Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2002, Síða 46

Læknablaðið - 15.09.2002, Síða 46
UMRÆÐA & FRÉTTIR / TILLAGA TIL L A G A B R E YTI N G A Tillaga að lagabreytingum fyrir aðalfund LÍ - Samþykkt í stjórn LÍ 20. ágúst 2002 Hér birtist tillaga til lagabreytinga seni stjórn LI niun leggja fram á aðalfundi félagsins sem haldinn verður 11.-12. október næstkomandi. Lagt er til að gerðar verði umtalsverðar breyt- ingar á lögum félagsins og varð því úr að birta lögin í heild eins og stjórnin leggur til að þau verði að loknuni aðalfundi. Ný ákvæði sem gerð er tillaga uni að bætist við eru feit- letruð en í sviga eru skáletraðar skýringar og þan orð sem lagt er til að fella á brott úr gildandi lögum. Lög Læknafélags íslands samþykkt á aukaaðalfundi 25. nóv. 1994 breytingar 1999, 2000, 2001 og 2002. I. KAFLI: Heiti félagsins, heimili og tilgangur 1. gr. Heiti félagsins, heimili og varnarþing Félagið heitir Læknafélag íslands, skammstafað LÍ. Lögheimili þess og varnarþing er í Kópavogi. 2. gr. Tilgangur Tilgangur félagsins er: 1. Að efla hag og sóma hinnar íslensku læknastéttar og auka kynni og stéttarþroska félagsmanna. 2. Að standa vörð um sjálfstæði læknastéttarinnar og gæta hagsmuna félagsmanna. 3. Að stuðla að aukinni menntun lækna og glæða áhuga þeirra á því, er að starfi þeirra lýtur. 4. Að efla samvinnu lækna um allt, sem horfir til framfara í heilbrigðismálum. 5. Að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi lækna að sameiginlegum hagsmunamálum. 6. Að beita sér fyrir bættu heilsufari landsmanna og vinna að stefnumótun í heilbrigðismálum. II. KAFLI: Aðild að félaginu 3. gr. Aðildarfélög/einstaklingar LI er heildarsamtök (hér út íslenskra) þeirra lækna, sem eru félagar í aðildarfélögum LÍ eða eiga ein- staklingsaðild að félaginu með samþykki stjórnar félagsins. lands, 3. Læknafélag Vestfjarða, 4. Læknafélag Norð- vesturlands, 5. Læknafélag Akureyrar, 6. Læknafélag Norðausturlands, 7. Læknafélag Austurlands, 8. Læknafélag Suðurlands, 9. Læknafélag Vestmanna- eyja. Ný svæðafélög geta gerst aðilar að LÍ enda sé hið nýja félag bundið við sýslu(r), kaupstað(i) eða afmarkað landsvæði og öllum læknum sem starfa á svæðinu sé heimil aðild að félaginu. (Falli brott: 2. Félag ungra lækna: Félag ungra lækna er aðili að Læknafélagi íslands og hefur réttarstöðu svæðafélags.) 2. Sérgreinafélög lækna Sérgrcinafélög lækna innanlands, sem kosið hafa að fara með samningsumboð félaga sinna, sbr. 1. mgr. 17. gr. og sækja unt aðild að Læknafélagi Isiands. 3. Félög íslenskra lækna erlendis: Félög íslenskra lækna erlendis geta gerst aðilar að LÍ óháð fjölda félagsmanna en þó aðeins eitt félag frá hverju landi. Aðild nýrra aðildarfélaga að Læknafélagi íslands (hér út og einstaklinga) er háð samþykki aðalfundar LI. (Þessi setning erfœrð upp og henni breytt.) 4. Einstaklingsaðild: Einstakir læknar sem kjósa að eiga ekki aðild að framantöldum félögum lækna geta átt beina aðild að LI. Hið sama gildir um íslenska lækna, sem vegna vinnu og búsetu erlendis geta hvorki verið meðlimir svæðafélaga, sérgreinafélaga né félaga íslenskra lækna erlendis. Slíkri aðild að LÍ fylgir ekki kosn- ingaréttur eða kjörgengi sem fulltrúi á aðalfundi LÍ en hins vegar önnur réttindi til jafns við aðra lækna, þar með málfrelsi og tillöguréttur á aðalfundi og réttur (taka út möguleikar) til að sitja í nefndum og ráðum LÍ. Aðild að LÍ geta átt félög lækna og einstakir læknar samkvæmt eftirfarandi reglum: 1. Svæðafélög: Svæðisbundin félög lækna innanlands, (Taka út en þau) sem aðild eiga að Læknafélagi íslands eru: 1. Læknafélag Reykjavíkur, 2. Læknafélag Vestur- Einstakir læknar sem kjósa að eiga beina aðild að LÍ undirrita inntökubeiðni til stjórnar félagsins. Hafni stjórn Ll inntökubeiðni skal aðalfundur skera úr málinu uni uinsækjandi ekki úrskurði stjórnar. Úr- sögn úr félaginu vegna einstaklingsaðildar skal vera skrifleg. Læknafélag Islands heldur skrá um félagsmenn í LÍ 658 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.