Læknablaðið - 15.02.2005, Page 35
FRÆÐIGREINAR / RAFEYÐING Á HVEKK
ust samtímis takmarkað hvekkúrnám, en þrátt fyrir
það var aðgerðartími styttri en aðrir hafa lýst. Þessi
tegund aðgerðar hefur því fullt gildi sem raunhæfur
aðgerðarkostur fyrir sjúklinga sem á þurfa að halda
skurðaðgerð sökum þvaglátaeinkenna vegna hvekk-
auka.
Heimildir
1. Kaplan SA, Te AE. Transurethral electrovaporization of the
prostate: a novel method for treating men with benign prostatic
hyperplasia. Urology 1995; 45:566-72.
2. Jack S. Geirsson G. Þróun á meðferð og kostnaði góðkynja
stækkunar hvekks á íslandi. Læknablaðið 2001; 87:213-8.
3. Tunugutla HSGR. Evans CP. Minimally invasive therapies for
benign prostatic hyperplasia. World J Urol 2002; 20:197-206.
4. Jepsen JV, Bruskewitz RC. Recent developments in the surgi-
cal management og benign prostatic hyperplasia. Urology 1998;
51/Suppl 4A: 23-31.
5. Marteinsson VÞ. Datye SD. Hvekkúrnám um þvagrás vegna
hvekkauka. Breytir tilkoma nýs tækjabúnaðar legu- og aðgerð-
artíma? Læknablaðið 1996; 82:304 (ágrip 20).
6. Marteinsson VÞ. Datye SD. Hvekkúrnám um þvagrás vegna
hvekkauka. Breytir tilkoma nýs tækjabúnaðar fylgikvillum að-
gerða? Læknablaðið 1996; 82:304 (ágrip 21).
7. McAllister WJ, Karim O, Plail RO. Samra DR, Steggall MJ,
Yang Q, et al. Transurethral electrovaporization of the prostate:
is it any better than conventional transurethral resection of the
prostate? BJU Intcrnational 2003; 91: 211-4.
8. Poulakis V, Dahm P, Witzsch U, Sutton AJ, Becht E. Transure-
thral electrovaporization vs transurethral resection for symp-
tomatic prostatic obstruction : a meta-analysis. BJU Int 2004; 94:
89-95.
9. Reich O, Corvin S, Oerneder R, Sroka R. Muschter R. Hofstet-
ter A. In vitro comparison of transurethral vaporization of the
prostate (TUVP), resection (TURP), and vaporization-resection
of the prostate (TUVRP). Urol Research 2002; 30:15-20.
10. Ekengren J, Hahn RG. Complications during transurethral va-
porization of the prostate. Urology 1996; 48:424-7.
11. Hammadeh MY, Madaan S, Hines J, Philp T. 5-year outcome of
a prospective randomized trial to compare transurethral electro-
vaporization of the prostate and standard transurethral resec-
tion. Urology 2003; 61; 1166-71.
12. Chow VDW, Sullivan JE, Wright SL, Goldenberg HN, Fenster
ME, Gleave ME, et al. Transurethral electrovaporization of the
prostate versus transurethral prostatic resection: a comparison of
postoperative hemorrhage. Urology 1998; 51:251-3.
13. Chen SS, Chiu AW, Lin ATL, Chen KK. Chang LS. Clinical out-
come at 3 months after transurethral vaporization of prostate for
benign prostatic hyperplasia, Urology 1997; 50:235-8.
14. Schatl G, Madersbacher S, Djavan B, Lang T, Marberger M.
Two-year results of transurethral resection of the prostate versus
four “less invasive” treatment options. Eur Urol 2000; 37: 695-
701.
15. Cetinkaya M, Özturk B, Akdemir Ö, Özden C, Aki FT. A com-
parison of fluid absorption during transurethral resection and
transurethral electrovaporization for benign prostatic hyper-
plasia. BJU Int 2000; 86: 820-3.
