Læknablaðið - 15.09.2002, Side 79
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ENDURMENNTUN
Haustnámskrá Endurmenntunar HÍ
Nám með starfi og skemmri námskeið
Haustnámskrá Endurmenntunar HÍ er komin út.
Hátt í þrjú hundruð námskeið eru í boði á meira en
þrjátíu fræðasviðum, enda er námskráin afrakstur af
samstarfi við fagfélög, fyrirtæki, menningarstofnanir,
frjáls félagasamtök, kennara og viðskiptavini. Sex
fagfélög háskólafólks eiga nú fulltrúa í stjórn Endur-
menntunar HI.
í námskránni er greint frá nýjum námsbrautum
sem stunda má samhliða starfi, svo sem nám í sál-
gæslu, sem boðið er upp á í samstarfi við guðfræði-
deild HÍ, og heildstætt nám í verkefnastjórnun. Pá
stendur hjúkrunarfræðingum nú til boða að ljúka
endurmenntunarnámskeiðum sem meta má til ein-
inga í meistaranámi og MBA-nám er að fara af stað í
annað sinn í samstarfi við viðskipta- og hagfræði-
menningu palestínsku þjóðarinnar og um tónlist og
nienningu á Kúbu.
Þá er mikið úrval af sérhæfðari fræðslu fyrir fag-
fólk, svo sem fólk í heilbrigðis- og félagsþjónustu og í
uppeldisstörfum. Framboð á fræðslu fyrir stjórnend-
ur hefur verið aukið og eru hátt á fjórða tug slíkra
stjórnunarnámskeiða í boði.
Meðal námskeiða sem ætluð eru heilbrigðisstétt-
um má nefna Samningastjórnun í heilbrigðisþjónustu
sem haldið er í samvinnu við Norræna heilbrigðishá-
skólann en það fer frá 13. september. Hugræn atferl-
ismeðferð við kvíða heitir annað námskeið sem verð-
ur 21.-22. október og 23. október hefst hið fyrsta af
fjórum hálfs dags námskeiðum um stjórnun í heil-
brigðisþjónustu sem verða vikulega fram til 13. nóv-
deild HÍ.
Kvöldnámskeið Endurmenntunar fyrir almenn-
ing njóta vinsælda og eru óvenjumörg námskeið í
boði að þessu sinni eða á þriðja tuginn. Meðal þeirra
má nefna námskeið í Njálu, Þingeyingasögum og
Sturlungu, óperunámskeið um Rakarann í Sevilla,
námskeiðs um sögu og náttúru Þingvalla, sögu og
ember.
Skólaárið hjá Endurmenntun HÍ hefst nú fyrr en
áður og er vakin athygli á því að fjölmörg starfstengd
námskeið eru haldin strax í september. Námskrá
Endurmenntunar er komin á heimasíðuna www.
endurmenntun.is og þar er jafnframt hægt að skrá sig.
Reductil (r) sibutramin
- verkar þar sem hungrið hefst
Reductil
Abbott Scandinavia
aNaUepa sKe,
mamrnmmsKsmm
hafi ekki fundist á milli sibutramins og frumkominsjungnaháþiýstings, mikilvægt, með Miti^til almennrar varkárm
brjóstverkog ökklabjúg í v ‘‘ ‘ .■j M j“‘ ,'1 *
sjúklingum meö flogaveiki.
iwmmmmmMssmm.
wmmm
t- -_* a r\n/\. <AO/\-M/-,ltinnorfoori-l MCtorll
wmmammmsmm
wmmmmmwm
Læknablaðið 2002/88 691