Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 743 Ritstjórnargreinar: Hönnun spítala Haraldur Briem 745 Burðarmálsdauði á íslandi - getum við enn lækkað tíðnina? Ragnheiður Inga Bjarnadóttir 751 Talídómíð: Lyf hörmunga og hjálpræðis - Fyrri hluti: Tilurð talídómíðs, sameindargerð og fyrsti ferill Porkell Jóhannesson Talídómíð er upphaflega svefnlyf, róandi og kvíðastillandi lyf sem byrjað var að nota árið 1955. Lyfið var illa rannsakað en fyrir tilstilli öflugra aug- lýsinga hlaut það skjóta og mikla útbreiðslu, ekki síst meðal þungaðra kvenna. Sex árum síðar, 1961, varð ljóst að lyfið gat valdið alvarlegum skemmdum í úttaugakerfi og einnig hörmulegum fósturskemmdum. Hér er rakin saga tilurðar lyfsins, sameindargerð og fyrsti ferill allt fram til 1963.1 síðari hluta greinarinnar sem birtast mun í nóvembertölublaði Læknablaðsins verður fjallað um rannsóknir á verkunum og verkunarhátt- um talídómíðs og síðari tíma notkun lyfsins. 759 Samanburður á árangri og fylgikvillum kransæðavíkkana hjá konum og körlum Ragnar Danielsen, Kristján Eyjólfsson Umdeilt er hvort árangur kransæðavíkkana sé jafngóður hjá konum og körlum. Gerðar voru 3355 slíkar aðgerðir hérlendis frá 1987-2000, 24% að- gerðanna hjá konum, 76% þeirra hjá körlum. Samkvæmt þessari rannsókn er frumárangur góður og sambærilegur hjá báðum kynjum. Dánarlíkur á sjúkrahúsi eru lágar og helstu fylgikvillar eru álíka algengir hjá konum og körlum, nema hvað náravandamál á stungustað eru tíðari hjá konum. 767 Þyngd skólabarna og tengsl hennar við líðan og námsárangur Magnús Olafsson, Kjartan Ólafsson, Kristján M. Magnússon, Rósa Eggertsdóttir Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvort finna mætti tengsl á milli þyngdar grunnskólabarna og hvernig þeim liði og árangurs þeirra í námi. Jafnframt var leitað svara við því hvort þessi hópur samfélagsins hafi þyngst á síðustu 30 árum, og reyndist um marktæka þyngdaraukningu að ræða 1970-90, en ekki á síðasta áratug liðinnar aldar. Helstu niðurstöður eru þær að eftir því sem börnin eldast virðist fara að gæta sambands milli ofþyngdar og gengi í námi, og meðal þungra eru engir nemendur sem ná besta námsárangri í skólanum. 10. tbl. 89. árg. Október 2003 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laekrabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Umbrot Eyþór Sverrisson eythorsv@gutenberg. is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. 779 Notkun náttúruefna, fæðubótarefna og lausasölulyfja - hönnun og prófun spurningalista Anna Birna Almarsdóttir, Magnús Sigurðsson, Vilmundur Guðnason Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Við faraldsfræðilegar rannsóknir hefur komið í ljós að opnar spurningar eru varasamar við mælingu á notkun lyfja og skyldra efna. í greininni er skýrt frá hönnun og prófun spurningalista af þessum toga og jafnframt greint frá niðurstöðum svaranna. Rannsóknarúrtak var mjög lítið og svar- bjagi gæti verið til staðar sem leiðir til þess að sú niðurstaða að Islending- ar noti mun meira náttúruefni, fæðubótarefni og lausasölulyf en þekkt er í erlendum rannsóknum er að öllum líkindum ekki alls kostar rétt. Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2003/89 739
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.