Lyríca (PREGABALIN)
Virk innihaldsefni og styrkleiki.Hvert hart hylki inniheldur 75mg, 150mg og 300 mg pregabalín. Ábendingar: Taugaverkir Lyrica er notaö til meöferöar á útlægum taugaverkjum hjá
fullorðnum.Flogaveiki Lyrica er notaö hjá fullorönum, sem viöbótarmeöferö viö flogaveiki meö staöflogum, meö eöa án krampa. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtar eru á bilinu 150 til 600 mg á sólarhring,
skipt í tvo eöa þrjá skammta. Lyrica má taka meö eöa án matar. Taugaverkir Hefja má meöferö meö pregabalíni á 150 mg skammti á sólarhring. Eftir svörun og þoli hvers sjúklings má auka skammtinn í
300 mg, eftir 3-7 daga og ef þörf krefur í 600 mg hámarksskammt eftir 7 daga til viðbótar. Flogaveiki Hefja má meöferð meö pregabalíni á 150 mg skammti á sólarhring. Eftir svörun og þoli hvers sjúklings
má auka skammtinn í 300 mg, eftir eina viku. 600 mg hámarksskammti má ná eftir eina viku til viöbótar. Þegar meðferð er hætt Ef hætta þarf notkun pregabalíns við taugaverkjum eöa flogaveiki, er aö
fenginni reynslu mælt með því aö notkuninni sé hætt smám saman á aö minnsta kosti einni viku. Sjúklingar með skerta nýmastarfsemi Brotthvarf pregabalíns úr blóörásinni er fyrst og fremst meö
útskilnaði um nýru sem óbreytt lyf. Þar sem úthreinsun pregabalíns er í beinu hlutfalli viö úthreinsun kreatíníns, skal minnka skammta hjá sjúklingum meö skerta nýmastarfsemi í samræmi viö kreatínín
úthreinsun (CLcr) eins og fram kemur í töflu 1 í kafla 5.2 í óstyttum lyfjatexta. Notkun hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Ekki er þörf á aö breyta skömmtum hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi
Notkun hjá bömum ogunglingum (12til 77ára) öryggi og verkun pregabalíns hjá bömum yngri en12 ára og unglingum hefurekki veriö staðfest. Ekki er mælt með notkun lyfsins hjá bömum. Notkun hjá
öldruðum (eldri en 65 ára) Meö hliösjón af minnkaöri nýmastarfsemi meö hækkuöum aldri getur þurft aö breyta skömmtum hjá öldruöum sjúklingum (sjá sjúklingar meö skerta nýmastarfsemi).
Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eöa einhverju hjálparefnanna. Sérstök varnaöarord og varúöarreglur viö notkun: Sjúklingar meö sjaldgæfan arfgengan kvilla galaktósaóþol, Lappa laktasa-
skort eöa glúkósa- galaktósa vanfrásog mega ekki nota þetta lyf. Klínísk reynsla bendir til þess aö breyta þurfi skammti sykursýkislyfja hjá sumum sjúklingum með sykursýki sem þyngjast meöan á
pregabalínmeöferö stendur. Sundl og svefnhöfgi hafa veriö tengd pregabalín meöferö, sem getur aukiö fjölda áverka vegna óhappa (byltur) hjá öldruöum. Ráöleggja á sjúklingum aö fara varlega á meöan
þeir eru aö átta sig á hvaöa áhrif meöferöin hefur á þá. Ekki eru fyririiggjandi nægileg gögn til þess aö hægt sé aö hætta samhliöa meöferö meö öörum flogaveiklyfjum og nota pregabalín sem einlyfs
meöferö, þegar náöst hefur stjórnun á flogum meö pregaballni. Milliverkanir viö önnur lyf og aörar milliverkanir: Þar sem pregabalín skilst aöallega út óbreytt meö þvagi, umbrotnar óverulega hjá
mönnum (<2% af gefnum skammti finnast sem umbrotsefni í þvagi), hindrar ekki umbrot lyfja in vitro og er ekki bundiö plasmapróteinum, er ólíklegt aö það valdi eöa veröi fyrir lyfjafræöilegum
milliverkunum. I in vivo rannsóknum komu engar klínískt mikilvægar milliverkanir fram hjá pregabalíni og fenýtóíni, karbamazepíni, valpróinsýru, lamótrigíni, gabapentíni, lorazepam, oxýkódóni eöa
etanóli. Þýöisrannsóknir á lyfjahvörfum bentu til þess aö sykursýkilyf til inntöku, þvagræsilyf, insúlín, fenóbarbital, tíagabín og tópíramat heföu engin klínískt marktæk áhrif á úthreinsun
pregaballns.Samhiöa notkun pregabalíns og getnaöarvamalyfjanna noretísterón og/eöa etinýlöstradíól til inntöku haföi engin áhrif á lyfjahvörf þessara lyfja viö jafnvægi. Endurteknir skammtar af
pregabalín til inntöku gefnir á sama tíma og oxýkódón, lórazepam eöa etanól höföu engin klínískt mikilvæg áhrifa á öndun. Pregabalín virðist auka á skemmd af völdum oxýkódóns á skilvitlega- og
grófhreyfivirkni (cognitive and gross motor function). Pregabalín getur aukiö áhrif etanóls og lórazepams. Engar rannsóknir hafa veriö geröar á lyfhrifamilliverkunum hjá öldruöum sjálfboöaliöum.
