða skerta lifrar- cða nýmastarfsemi. Hjá cldri sjúklingum (eldri cn 75 ára) getur útskilnaðartíminn venð lcngri. Því skal auka bil á milli skammta, ef þörf er á, í
samræmi við þarfir sjúklingsins. Sjúklingar með skerta nýma- og lifrarstarfsemi eða sem eru íblóðskilun: Notkun Zytram forðataflna er ekki ráðlögð hjá sjúklingum með alvarlcga skerta nýma- og/eða lifrarstarfsemi. Hjá sjúklingum með lítillega
skerta nýma- og/eða lifrarstarfsemi má meta hvort auka þarf bil á milli skammta. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir tramadóli eða öðmm innihaldsefnum taflnanna, í tengslum við bráða áfengiscitmn, svefnlyf, verkjalyf, ópíóíða eða taugalyf og
hjá sjúklingum sem taka mónóamínóoxídasa hemla (MAO) eða hafa tekið slík lyf á síðustu 14 dögum. Zytram forðatöflur má ekki nota við afvötnun vcgna eiturlyQa. Varnaðarorð og varúðarreglur: Gæta skal sérstakrar varúðar við meðferð
sjuklinga sem em háðir ópíóíðum, einnig hjá sjúklingum með höfuðáverka, í losti, með litla meðvitund án þekktrar orsakar, mcð áverka á öndunarstöð eða öndunarstaifsemi svo og með hækkaðan þrýsting innan höfuðkúpu (intrakranial). Gæta skal
varúðar við notkun lyfsins hjá sjúklingum sem em viðkvæmir fyrir ópíötum. Uppköst hafa koinið fyrir hjá sjúklingum sem mcðhöndlaðir em með ráðlögðum skömmtum af tramadóli. Áhættan getur aukist ef tramadól skammtarnir fara yfir ráðlögð
efri mörk daglegs skammts (400 mg). Auk þess getur tramadól aukið hættuna á krömpum hjá sjúklingum sem taka önnur lyf sem lækka krampaþröskuldinn (sjá „Milliverkanir"). Flogaveikisjúklinga og sjúklinga með tilhneigingu til kranma skal
aðcins meðhöndla í undantckningartilvikum með Zytram forðatöflum. Tramadól hefur væg ávanabindandi áhrif. Við langvarandi notkun getur þol, sálræn og líkamleg fíkn myndast. Hjá sjúklingum mcð tilhneigingu til lyfjamisnotkunar cða lyfjafíklar
skal einungis gefa Zytram forðatöflur í skamman tfma í senn og undir nákvæmu eftirliti læknis. Tramadól er ekki hentugt sem uppbótarlyf við ópíóíðfíkn. Þrátt fyrir að tramadól sé ópíóíðagónisti dregur það ekki úr fráhvarfseinkennum morfíns.
Milliverkanir: Zytram forðatöflur skal ekki gefa samtímis MAO-hemlum. Samtímis gjöf annarra lyfja sem hafa slævandi áhrif á miðtaugakerfið, þar með talið áfengi, getur aukið áhrifin á miðtaugakcrfið. Niðurstöður rannsókna á verkunarhætti
lyfsins hafa hingað til sýnt að samtímis eða fyrri gjöf címetidíns (ensímhemill) leiðir líklega eldci til milliverkana sem hafa klíníska þýðingu. Samtímis eða fyrri gjöf karbamazepíns (ensímörvandi) getur minnkað verkjastillandi áhrif og stytt
verkunartímann. Tramadól á ekki að nota með lyfjum sem hafa blandaða agónista/antagónista verkun (t.d. búprenorfín, nalbúfín, pentazócín) þar sem vcrkjastillandi áhrif tramadóls geta fræðilega minnkað í slíkum tilvikum. Tramadól getur örvað
og aukið hættuna á krömpum við samtímis gjöf sérhæfðra blokkara á serótónín endurupptöku, þríhringlaga þunglyndislyfja, taugalyfja og annara lyfla sem lækka krampaþröskuld. Onnur lyf sem hemja CYP3A4 t.d. ketókónazól og erýthrómýcín
