Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2002, Side 75

Læknablaðið - 15.09.2002, Side 75
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lyfjamál 107 Lyfjasala flokkuð eftír skráningarári lyfja í uósi nÝlegrar umræðu um ört vaxandi kostnað sjúkrahúsa vegna sjúkrahúslyfja (S-merktu lyfin) er vert að athuga hvernig dreifing lyfjasölunnar er eftir aldri lyfja á markaði. í ljós kemur að lyf sem fengið hafa markaðsleyfi frá og með 1990 eru nú með helm- ingshlutdeild að magni til og um það bil / verðmætis- ins. Þessi þróun er sérstaklega áberandi í krabba- Eggert Sigfússon meinslyfjum, en í þeim flokki eru flest lyfin S-merkt. Þar tvöfaldaðist kostnaður milli áranna 2000 og 2001 (451 milljónir króna árið 2000 en 820 milljónir 2001). Hér eru súlurit sem sýna heildarsöluna frá 1989 til 2001 flokkaða eftir skráningarári lyfja. Milljónir króna 14.000 12.000 10.000 8.000 6.000 4.000 2.000 0 O) x—1 co LO O) rH 00 G) O) O) O) O) o O) O) O) O) O) O) O tH tH rl vH rH rH CN DDD/lOOOÍbúa/dag 1.200 O) vH co ir> r~ m vH 00 O) O) O) O) O) o O) O) O) O) CJ) O) o rH tH tH ^H tH CN ■ 2001 □ 2000 □ 1999 □ 1998 ■ 1997 □ 1996 ■ 1995 □ 1994 ■ 1993 □ 1992 □ 1991 ■ 1990 □ <1990 Höfundur er deildarstjóri í Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneyti. Læknablaðið 2002/88 687

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.