Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2005, Síða 5

Læknablaðið - 15.02.2005, Síða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS U M R Æ B A 0 G F R É T T I R 186 187 188 190 196 199 200 202 203 205 F A S T Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Öðru nær! Elínborg Bárðardóttir Hagfræðingur kominn til starfa hjá læknafélögunum Svörun í Houpc-læknarannsókninni lýkur 15. febrúar 2005 Yafasöm heimsmet hjá hóflausri þjóð Sigurbjörn Einarsson flutti hugvekju við upphaf Læknadaga og þingheimur hlustaði vel Pröstur Haraldsson Barna- og unglingageðlækningar á íslandi eru langt frá því að „deyja út“ Ólafur Ó. Guðmuhdsson, Bertrand Lauth Þetta var erfitt en gekk allt glimrandi vel - segir Friðrik Sigurbergsson um ferð íslenskra heilbrigðisstarfsmanna til Tælands Þröstur Haraldsson Breytt fjármögnun á Landspítala Ólafur Örn Arnarson 100 nemendur í rannsóknatcngdu námi í læknadeild Læknanámið að breytast og deildin að færa út kvíarnar, segir Stefán B. Sigurðsson deildarforseti Þröstur Haraldsson Ráðstefna til minningar um Jón Steffensen Jón Steffensen prófessor. Aldarminning Jón Steffensen - ritaskrá Sögur hermdar upp á Jón Steffensen prófessor í læknadeild HÍ Sigurður V. Sigurjónsson I R P I 8 T L A R 209 íðorð 173: Asphyxia Jóhann Heiðar Jóhannsson 211 Faraldsfræði 43: Eigindlegar aðferðir Anna Birna Almarsdóttir 213 Broshorn 55: Beinagrind og barkabólga Bjarni Jónasson 214 Lausar stöður 215 Okkar á milli/þing 217 Sérlyfjatextar 223 Minnisblaðið Málverk hefur löngum skipað mikinn sess í listasögunni en samhliða framþróun í myndlist hefur miðlum fjölgað og það því ekki verið eins áberandi. Það er þó langt í frá úr- elt og framsæknir listamenn hafa fundið leiðir til að vinna með það á athyglisverðan hátt. Einn þeirra er Harpa Árnadóttir (f. 1965) sem lærði í Gautaborg þar sem hún bjó um langt skeið. Nýverið hélt hún þar stóra sýningu og var verkið á forsíðu Læknablaðsins þar á með- al, Primör frá 2004. Hún sýndi í Svíþjóð verk af svipuðum toga allt á annan metra á kant en þetta er minna, tæpur hálfur. Að stórum hluta sést í hreinan striga sem málað er á með vatnslit, doppur og slettur. Titillinn vísar í upphaf, eitt- hvað sem spírar og er rétt að byrja og má kannski segja aó einmitt þannig sé verkið, liturinn er eins og upphafið að einhverju sem koma skal. Stundum visar Harpa með titlum verka sinna í náttúruna og má skoða verkið í því Ijósi, sem vísun í hið lífræna, gróandann og vorið. Hún hefur gert ýmsar tilraunir með efni og áferð og notar helst til þess náttúrulegt lím unnið úr húðum sem hefur verið notað í aldanna rás til að grunna undirlagsefni málverka. í límverkunum er höfuðáherslan á yfirborð og hvernig birta endur- varpast frá striga eöa berst í gegn um plexígler. Litur leikur stærra hlutverk í verkum sem hún vinnur með vatnslit og blýant. Þar notar hún línur og önnur endurtekin form sem vega salt á milli hins lífræna og vélræna. Flest eiga verk Hörpu þó sameiginlegt að fara hljótt og nálgast stundum að vera ósýnileg. Hún sver sig í ætt við mínimalíska málara þegar hún vinnur með end- urtekningu og þá sem kenndu sig við hið róttæka málverk og könnuðu takmörk þess sem miðils en einnig má tengja verk hennar beint eða óbeint við íslenska landslagshefð í myndlist. Þótt hún máli ekki fjöll og dali er hún innblásin af landslagi og náttúru. Límmálverk hennar minna á frostsprungið hjarn og önnur á vetrar- eða vorstemningar. Ótal listamenn eru að vinna með gamla góða málverkið en fæstir beita því á nýjan og ögrandi hátt. Harpa er leit- andi og óhrædd að gera tilraunir og það er spennandi að fylgjast með hvað kann að koma út úr því. Markús Þór Andrésson Læknablaðið 2005/91 145 Haarpa Árnadóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.