Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.2005, Page 3

Læknablaðið - 15.10.2005, Page 3
RITSTJÓRNARGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDiCAL IOURNAL 723 Er íslensk náttúra eins ómenguð og talið hefur verið? Þórólfur Guðnason 725 Sérgreinar Iæknisfræðinnar. Hugleiðingar um stöðu sérgreina á íslensku háskólasjúkrahúsi Elías Ólafsson FRÆRIGREINAR 729 Sundmannakláði í Landmannalaugum Karl Skírnisson, Libusa Kolarova Sundmannakláði kallast kláðabólur sem óhýsilsérhæfðar sundlirfur fugla- sníkjudýra af ættinni Schistosomatidae (Trematoda) valda eftir að hafa smogið í gegnum húð manna. Stundum verður engra útbrota vart, einkum í fyrsta sinn sem lirfur smjúga inn í líkamann. Annars myndast bóla eftir hverja lirfu sem ónæmiskerfi líkamans nær að stöðva. - Rannsóknir í lok ágúst 2003 gáfu til kynna að sundlirfur nasa- og iðrablóðagða væru að herja á baðgesti í Landmannalaugum. 739 Árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám, framkvæmdum á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1983-2003 Jónas Hvannberg, Grétar O. Róbertsson, Júlíus Gestsson, Þorvaldur Ingvarsson Slitgigt er vaxandi vandamál í hinum vestræna heimi og kostnaður heilbrigð- iskerfisins og samfélagsins hefur aukist undanfarin ár. Sjúklingar með slitgit þurfa oft á gerviliðaaðgerðum að halda. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur slíkra aðgerða með áherslu á tíðni enduraðgerða, sýkinga og fylgikvilla. Síðastliðna tvo áratugi hafa 560 aðgerðir verið gerðar á FSA á 457 sjúklingum. 749 Samanburður á táar-handleggs-hlutfalli (THH) og ökkla-handleggs- hlutfalli (ÖHH) við mat á alvarleika blóðþurrðar í ganglim Jón Örn Friðriksson, Jón Guðmundsson, Karl Logason Stig blóðþurrðar í ganglim er að jafnaði metið með mælingu á blóðþrýstingi við ökkla. Mælingin er einföld en getur gefið villandi niðurstöður hjá sjúkling- um með mjög stífar æðar. Blóðþrýstingsmæling í stóru tá er talin gefa áreiðan- legri niðurstöður. Markmið rannsóknarinnar var að bera saman niðurstöður táþrýstingsmælinga við ökklaþrýstingsmælingar, klínískt stig blóðþurrðar og niðurstöður æðamyndatöku. 753 Skráning í Medline frá árinu 2000 Védís Skarphéðinsdóttir 10. tbl. 91. árg. október 2005 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lisfis Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@lis.is Blaðamennska/umbrot Pröstur Haraldsson throstur@lis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg ehf. Síðumúla 16-18 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun ehf. Skemmuvegi 8m 200 Kópavogi ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2005/91 719

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.