Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.09.2002, Blaðsíða 41
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR Ábendingur fyrir segaiausn: Brjóstverkur/byrjun einkenna innan 12 klukkustunda. Aldur 18 ára og eldri (hár aldur afstæð frábending). ST-hækkun > 0,1 mV í > 2 útlimaleiðslum, eða > 0,2 mV í > 2 aðlægum brjóstleiðslum, eða vinstra greinrof. Meöferð sjúklinga meö ST-hækkun Nr. 1 Frábendingar fyrir segalausn: Slagbilsþrýstingur > 180 mmHg, lagbilsþrýstingur > 110 mmHg, eða hvort tveggja. Stærri skurðaðgerð, augnaðgerð, líffærasýnataka, stór áverki, höfuðáverki, eða annar áverki innan 3 vikna. Meltingarfærablæðing < 1 mánaðar. Saga um heilaáfall, TIA (transient ischemic attack) < 6 mán, elliglöp, miðtaugakerfisgalla. Osæðargúll og rof. Endurlífgun > 10 mínútur < 2 vikna ef áverki /brot; Matsatriði! Þungun, brjóstagjöf, fæðing < 30 daga. Blóðþynning með warfaríni ef INR (international normalized ratio) >3.0. Áður gefið heparín/LMW (low molecular weight) heparín eða GlIb/IIIa lyf; meðferð í samráði við hjarta- sérfræðing. Blæðingarsjúkdómur, blóðflögufæð (< 100.000). Nýrnabilun (karlar > 221 pmól/L, konur > 177 pmól/L í s-kreatímn). Meðferð í samráði við hjartasérfræðing og nýrnasérfræðing. Skeina A: TNK + cnoxaparín: T. Acetylsalicylsýra 300 mg strax. Inj. Enoxaparín 30 mg i.v., auk 1 mg/kg s.c., svo á 12 tíma fresti 1 mg/kg s.c. í 3-7 daga. Tveir fyrstu s.c. skammtar hámark 100 mg. Inj. Tenecteplase (TNK) (Metalyse® gusugjöf í æð á 5 sekúndum, skammtur eftir þyngd (sjá töflu). Skamintar fyrir Tenecteplase (TNK): Þyngd (kg) TNK (mg) 30 35 40 45 50 < ou 70-7Q 80-RQ Skeina B: Strcptókínasi + enoxaprín: >- T. Acetýlsalicýlsýra 300 mg strax. Inf. Streptókínasi 1,5 milljón á einni klukkustund (venjulegt skema). Inj. Enoxaparín 30 mg i.v., auk 1 mg/kg s.c., svo á 12 tíma fresti lmg/kg s.c. í þrjá til sjö daga. Tveir fyrstu s.c. skammtar hámark 100 mg. Meðferð sjúklinga með ST-hækkun Nr. 2 Seroquel AstraZeneca, 960203 TÖFLUR; N 05 A H 04 (Styttur sérlyfjaskrártexti og heimildaskrá) Hver tafla inniheldur: Quetiapinum INN, fúmarat, samsvarandi Quetiapinum INN 25 mg, 100 mg eða 200 mg. Töflurnar innihalda mjólkursykur (laktósu). Ábendingar: Seroquel er notað til meðhöndlunar á geðklofa. Skammtar og lyfjagjöf: Seroquel á að gefa tvisvar á dag, með eða án matar. Fullorðnir; Heildardagskammtur fyrstu fjóra daga meðferðarinnar er 50 mg (dagur 1), 100 mg (dagur 2), 200 mg (dagur 3) og 300 mg (dagur 4). Eftir þessa fjóra daga er mælt með 300 mg dagskammti. Dagskammtinn má aðlaga aö klínískum viðbrögðum og þoli viðkomandi sjúklings, á bilinu 150-750 mg/dag. Aldraöir: Eins og með önnur geðlyf, skal lyfið notaö meö varúð hjá öldruöum, sérstaklega í upphafi meðferðar. Skammtaaukning getur þurft að vera hægari og dagsskammtur lægri en hjá yngri sjúklingum, og fer það allt eftir klínískum viðbrögðum og þoli viðkomandi sjúklings. Klerans quetiapíns var að meðaltali um 30-50% minni hjá öldruöum samanborið við yngri sjúklinga. Böm og unglingar: Mat á öryggi og verkun lyfsins hjá bömum og unglingum er ekki fyrirliggjandi. Sjúklingar með nýrnabilun: Ekki er nauðsynlegt að aðlaga skammtinn. Sjúklingar með lifrarbilun: Quetiapin umbrotnar að miklu leyti í lifur, og skal því notað með varúð hjá sjúklingum meö lifrarbilun, sérstaklega í upphafi meðferðar. Upphafsskammtur lyfsins skal vera 25 mg/dag hjá sjúklingum með lifrarbilun. Skammtinn skal auka daglega um 25-50 mg þar til viöunandi skammti er náö, og fer það allt eftir klínískum viðbrögðum og þoli viðkomandi sjúklings. