Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS II M R Æ fl A 0 G F R É T T I R 756 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Á ég að gæta bróður míns? fíinm Jónsdóttir 757 Fundur auglýsingastjóra norrænu læknablaðanna Védís Skarphéðinsdóttir Að gefnu tilefni Hannes Petersen, Emil L. Sigurðsson, Karl Andersen, Ragnheiður I. Bjarnadóttir 758 Frá stjórn Lífeyrissjóðs lækna: Tillaga um sameiningu Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyrissjóðsins Þorkell Bjarnason 761 Evrópusamtök barna- og unglingageðlækna funduðu í Reykjavík. Staðan á íslandi vakti athygli fundargesta Þröstur Haraldsson 762 Stofnfrumurannsóknir enn á dagskrá Mikil umræða víða um heim en hér á landi er hún svæfð með þingtæknilegum aðferðum Þröstur Haraldsson 763 Um fæðingarorlof og veikindi á meðgöngu Sigurbjörn Sveinsson 764 Eiga konur skilyrðislausan rétt á keisaraskurði? Veruleg fjölgun keisaraskurða á Vesturlöndum hefur vakið upp umræðu um rétt kvenna Þröstur Haraldsson 766 „Vísindi á vordögum“ Matthías Kjeld 772 Um fyrstu íslensku konurnar í læknastétt I. Steinunn Jóhannesdóttir, 1870-1960, læknapróf 1902 í Los Angeles. Fyrst íslenskra kvenna til þess að verða læknir og prestur Margrét Georgsdóttir 774 Læknisfræðin lærir af sögunni Gömul belgísk fjölskyldumeðferð gengur í endurnýjun lífdaga í Þýskalandi Þröstur Haraldsson 776 Samstarf læknastéttarinnar og lyfjaiðnaðarins Sameiginleg yfirlýsing fastanefndar evrópskra lækna (CPME) og Samtaka lyfjaiðnaðarins í Evrópu (EFPIA) 779 Sigurjón Jóhannsson. In memoriam Örn Bjarnason, Þröstur Haraldsson F A 8 T I R P I 8 T L A R 781 íðorð 180: Faraldsfræði Jóhann Heiðar Jóhannsson 783 Broshorn 62: Af eldra fólki og ungu hjá lækninum Bjarni Jónasson 784 Okkar á milli 785 Lausar stöður/þing/styrkir 788 Sérlyfjatextar 799 Ráðstefnur og fundir Á forsíðu Læknablaðsins í síðasta mánuði var mynd af verki eftir mynd- listarmann sem sækir jöfnum höndum í tónlist og leikhús, Ragnar Kjartans- son. Að þessu sinni skarast önnur svið en ekki síður á athyglisverðan hátt, Hrafnhildur Arnardóttir (f. 1969), starfar sem fatahönnuður, stilisti og listamaður. Mörk hönnunar og mynd- listar hafa löngum verið fljótandi og er nærtækast að benda á þá staðreynd að fögin eru yfirleitt kennd samhliða í háskólum. Hönnun hefur sótt hug- myndir i myndlist og öfugt og fjöldi skapandi fólks hefur unnið jöfnum höndum við hvort tveggja. Hrafnhildur lærði í Bandaríkjunum þar sem hún er enn búsett og starfar undir nafninu Shoplifter (Búðarþjófur). Þar hefur hún sýnt víða og einnig hér á landi, í Kanada og Evrópu. Þá hafa birst tískuþættir undir hennar listrænu stjórn í framsæknum, alþjóð- legum tískutimaritum. Myndlist hennar endurspeglar íslenskan bakgrunn og alþjóðlegan, þegar hún blandar saman hefðbundnu, þjóðlegu handverki, ullarvinnslu og hárskreyti og siðan gjörningum, skúlptúrum og Ijósmynda- verkum. Þá má rifja upp eldri seríu þar sem hún teiknaði andlitsmyndir eftir niðjabókum ættar sinnar. Um leið má minnast á sýninguna „Shrine of my Vanity" (Helgidómur hégóma míns), þar sem hún vann út frá hugmyndinni um hégóma og útlitsdýrkun, eða „hé- gómaröskun", Vesturlandabúa. Hár hefur verið helsti efniviður Hrafnhildar um skeið og gildir einu hvort um er að ræða mannshár, hrosshár eða gervihár sem hún fléttar saman. Þannig mótar hún veggverk sem virka lífræn eins og klifurjurt eða frístandandi skúlptúra eins og verkið á forsíðu Hármónía 1 vitnar um. ( þess- ari vinnu hefur komið fram karakterinn „The Hairy Hunchback" (Loðni krypp- lingurinn) sem áhorfendur geta nálgast á gagnvirkan hátt með því að stinga andliti sínu inn í hárflókann. Hár er athyglisverður efniviður því það vekur margar kenndir. Um leið og það vísar til tjáningar einstaklinga frá ólíkum tímum og uppruna, mismunandi hefða og útlitsgilda, þá er eitthvað óþægi- legt við það þegar það er tekið úr því samhengi - frá líkamanum. Það verður fráhrindandi og á einhvern hátt áminn- ing um dauðann en um leið heillandi eins og iistamaðurinn setur það fram, nostursamlega fléttað í mynstur. Markús Þór Andrésson Læknablaðid 2005/91 721
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.