Meöganga og brjóstagjöf: Ekki liggja fyrir neinar fullnægjandi upplýsingar um notkun pregaballns á meögöngu.Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á skaöleg áhrif á frjósemi. Hugsanleg áhætta fyrir
menn er ekki þekkt. Lyrica á þess vegna ekki aö nota á meögöngu nema ávinningur fyrir móöur vegi augljóslega þyngra en hugsanleg áhætta fyrir fóstriö. Konur á bameignaaldri eiga aö nota örugga
getnaðarvöm.Ekki er vitaö hvort pregabalín skilst út í brjóstamjólk hjá konum, hinsvegar er vitaö aö þaö finnst í mjólk hjá rottum. Þess vegna er ekki mælt meö brjóstagjöf á meöan á meöferö meö
pregabalíni stendur. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunarvéla: Lyrica geturvaldiö sundli og svefnhöfga og þarmeö haftáhrifá hæfni til aksturseöa notkunar véla. Ráöleggja á sjúklingum aö aka ekki
eöa stjóma flóknum vélum eöa fást viö önnur áhættusöm verk áöur en þeir þekkja hvaöa áhrif meöferöin hefur á hæfni þeirra til aö vinna slik verk. Aukaverkanir: Blóö og eitlar: Mjög sjaldgæfar:
Hlutleysiskymingafæö. Efnaskipti og næring: Algengar Aukin matarlyst. Sjaldgæfar: Lystarieysi. Mjög sjaldgæfar: Blóösykurslækkun. Geöræn vandamál: Algengar: Vellíöunartilfinning, rugl, minnkuö
kynhvöt, skapstyggö. Sjaldgæfar: Sjálfshvarf (depersonalisation), fullnæging næst ekki (anorgasmia), óeirö (restlessness), þunglyndi, æsingur, skapsveiflur, aukiö svefnleysi, depurö, málstol, ofskynjanir,
óvenjulegir draumar, aukin kynhvöt, kviöakast (panic attack), sinnuleysi (apathy). Mjög sjaldgæfar Hömluleysi (disinhibition), ofsakæti (elevated mood).Taugakerfi: Mjög algengar: Sundl, svefnhöfgi.
AlgengarÓsamhæfing hreyfinga, einbeitingarskortur, skorturá samhæfingu, minnisleysi, skjálfti, tormæli, breytt húöskyn. Sjaldgæfar: Skilvitleg truflun, snertiskynsminnkun, breyting á sjónsviöi, augntin,
talöröugleikar.vöövarykkjakrampi, vantaugaviöbrögö, hreyfingartregöa, skynhreyfiofvirkni (psycomotor hyperactivity), réttstöðusundl, ofumæmtsnertiskyn, bragöleysi, sviöatilfinning, starfsriöa (intention
tremor), hugstol, yfiriiö. Mjög sjaldgæfar: Vanhreyfni, lyktarglöp, skriftaröröugleikar. Augu: Algengar: Þokusýn, tvísýni. Sjaldgæfar: Sjóntruflun, augnþurrkur, augnbólga, minnkuö sjónskerpa, augnverkur,
augnþreyta, aukin táraseyting. Mjög sjaldgæfar: Glampar fyrir augum, erting í augum, Ijósopsvlkkun, sveiflusýni, breyting á dýptarsjónskyni (altered visual depth perception), minnkun á jaöarsjón,
rangeygi, ofbirta. Eyru og völundarhús: Algengar: Svimi. Mjög sjaldgæfar: Ofnæm heym. Hjarta: Sjaldgæfar: Hraötaktur Mjög sjaldgæfar: Fyrstu gráöu gáttasleglarof, sinushraötaktur, sinusóregla,