geta hindrað umbrot tramadóls (N-demetýlenng), eins og sennilega einnig umbrot virka O-demetýleraða umbrotscfnisins. Klínísk þýðing þessarar millivcrkunar er ekki þekkt. Mcðganga: Dýratilraunir með tramadóli hafa sýnt fram á að gjöf mjög
stórra skammta hafði áhrif á líffæraþroska, beinmyndun og lífsIOcur nýbura. Engin vansköpunarmyndandi áhrif hafa sést. Tramadól fer yfir fylgju. Reynsla af notkun íyfsins hjá þunguðum konuin er takmörkuð. Þess vegna eiga þungaðar konur
ekki að nota Zytram forðatöflur. Tramadól, gefið fyrir eða í fæðingu, hefur ekki áhrif á samdráttargetu lcgsins. Tramadól getur valdið breytingum á öndunartíðni nýbura. Þetta hefur yfirleitt ekki klfnfska þýðingu. Um 0,1 % af gefnum skammti
skilst út í móðurmjólk. Ekki cr mælt með notkun lyfsins við brjóstagjöf. Eftir cinn einstakan skammt þarf yfirleitt ekki að hætta brjóstagjöf Akstur: Jafnvel við vcnjulega skammta gcta Zytram forðatöflumar skcrt viðbragðsflýti. Þetta skal hafa f
huga t.d. við akstur og stjómun véla. Þetta á cinkum við cf tekin cru önnur lyf samhliða scm hafa áhrif á miðtaugakcrfi. Aukavcrkanir: Algcngar aukavcrkanir (> 10 %) em óglcði og svimi. öðru hvciju (1-10%) koma fram uppköst, hægðau-cgða,
svitnun, munnþurrkur, höfuðverkur og sljóleiki. I sjaldgæfum tilvikum (<1%) geta komið fram áhrif á hjarta- og æðakerfi (hjartsláttarónot, hraðtaktur, réttstöðuþrýstingsfall eða blóðþrýstingsfall). Þessi áhrif koma einkum fram í tengsium við gjöf
lyfsins í æð og hjá sjúklingum sem em undir líkamlcgu,álagi. Ógleði, crting í mcltingarvegi (þrýstingstilfinning í maga, uppþcmba) og áhrif á húð (t.d. kláði og útbrot) geta komið fram. I mjög sjaldgæfum tilvikum (<0,1%) hcfur skert hreyfigcta,
breytingar á matarlyst og tmflanir í blóðstreymi sést. Ýmsar sálrænar aukaverkanir geta í mjög sjaldgæfum tilvikum komið fram eftir gjöf Zytram. Hversu alvarlegar þær cm og hvemig þær koma fram er mismunandi á milli einstaklinga (háð
persónuleika og meðferðarlengd). Hér má nefna breytingar í skapgerð (venjulega gleði; stundum vanlíðan), breytingar í atorku (venjulega minnkun, stundum aukning) og brcytingar á skilvitlegri starfsemi og skynjunar hæfileika (t.d. geta tekið
ákvarðanir, skilningur). Ofnæmi (t.d. andnauð, berkjukrampar, blásturshljóð, ofsabjúgur) og ofnæmislosti getur myndast í örfáum tilvikum. Krampar sem líkjast flogaveiki hafa örsjaldan sést. Þetta kom yfirleitt fram eftir stóra skammta af tramadóli
og samU'mis meðhöndlun mcð lyfjum sem lækka krampaþröskuld cða framkalla krampa í hcila (t.d. þunglyndislyf og taugalyO- Hækkaður blóðþrýstingur og hægataktur hafa örsjaldan komið frain. öndunarslæving getur orðið, cf farið cr verulcga
yfir ráðlagða skammta og önnur lyf sem hafa áhrif á miðtaugakerfi gefin samtímis. Lyfið getur verið ávanabindandi. Fráhvaifscinkenni, svipuð þeim sem koma fram við ópíata afvötnun, geta komið frain á cftirfarandi hátt: æsingur, kvíði, taugaveiklun,
svefnleysi, sjúkleg hrcyfingarþörf, skjálfti og truflanir í meltingarvegi. Ofskömmtun og citranir: Einkenni: I aðalatriðum má við U’amadóleiuun búast við svipuðum cinkennum og cftir önnur vcrkjastillandi lyf (ópíóíðar) scm hafa áhrif á miðtaugakerfi.
