Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR / GERVILIÐAAÐGERÐIR Árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám, framkvæmdum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1983-2003 Jónas Hvannberg' LÆKNANEMI Grétar O. Róbertsson2 SÉRFRÆÐINGUR í BÆKLUNARSKURÐ- LÆKNINGUM Júlíus Gestsson3 SÉRFRÆÐINGUR í BÆKLUNARSKURÐ- LÆKNINGUM Þorvaldur Ingvarsson1,3,4 SÉRFRÆÐINGUR í BÆKLUNARSKURÐ- » LÆKNINGUM Rannsóknin var unnin á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. 'Læknadeild Háskóla íslands, 2bæklunarskurðdeild háskólasjúkrahússins í Lundi, 3bæklunarskurðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, 4heilbrigðis- vísindadeild Háskólans á Akureyri. Bréfaskipti annast: Þorvaldur Ingvarsson, bæklunarlæknir, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Eyrarlandsvegi 1, 600 Akureyri. Sími 4630100, bréfsími 4624621. thi@fsa.is Lykilorð: gerviliðaaðgerðir á hnjám, enduraðgerðartíðni, fylgikvillar. Ágrip Tilgangur: Slitgigt er vaxandi vandamál í hinum vestræna heimi og kostnaður heilbrigðiskerfisins og samfélagsins vegna hennar farið vaxandi á undanförnum árum. Sjúklingar með slitgigt þurfa oft á gerviliðaaðgerðum að halda og því er mikil- vægt að gera sér grein fyrir hversu vel tekst til með aðgerðirnar. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna hver árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám hefur verið á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri á tímabilinu 1983-2003, með áherslu á tíðni endur- aðgerða, sýkinga og fylgikvilla. Efniviður og aðferðir: Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám þeirra sem gengust undir gerviliðaað- gerð á hné á tímabilinu 1983-2003. Skráðar voru persónuupplýsingar sjúklinga og helstu upplýsingar urn aðgerð, legu og útskrift. Eins var farið að með enduraðgerðir sem sjúklingar gengust undir. CRR (cumulative revision rate) var reiknað út fyrir sjúklinga sem höfðu gengist undir gerviliðaaðgerð vegna slitgigtar í hné. Tölfræðilegar upplýsingar voru unnar í Microsoft® Excel®. Beitt var Kaplan Mayer aðferðarfræði við útreikninga á CRR og var þaðgertíSPSS® 11,5. Niðurstöður: 560 frumaðgerðir voru gerðar á tímabilinu, 515 með heilliðum og 45 með hálf- liðum. 200 aðgerðir voru gerðar á körlum og var meðalaldur þeirra 70,8 ár. 360 aðgerðir voru gerðar á konum og meðalaldur þeirra var 69,4 ár. Enduraðgerðir á hálfliðum voru 12 á tímabilinu og á heilliðum 28. Enduraðgerðartíðni var hæst á PCA hálfliðn- um eða rúmlega 50% af öllum þeim PCA liðum sem settir höfðu verið inn. Cumulative revision rate (CRR) á AGC heil- ENGLISH SUMMARY Hvannberg J, Róbertsson GO, Gestsson J, Ingvarsson Þ Knee arthroplasties performed at Akureyri University Hospital in the years 1983-2003. Results with emphasis on revision and complication rates Læknablaðið 2005; 91: 739-46 Objective: Osteoarthrosis (OA) is a growing medical problem in western societies and the cost of the treatment has grown accordingly in the last years. Patients with OA often need to be operated on with arthroplasties and one important outcome measure for this type of surgery is the revison rate. The purpose of this study was to assess the results of knee arthroplasties performed at Akureyri University Hospital during 1983- 2003, with special emphasis on revision rates, infections and other complications. Material and methods: Information was gathered from journals of the 457 patients who underwent knee arthroplasties during 1983-2003. Information about the operation and hospital stay was recorded as well as if patients later became the subject of revision. CRR (cumulative revision rate) uses survival statistics to estimate the risk of revision after primary operation and was calculated for patients with OA operated on with knee arthroplasty. Statistical informations were calculated in Microsoft® Excel®. Kaplan Mayer analysis was used to calculate the CRR and that was done in SPSS® 11.5. Results: 560 primary operations were performed during the period, 515 total knee arthroplasties and 45 unicompartmental. 200 operations were performed on males and 360 on females. Mean ages for males was 70.8 years and for females 69.4 years. Revision rates varied depending on the type of implant. Twelve unicompartmental and 28 total knee arthroplasties became subject of revision. The PCA unicompartmental prosthesis most frequently needed revision, or in over 50% of cases. The CRR for the AGC total knee prosthesis was the lowest or around 3% at seven years, including revisions due to infections. Revisions due to infections were three in the period or 0.6% of all the total knee arthroplasties. Complications that substantially increase the risk of revision and/or are life-threatening were recorded in 1.8% of the operations at the time of discharge. Only one patient had pulmonary embolism (0.2%) and two patients (0.4%) had deep venous thrombosis. Conclusion: Our high revision rate for the PCA implant is consistent with what has been seen in other studies. This prosthesis was found to have mechanical problems and was withdrawn from the market. Our revision rate for the AGC implant as well as the rate of infections are low and the results are quite comparable to what has been found in Sweden by the Swedish Knee Arthroplasty Registry. The results of knee arthroplasties performed at Akureyri University Hospital, regarding revision rates, infections and complications, are fully comparible to other known results internationally. Keywords: total knee replacements, revisons rate, c omplications. Correspondence: Þorvaldur Ingvarsson, thi@fsa.is Læknablaðið 2005/91 739
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.