Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2005, Síða 42

Læknablaðið - 15.02.2005, Síða 42
FRÆÐIGREINAR / ATHUGASEMD Tvær athugasemdir vegna greinarinnar „Vísindastörf á Landspítala“ í desemberhefti Læknablaðsins 2004 Örn Ólafsson í greininni (1) stendur: „...íslendingar koma mjög vel út úr alþjóðlegum samanburði á gæðum greina í klínískri læknisfræði en árin 1994-98 var að meðaltali vitnað 6,7 sinnum í íslenskar greinar í þessum flokki og er ísland þar efst á heimsvísu." Athugasemd um meðaltal Ekki er gefið upp hversu margar greinar eru að baki meðaltalinu 6,7 né hver sé forsenda þess að grein sé tekin með í útreikninga á þessu meðaltali. Ætla verð- ur að átt sé við greinar frá öllu landinu en ekki bara frá Landspítalanum sem heiti greinarinnnar vísar þó til. Óljóst er hvaðan erlendu meðaltölin eru komin. Ekki eru gefnar þær upplýsingar sem þarf til að end- urtaka úlreikninga sem gerðir voru. Meta má út frá upplýsingum fyrir árin 1993 og 1998, sjá mynd 3 í greininni, hver fjöldi greina í klínískri læknisfræði var hvort þessara ára. Arlegur meðalfjöldi þessara tveggja ára er um 80 og er sú tala notuð fyrir hvert ár á fimm ára tímabilinu 1994 til 1998. Fjöldinn fyrir tímabilið er þá um 400 og ef mest tilvitnaða grein (2) „...frá Landspítala..." er talin hér með þá stendur sú grein ein fyrir tæplega 30% (en 24% ef fjöldi greina væri 500) af meðaltalinu 6,7. Fjöldi tilvitnana í þessa grein er tæplega 800 í ágúst 1999. Ef þessari grein er sleppt þá yrði meðaltal þeirra sent eftir verða 4,7. Petta er þó ekki eina greinin sem sker sig úr hvað tilvitnanafjölda varðar en ekki verður reynt hér að meta áhrif þeirra greina á meðaltalið. Meðaltöl stærri þjóðanna á mynd 5 í greininni eru ekki eins háð einstaka greinum sem hafa mikinn fjölda tilvitnana. Af þessu sést að meðaltalið 6,7 er að stórum hluta borið uppi af tilvitnunum í eina grein og gefur því vill- andi vísbendingu um hvar (ef á einum stað) tölurnar hafa tilhneigingu til að safnast. Betri vísbending ætti að fást með miðgildi (median) og tíðasta gildi (mode) en hvorugt er hægt að meta út frá greininni! Til að átta sig betur á útreikningum þá gæti verið ástæða til að birta gögnin á netinu. Athugasemd um gæði í ofannefndri tilvitnun er tilvitnanafjöldi notaður sem Höfundur er stærðfræðingur „mœlikvarði“ á gœði og því er tilefni til eftirfarandi og aðjúnkt við læknadeild HÍ. skoðunar: 182 Læknablaðid 2005/91 Leitað var á Web of Science í Science Citation Ind- ex Expanded fyrir tímabilið 1994 til 1998 og út frá því skilyrði að að minnsta kosti einn greinarhöfundur væri á Landspítalanum („Enter abbreviated terms from an author‘s affiliation"). Fjöldi greina sem fannst var 122. Fyrir þessar greinar var kannað hvort samband væri milli fjölda heimildagreina sem notaðar eru í hverri einstakri grein og fjölda tilvitnana sem hún hafði feng- ið í árslok 2004, sjá mynd. Kendals fylgnistuðull er 0,37 (p<0,0001) og samkvæmt því er tilhneiging til að fjöldi tilvitnana í grein sé meiri því fleiri sem heimildagreinar hennar eru. Ef fjöldi tilvitnana er notaður sem „mæli- kvarði" á gæði (eins og gert er í greininni) og þar sem fjöldi tilvitnana í grein hefur fylgni við fjölda heimilda- greina þá vaknar eftirfarandi spurning. Erfjöldi heim- ildagreina „mœlikvarði“ á gœði, eða gildir: „Vitnaðu í mig ogþá mun ég vitna íþig“? Times cited m - ■ • m * m wfk * • / „ « 1 :i 10 20 30 40 50 60 70 8 Cited references Mynd 1. Dreifirit (scatter diagram) sýnir fjölda tilvitnana á mótifjölda heimildagreina. Eftirfarandi fimm punktar eru ekki sýndirá dreifiriti en þeirertt ífylgniútreikningi: (27,236), (26,277), (19,90), (36,3710) og (29,124). Að lokum má geta þess að mest tilvitnaða grein (2) „...frá Landspítala..." byggir á fjölþjóðlegri lyfja- rannsókn og hefur rúmlega 370 höfunda en í „Vís- indastörf á Landspítala“ er sagt „...fjölsetra lyfja- rannsókn með þátttöku um 200 lækna.“ Pessi grein „...náði 3180 tilvitnunum í september 2004." Áhrif þessarar greinar í mynd 7 eru áberandi. Til saman- A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.