Þar á meðal eru cinkum ljósopsþrenging, uppköst, blóðþrýstingsfall, truflanir á meðvitund/dá, krampar og öndunarerfiðleikar/-öndunarstopp. Meðferð: Vcita skal skyndihjálp, háð einkennum, til þcss að halda öndunarveginum opnum (ásvelging
(aspiration)), viðhalda öndun og blóðstreymi. Tæma skal magann með því að kalla fram uppköst (ef sjúklingur er með meðvitund) eða magaskolun. Mótefni gegn öndunarslævingu er naloxón. Naloxón hafði engin áhrif á krampa í dýratilraunum.l
slíkum tilvikum skal gcfa díazcpam í æð. Brotthvarf tramadóls úr blóði við blóöskilun eða blóðsíun er óverulegt. Þess vegna nægir blóðskilun eða blóðsíun ekki eingöngu við meðnöndlun á bráðri eitrun vcgna Zytram forðataflna. Lyfhrif: Tramadól
er ópíóíðverkjalyf með áhrif á miðtaugakerfi. Það er ósérhæfður hreinn p-, ð- og K-ópíóíðviðtakaörvi mcð meiri sækni í p-viðtaka. Aðrir verkunarhættir sem stuðla að verkjastillandi áhrifum lyfsins er hindrun á endurupptöku noradrenalíns í taugaenda
og aukning á losun scrótóníns. Tramadól hcfur hóstastillandi áhrif. Andstætt morfíni hafa vcrkjastillandi skammtar af tramadóli engin öndunarslævandi áhrif á breiðu lækningalegu bili. Áhrif á magahreyfingar koma hcldur ekki fram. Áhrifin á
hjarta- og æðakerfið eru óveruleg. Virkni tramadóls er 1/10 til 1/6 af virkni morfíns. Lyljahvörf: Yfir 90% af Zytram forðatöflum frásogast eftir inntöku. Algert (absolute) aðgengi er um 70% og cr óháð samtímis fæðuncyslu. Tramadól hefur
mikla sækni í vefi (Vj.. = 203 ± 401) og próteinbinding í blóði er um 20%. Eftir gjöf 75 mg forðatafina næst 80 ng/ml hámarksþéttni (Cmax) að meðaltali með meðalgildi tmax um 5 klukkustundir (3-7 klst.). Tramadól fer yfir blóð-heila-þröskuldinn
og yfir fylgju. Mjög lítið magn af efninu og O-desmetýlafleiðu þess finnst í bijóstamjólk (0,1 % efnis og 0,02 % afieiðu af gefnum skammti). Helmingunartími fyrir tramadól er um það bil 6 klukkustundir og fyrir Zytram forðatöfiur er hann um 16
klukkustundir vegna lcngra frásogs. Hjá sjúklingum scm eru eldri cn 75 ára gctur helmingunartíminn lcngst um um það bil 40%. í mönnum umbrotnar tramadól að mestu leyti mcð N- og O-demetýlcringu ásamt samtcngingu O-dcmetýleringsefnanna
við glúkúrónsýru. Aðeins O-desmetýltramadól hefur lyfjafræðilega virkni. Það er mikill munur á milli einstaklinga á magni ýmissa umbrotsefna sem myndast. Hingað til hafa 11 umbrotsefni greinst í þvagi. Dýratilraunir hafa sýnt að O-desmetýltramadól
er 2-4 sinnum mcira virkt cn upphafsefnið. Hclmingunartími þcss (sex heilbrigðir sjálfboðaliðar) cr um 7,9 klukkustundir (innan bilsins 5,4-9,6 klst.) og cr um það bil sá sami og fyrir tramadól. Tramadól og umbrotsefni þess útskiljast næstum
algerlega um nýnin. Uppsafnaður útskilnaður með þvagi er um 90% af heildar gcislavirkni af gefnum skammti. Við skerta lifrar- cða nýmastarfsemi gctur helmingunartíminn lengst nokkuð. Hjá sjúklingum með skorpulifur hafa sést helmingunartímar
um 13,3 ± 4,9 klst.(tramadól) og 18,5 ± 9,4 klst. (O-desmetýltramadól), í sérstökum tilvikum 22,3 og 36 klst. Hjá sjúklingum með skerta nýmastarfscmi (kreatínín klerans < 5 ml/mín) vom gildin 11 ± 3,2 klst. og 16,9 ± 3 klst., í sérstöku tilfelli
1,9,5 og 43,2 klst. Lyfjahvörf em línuleg innan lækningalegra skammta. Sambandið á milli blóðþéttninnar og verkjastiilandi áhrífa er skammtaháð en breytist talsvert í einstaka tilvikum. Áhrif nást yfirleitt við 100 - 300 ng/ml blóðþéttni.
Útlit: Forðatöfiur 150 mg: Ljósappelsínugular, kringlóttar. tvíkúptar, þvermál 9,5 mm. Forðatöflur 200 mg: Ferskjulitar, kringlóttar, tvíkúptar, þvermál 9,5 mm Pakkningar oj> verð (desember 2001): Forðatöflur 75 mg: 56 stk. Kr. 3606,- Forðatöfiur
100 mg: 56 stk. Kr. 4602.-, Forðatöfiur 150 mg: 56 stk. Kr. 6206.- Forðatöflur 200 mg: 56 stk. Kr. 7992.- Greiðslufyrirkomulag: EUi- og örorkulífeyrisþegar greiða að hámarki 1250 krónur fyrir lyfið og aðrir að hámarki 4500 krónur.
Læknablaðið 2002/88 639