hægur sinustaktur. Æöar: Sjaldgæfar: Roöi, hitasteypa. Mjög sjaldgæfar: Lágþrýstingur, hand- og fótkuldi, háþrýstingur. öndunarfærl, brjósthol og miömæti: Sjaldgæfar: Mæöi, nefþurrkur. Mjög
sjaldgæfar Nefkoksbólga, hósti, nefstífla, blóönasir, nefslímubólga, hrotur, herpingur í hálsi. Meltingarfæri: Algengar Munnþurrkur, hægöatregöa, uppköst, vindgangur. Sjaldgæfar: Uppþemba, mikil
munnvatnsframleiösla, bakflæöi (gastrooesophageal reflux disease), snertiskynsminnkun í munni. Mjög sjaldgæfar Skinuholsvökvi, kyngingatregöa, brisbólga. Húö og undirhúö: Sjaldgæfar: Aukin
svitamyndun, útbrot meö smáþrymlum. Mjög sjaldgæfar: Kaldur sviti, ofsakláöi. Stoökerfi, stoðvefur, bein: Sjaldgæfan Vöövakippir, liöbólga, vöövakrampar, vöðvaþrautir, liöverkir, bakverkur, verkur í
útlimum, vöövastífleiki. Mjög sjaldgæfar: Hálskrampi, hálsverkur, rákvöövalýsa. Nýru og þvagfæri :Sjaldgæfar: Óþægindi viö þvaglát, þvagleki. Mjög sjaldgæfar: Þvagþurrö, nýmabilun.Æxlunarfæri og
brjóst: Algengar: Getuleysi, Sjaldgæfar: Seinkun á sáöláti, truflun á kynlífi. Mjög sjaldgæfar: Tíöateppa, verkir í brjóstum, útferö úr brjóstum (breast discharge), tíöaþrautir, brjóstastækkun. Almennar
aukaverkanir og ástand tengt íkomuleiö: Algengar: Þreyta, bjúgur í útlimum, ölvunartilfinning, bjúgur, óeölilegt göngulag. Sjaldgæfar: Þróttleysi, hrösun (fall), þorsti, þyngsli fyrir brjósti. Mjög sjaldgæfar:
Auknir verkir, útbreiddur bjúgur, hiti, stiröleiki, kuldahrollur. Rannsóknaniöurstööur: Algengar: Þyngdaraukning. Sjaldgæfar: Hækkuö gildi alanín amínótransferasa, hækkuö gildi kreatínfosfókínasa í
blóöi, hækkuö gildi aspartamínótransferasa, fækkun blóðflagna. Mjög sjaldgæfar: Blóðsykurshækkun, hækkaö kreatínín í blóöi, minnkaö blóökalíum, þyngdartap, fækkun hvítra blóöfrumna. Pakkningar
og verö 1. jan. 2005: Hylki 75 mg 14 stk 2.465 kr. Hylki 75 mg 56 stk 7.818 kr. Hylki 150 mg 14 stk. 3.368. Hylki 150 mg 56 stk. 11.223. Hylki 300 ma 56 stk. 14.801 Afgreiöslutilhögun: Lyfiö er
lyfseöilsskylt. Greiöslufyrirkomulag: E. Handhafi markaösleyfis: Pfizer Limited Ramsgate Road, Sandwich, Kent CT13 9 NJ Bretland. Umboösaöili álslandi: Vistor hf., Hörgatúni 2,210 Garöabæ.
Samantekt um eiginleika lyfs er stytt í samræmi viö reglugerö um lyfjaauglýsingar.Upplýsingar um lyfiö er aö fmna í sériyfjaskrá og á lyfjastofnun.is
Heimildir: 1) Sabatowski R et al. Pregabalin reduces pain and improves sleep and mood disturbances in patients with post-herpetic neuralgia:r esults of
randomised, placebo-controlled clinical trial, Pain.2004 May;109(1-2):26-35 2) Rosenstock J etal. Pregabalin forthetreatmentof painful diabetic peripheral
neuropathy: a double-blind, placebo-controlled trial. Pain.2004 Aug; 110(3):628-38.
Læknablaðið 2005/91 175