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur: Samtímis sjúkdómar: Lyfið skal nota með varúð fyrir sjúklinga með þekkta hjarta- og æöasjúkdóma, sjúkdóma í heilaæðum og fyrir sjúklinga sem hættir til aö fá of lágan blóðþrýsting. Seroquel getur orsakað stöðubundið blóöþrýstingsfall, sérstaklega í upphafi þegar verið er aö auka skammta smám saman. Flog: í klínískum samanburðarrannsóknum var enginn munur í tíðni floga hjá sjúklingum sem fengu lyfið eða lyfleysu. Eins og með önnur geölyf, skal gæta varúðar við meöhöndlun sjúklinga sem fengið hafa flog. Síðkomin hreyfitruflun (tardive dyskinesia): í klínískum samanburðarrannsóknum var enginn munur í tíðni extrapýramídal einkenna hjá sjúklingum sem fengu ráðlagða meðferöarskammta af lyfinu eða lyfleysu. Þetta bendir til að lyfið valdi slður sfðkominni hreyfitruflun en venjuleg sefandi lyf. Hafa skal í huga að minnka skammta lyfsins eða hætta notkun þess ef vísbending og einkenni um sfðkomna hreyfitruflun koma fram. Illkynja sefunarheilkenni: lllkynja sefunarheilkenni hefur verið tengt við sefandi lyfjameðferð. Klfnfsk einkenni eru t.d. ofurhiti, breytt andlegt ástand, vöðvastffni, óstöðugleiki (ósjálfráða taugakerfinu og hækkun á kreatínín fosfókínasa. í slfkum tilvikum skal hætta notkun á lyfinu og gefa viðeigandi lyfjameðferð Mllliverkanir: Aðalverkun lyfsins er á miðtaugakerfiö, og því skal gæta varúöar við samtfmis notkun annarra lyfja sem verka á miðtaugakerfið og alkóhóls. Lyfjahvörf lithíums breytast ekki ef það er notað samtfmis lyfinu. Samtfmis notkun á sefandi lyfjunum risperidon eða halóperidól hefur ekki marktæk áhrif á lyfjahvörf quetiapins. Samtímis notkun á thíoridazín eykur klerans quetiapins. Lyfið örvar ekki lifrarensímin sem taka þátt í umbrotum fenazóns. Samtímis notkun á fenýtóíni (ðrvar microsomal ensím) veldur aukningu í klerans quetiapins. Sjúklingar sem taka samtímis lyfinu og fenýtóín, eða önnur lyf sem örva lifrarensím s.s. karbamazepfn, barbftúröt og rífampicín, geta þurft að auka skammtinn af lyfinu til að hafa stjóm á einkennum sjúkdómsins. Ef sjúklingur hættir að taka fenýtófn og tekur í staöinn lyf sem örva ekki lifrarensím, s.s. natríum valpróat, getur þurft að minnka skammtinn af lyfinu. Ensímið CYP3A4 er helst ábyrgt fyrir sýtókróm P450 tengdum umbrotum quetiapins. Samtfmis notkun á cfmetidíni, sem letur P450 ensfmiö, hefur ekki áhrif á lyfjahvörf quetiapins. Samtímis notkun á geödeyföariyfjunum imipramfn (letur CYP2D6) eða flúoxetín (letur CYP3A4 og CYP2D6) hefur ekki marktæk áhrif á lyfjahvörf quetiapins. Samt sem áöur er mælt með að gæta varúöar þegar lyfið er notaö samtímis lyfjum sem letja CYP3A4 (t.d. ketókónazól eða erýthrómýcfn). Meðganga og brjóstagjöf: Ekki hefur veriö færð sönnun á öryggi og verkun lyfsins á meðgöngu. Því skal aöeins nota lyfið á meðgöngu ef kostir þess réttlæta hugsanlega áhættu af notkun þess. Ekki er vitaö að hve miklu leyti lyfið útskilst í móðurmjólk. Því skal ráðleggja konum sem nota lyfið að forðast að hafa bðm á brjósti. Akstur og stjórnun annarra véla: Sjúklingum skal ráölagt aö aka ekki bifreið eða stjóma öðrum tækjum fyrr en þeir vita hvaöa áhríf lyfiö hefur. Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin er svefnhöfgi, sem kemur helst fram f upphafi meðferðar, en hættir yfiríeitt við áframhaldandi meðferö. Lyfið veldur ekki hækkun á prólaktíni líkt og mörg önnur geölyf. Algengar (>1%): Taugakerfi: Svefnhöfgi. Almennt: Þróttleysi, svimi. Hjarta- og æðakerfi: Róttstöðuþrýstingsfall, of lágur blóðþrýstingur, hraðtaktur. Meltingarfæri: Hægðatregða, munnþurrkur, meltingartruflun. Blóð: Fækkun hvítra blóðkoma, hlutleysiskymingafæð. Efnaskipti: SGPT (ALT) hækkun, SGOT (AST) hækkun, þyngdaraukning. öndunarfæri: Nefslímubólga. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennt: lllkynja sefunarheilkenni. Hjarta- og æðar: Yfirlið. Efnaskipti: Kólesterólhækkun, blóðfituhækkun, hækkun á gamma-GT. Blóð: Fjölgun eósínfíkla. Taugakerfi: Rykkjakrampi, grand mal rykkjakramþi. Meöferö með lyfinu hefur tengst ðrlítilli skammtaháöri lækkun á skjaldkirtilshormónum, sórstaklega í heildar T4 og frfu T4. Lækkunin náði hámarki á fyrstu 2-4 vikum meðferðarinnar, en við áframhaldandi notkun varð ekki frekari lækkun. Ofskömmtun og eiturverkanir: Takmörkuö reynsla er af ofskömmtun á lyfinu í klfnískum rannsóknum. Útlit: Töflur 25 mg: Kringlóttar, 0 6 mm, ferskjulitaðar, kúptar og filmuhúðaöar. Tðflur 100 mg: Krínglóttar, 0 8,5 mm, gular að lit, kúptar og filmuhúðaðar. Töflur 200 mg: Krínglóttar, 0 11 mm, hvítar að lit, kúptar og filmuhúðaðar. Pakkningar: Pakkningar: Töflur25 mg: 100 stk (þynnupakkað); 11.607 kr„ Tðflur 100 mg: 30 stk (þynnupakkað); 7.876 kr„ 100 stk (þynnupakkað); 21.100 kr„ Töflur200 mg: 30 stk (þynnupakkað); 11.412 kr„ 100 stk (þynnupakkað); 32.500 kr. Tðflur, samsett pakkning: 10 stk (þynnupakkað; 6x25 mg, 3x100 mg, 1 x 200 mg); 1.082 kr. Afgreiöslutilhögun: Lylið er lyfseðilskylt. Tryggingastofnun ríkisins grelðir lyfiö aö fullu. Júlí 2002. Heimildaskrá 1. ARVANITIS LA, MILLER BG: Multiple fixed doses of Seroquel (quetiapine) in patients with acute exacerbation of schizophrenia: a comparison with haloperidol and placebo. The Seroquel Trial 13 Study Group. Biological Psychiatry (1997) 42:233-46. 2. SMALL JG, HIRSCH SR, ARVANITIS LA, MILLER BG, LINK CG: Quetiapine in patients with schizophrenia. A high- and low-dose double-blind comparison with placebo. Seroquel Study Group. Arch. Gen. Psychiatry (1997) 54:549-57. 3. BRECHERM, RAK TW, MELVIN K, JONES AM: The long-term effect of quetiapine (Seroquel monotherapy on weight in patients with schitzophrenia). Intemational Journal of Psychiatry in Clinical Practice (2000) 4:287-91. Umboð á íslandl: Pharmaco hf. AstraZeneca, Hðrgatúni2, 210 Garðabæ, Sfmi:535 7152 Fax: 565 7366 Læknablaðið 2002/88 653
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.