Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2005, Síða 21

Læknablaðið - 15.02.2005, Síða 21
FRÆÐIGREINAR / KALKVAKAÓHÓF Algengi og orsakir afleidds kalkvakaóhófs meðal fullorðinna á höfuðborgarsvæðinu Snorri Laxdal Karlsson1 LÆKNANEMI Ólafur Skúli Indriðason2 SÉRFRÆÐINGUR í LYFLÆKNINGUM OG NÝRNASJÚKDÓMUM Leifur Franzson3 LYFJAFRÆÐINGUR Gunnar Sigurðsson1,2 SÉRFRÆÐINGUR í INNKIRTLA- OG EFNASKIPTASJÚKDÓMUM ‘Læknadeild Háskóla íslands, flyflækningadeild Landspítala, 3rannsóknarstofnun Land- spítala. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Gunnar Sigurðsson innkirtla- og efnaskiptasjúk- dómadeild, E-7 Landspítala Fossvogi, 108 Reykjavík. Sími: 543-1000, fax: 543-6568. gunnars@landspitali.is Lykilorð: kalkkirtlahormón, afleitt kalkvakaóhóf kalsíum, D-vítamín, faraldsfrœði. Ágrip Inngangur: Afieitt kalkvakaóhóf (secondary hyper- parathyroidism) má rekja til lækkunar á styrk jónaðs kalsíum í blóði sem getur stafað af ýmsum orsökum. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna algengi og orsakir afleidds kalkvakaóhófs meðal fullorðinna á höfuðborgarsvæðinu og tengsl kalkkirtlahormóns við breytur sem kunna að skýra aldursbundna hækkun þess. Slík þekking hefði klíníska þýðingu við túlkun á niðurstöðum mælinga á PTH (parathyroid hormone - kalkvakaóhóf). Efniviður og aðferðir: Gögn voru fengin úr þversniðs- rannsókn á slembiúrtaki af fullorðnum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu sem framkvæmd var frá febrú- ar 2001 til janúar 2003. Þátttakendur svöruðu ítarleg- um spurningalista varðandi heilsufar, lífsstíl og matar- venjur. Teknar voru blóðprufur, hæð og þyngd mæld og líkamssamsetning. PTH var mælt með ECLIA aðferð (Roche Diagnostics). Líkamssamsetning var ntæld með DXA (dual energy X-ray absorptiometry). Greiningarskilmerki fyrir afleiddu kalkvakaóhófi voru PTH >65 ng/1 og jónað kalsíum <1,25 mmól/1. Ónógt D-vítamín var skilgreint sem 25(OH)D milli 25 og 45 nmól/i (RIA), D-vítamínskortur skilgreindur sem 25(OH)D <25 nmól/1, ónóg kalkinntaka <800 mg/dag (samkvæmt spurningalista) og skert nýrnastarfsemi sem cystatín-C >1,55 mg/1. Við athuguðum fylgni PTH við aðrar breytur nteð fylgnistuðli Spearmans og línulegri aðhvarfsgreiningu. Niðurstöður: Alls var 2310 einstaklingum á aldrin- um 30-85 ára boðin þátttaka, 1630 (um það bil 70%) mættu, þar af 586 karlar og 1023 konur. Af þessunt hópi var 21 einstaklingur útilokaður frá þátttöku vegna frumkalkvakaóhófs. Við fundurn 106 (6,6%) einstaklinga með afleitt kalkvakaóhóf, 79 (7,7%) konur og 27 (4,6%) karlar (p<0,01 milli kynja). Hugs- anleg skýring fannst í flestum tilfellum (90,6%) og var D-vítamínskortur eða ónóg D-vítamínneysla algeng- ustu orsakirnar (73 %). Aðrar mikilvægar orsakir voru hár líkamsþyngdarstuðull, ónóg kalkinntaka, skert nýrnastarfsemi og notkun fúrósemíðs. Margir höfðu fleiri en eina hugsanlega orsök. PTH hafði marktæk tengsl við aldur og marktæka hlutafylgni við jónað ENGLISH SUMMARY Karlsson SL, Indriðason ÓS, Franzson L, Sigurðsson G Prevalence of secondary hyperparathyroidism (SHPT) and causal factors in adult population in Reykjavík area Læknablaðið 2005; 91:161-9 Introduction: SHPT is a consequence of decreased concentration of ionized calcium in blood, which may have many causes. The purpose of this study was to as- sess the prevalence and contributing factors of SHPT in an adult lcelandic population and explore the relationship between PTH and other variables which might explain age related increase in PTH. Such knowledge might be helpful in evaluating the results of PTH measurements. Methods and Study Group: The study group was a random sample of men and women in the Reykjavik area, 30-85 years of age. Serum PTH was measured by ECLIA (Roche Diagnostics), serum 25(OH)D by RIA (DiaSorin), and body composition by DXA. SHPT was defined as PTH >65 ng/l and ionized calcium <1.25 mmol/l. Inad- equate vitamin D was defined as serum 25(OH)D 25-45 nmol/l and vitamin D deficiency <25 nmol/l, inadequate calcium intake <800 mg/day (from questionnaire) and reduced kidney function as serum cystatin-C >1.55 ng/l. The relationship between PTH and other variables was assessed by Spearman’s correlation coefficient and linear regression. Results: Of 2,310 individuals invited 1,630 attended (70%), 586 men and 1,023 women. Further 21 were excluded because of primary hyperparathyroidism. Of the total group 6.6% did have SHPT, 7.7% of the women and 4.6% of men (p<0.01 by gender). Underlying causes were identified in 90% of cases, most commonly inadequate vitamin D (73%). Other important causes were obesity, inadequate calcium intake, reduced kidney function and furosemide intake. Many individuals did have more than one possible underlying cause. The concentration of PTH was found in a multivariate linear regression to be associated with age, ionized calcium, 25(OH)D, cystatin-C, smoking, and BMI, esp- ecially fat mass. Testosterone did have a weak negative relationship with PTH in men. Conclusions: Most cases of SHPT could be explained by known causes and far the commonest was inadeq- uate vitamin D. The prevalence of SHPT in lceland is probably higher than described elsewhere, possibly due to less sunlight exposure. These results would suggest that a greater intake of vitamin D is needed in lceland. The relationship of PTH with body composition, espec- ially fat mass, sex hormones and smoking, needs further evaluation. Keywords: Parathyroid hormone, secondary hyperparathyroid- ism, caicium, vitamin D, epidemiology. Correspondance: Gunnar Sigurðsson, gunnars@iandspitaii.is Læknabl aðið 2005/91 161
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.