Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2002, Side 87

Læknablaðið - 15.09.2002, Side 87
PING Haustþing Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldið laugardaginn 5. október kl 8:30-16:00 Hjarta- og æðasjúkdómar Áhættuþættir og forvarnir - Emil Sigurðsson heilsugæslulæknir Nútímameðferð háþrýstings - Þorkell Guðbrandsson hjarta- og lyflæknir Meðhöndlun við hárri blóðfitu. Hvað nú og hvers er að vænta? - Jón Þór Sverrisson hjarta- og lyflæknir Kaffihlé Myocardial infarctions with and without ST elevations. How and where to treat - Mikael Dellborg hjarta og lyflæknir. Þrófessor læknadeild Gautaborgarháskóla Enduræðavæðing: Hvenær blaðra og hvenær hnífur? - Axel Sigurðsson hjarta- og lyflæknir Lyfjameðferð og eftirlit eftir PTCA- og hjáveituaðgerð - Gunnar Þór Gunnarsson hjarta- og lyflæknir Matarhlé Útæðasjúkdómur og kransæðasjúkdomur: Sama pípulögn, sömu sjúkdómar? - Haraldur Hauksson æðaskurðlæknir Er leiðin til hjartans gegnum magann? - Elín Sigurborg Harðardóttir næringarráðgjafi Áhrif langvinnra sjúkdóma á einstakling og fjölskyldu - Elín Díana Gunnarsdóttir sálfræðingur MIDA - Þóra Ester Bragadóttir hjúkrunarfræðingur Kaffihlé The Heart Manual (heimaendurhæfing kransæðasjúkra) - Margrét Hrönn Svavarsdóttir hjúkrunarfræðingur Hjúkrun fyrir og eftir hjartaþræðingu Endurhæfing kransæðasjúkra Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar. Haldið í Hólum, húsnæði Menntaskólans á Akureyri. Þátttökugjald kr. 3000. Matur og kaffi innifalið. Tilkynnið þátttöku til: Eyglóar Aradóttur: eygio@fsa.is Braga Sigurðssonar: bragi@hak.ak.is Ritara FSA, sími 463 0272. Læknablaðið 2002/88 699

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.