Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2002, Side 40

Læknablaðið - 15.09.2002, Side 40
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR Skema 3 Bráður kransæða- sjúkdómur án ST-hækkunar Áhættumat sjúklinga með bráð kransæða- einkenni án ST-hækkunar I. Hááhættu-sjúklingar: Einkenni í hvfld, ST-lækkun á hjartalínuriti, hækkað CK-MB/TNT. Sjúklingar sem eru hemódýnamískt óstöðugir eða hjartabilaðir, með útstreymisbrot (EF: ejection fraction) < 40%, áður opin kransæaðaðgerð eða -víkkun. Þessir sjúklingar fara sem fyrst í kransæðamynd/víkkun. II. Meðaláhættu-sjúklingar: Hjartaöng III-IV síðustu tvær vikur, sykursjúkir, T-takka umsnúningur í fimm eða fleiri leiðslum og brjóstverkur. Þessir sjúk- lingar fara jafnan fljótlega í kransæðamynd/víkkun. III. Lágáhættu-sjúklingar: Hjartaöng I-II, ekki ST-lækkun eða ósérhæfðar ST- T breytingar í hjartalínuriti, T-takka umsnúningur í einstakri leiðslu, ekki CKMB/TNT hækkun. Þessir sjúklingar eiga að fara í álags-hjartalínurit; ef hjartaöng eða blóðþurrð í hjartalínuriti þá kransæðamynd, annars lyfjameð- ferð. Skema 4 Bráður kransæöa- sjúkdómur með ST-hækkun Brjóstverkur með ST hækkun Gefa strax T. Magnýl 300 nig Einkenni < 12 klukkustundir: Athuga miiguleika á bráðri 1. Tenecteplase og enoxaparín kransæðavíkkun ef einkcnni samkvæmt skema A. < 4 klukkustundir; frekari meðferð í samráði við eða hjartasérfræðing. ► 2. Streptokínasi og enoxaparín Annars segaleysandi meðferð. sainkvæmt skcma B. Frábendingar eða einkenni >12 klukkustundir Meðfcrð í samráði við hjartasérfræðing. 652 Læknablaðið 2002/88

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.