Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDiCAL IOURNAL 723 Er íslensk náttúra eins ómenguð og talið hefur verið? Þórólfur Guðnason 725 Sérgreinar Iæknisfræðinnar. Hugleiðingar um stöðu sérgreina á íslensku háskólasjúkrahúsi Elías Ólafsson FRÆRIGREINAR 729 Sundmannakláði í Landmannalaugum Karl Skírnisson, Libusa Kolarova Sundmannakláði kallast kláðabólur sem óhýsilsérhæfðar sundlirfur fugla- sníkjudýra af ættinni Schistosomatidae (Trematoda) valda eftir að hafa smogið í gegnum húð manna. Stundum verður engra útbrota vart, einkum í fyrsta sinn sem lirfur smjúga inn í líkamann. Annars myndast bóla eftir hverja lirfu sem ónæmiskerfi líkamans nær að stöðva. - Rannsóknir í lok ágúst 2003 gáfu til kynna að sundlirfur nasa- og iðrablóðagða væru að herja á baðgesti í Landmannalaugum. 739 Árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám, framkvæmdum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1983-2003 Jónas Hvannberg, Grétar O. Róbertsson, Júlíus Gestsson, Þorvaldur Ingvarsson Slitgigt er vaxandi vandamál í hinum vestræna heimi og kostnaður heilbrigð- iskerfisins og samfélagsins hefur aukist undanfarin ár. Sjúklingar með slitgit þurfa oft á gerviliðaaðgerðum að halda. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur slíkra aðgerða með áherslu á tíðni enduraðgerða, sýkinga og fylgikvilla. Síðastliðna tvo áratugi hafa 560 aðgerðir verið gerðar á FSA á 457 sjúklingum. 749 Samanburður á táar-handleggs-hlutfalli (THH) og ökkla-handleggs- hlutfalli (ÖHH) við mat á alvarleika blóðþurrðar í ganglim Jón Örn Friðriksson, Jón Guðmundsson, Karl Logason Stig blóðþurrðar í ganglim er að jafnaði metið með mælingu á blóðþrýstingi við ökkla. Mælingin er einföld en getur gefið villandi niðurstöður hjá sjúkling- um með mjög stífar æðar. Blóðþrýstingsmæling í stóru tá er talin gefa áreiðan- legri niðurstöður. Markmið rannsóknarinnar var að bera saman niðurstöður táþrýstingsmælinga við ökklaþrýstingsmælingar, klínískt stig blóðþurrðar og niðurstöður æðamyndatöku. 753 Skráning í Medline frá árinu 2000 Védís Skarphéðinsdóttir 10. tbl. 91. árg. október 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lisfis Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Pröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2005/91 719
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.