Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2005, Qupperneq 39

Læknablaðið - 15.12.2005, Qupperneq 39
UMRÆÐA & FRÉTTIR / STJÓRNMÁL Skipulag borga ræður miklu um heilbrigði íbúanna - Rætt við Dag B. Eggertsson lækni og formann skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um samband læknisfræði og skipulagsmála Næsta vor verður kosið til sveitarstjórna hér á landi og sér þess nú þegar stað í prófkjörum og vaxandi hita í umræðum um þau málefni sem heyra undir sveitarstjórnarstigið. Einn þeirra mála- flokka sem það á við um eru skipulagsmál og svo vill til að formaður skipulagsráðs stærsta sveitar- félagsins er læknir. Dagur B. Eggertsson hefur verið töluvert í sviðsljósinu að undanförnu vegna umræðna um skipulag höfuðborgarinnar í nútíð og framtíð en hann hefur einnig velt fyrir sér sögu skipulagsmála og tengslum þeirra við heilbrigð- ismál. Læknablaðið ræddi við hann um samband heilbrigði og borgarskipulags á dögunum. „Það má segja að upphaf skipulagsmála hafi tengst heilbrigðismálum því fyrstu inngrip stjórn- valda í það hvernig menn byggja og búa má með- al annars rekja til heilbrigðissjónarmiða. Helstu menningarþjóðir fornaldar veittu vatni inn og skólpi út og Rómverjar bættu baðmenningunni við. í borgum sem voru byggðar þétt til að loka sig af gegn utanaðkomandi óvinum innan borgar- múranna urðu mannskæðir eldsvoðar tíðir. Brun- ar höfðu oft úrslitaáhrif á að strangari reglur um hús og byggingar voru settar eða komið á þar sem engar voru fyrir. Jafnvel saga Reykjavíkur geymir glögg dæmi um þetta. Við Laugaveginn voru til dæmis bönnuð timburhús eftir brunann mikla 1915. Heilbrigðissjónarmið höfðu þó lík- lega róttækust áhrif með skipulagsákvörðunum sem miðuðu að því að hefta útbreiðslu farsótta í kjölfar iðnbyltingar. Hún leiddi til þess að fólk flutti til borganna til að vinna í verksmiðjunum. Þar bjó það þétt og þröngt með mikla ómegð og iðnaðarborgirnar urðu gjarnan að pestarbælum," segir Dagur. Guðmundur Hannesson var brautryðjandi „Hér á landi var raunar einn fyrsti og framsækn- asti hugsuðurinn á sviði skipulagsmála læknir. Guðmundur Hannesson var höfundur fyrstu skipulagslaganna og virðist hafa verið afburðavel heima í alþjóðlegri skipulagsumræðu sinnar tíðar. Hann tilheyrði aldamótakynslóðinni og var einn af Guðmundunum en þeir voru framsæknir læknar á svipuðu reki. Guðmundur skrifaði að segja má fyrsta veigamikla ritið á íslensku um skipulagsmál. Það hét Um skipulag bœja og var dreift í þús- undum eintaka sem fylgiriti með Árbók Háskóla íslands árið 1916. Skipulagslöggjöfin sem hann samdi var sett nokkrum árum seinna og hann átti sæti í fyrstu skipulagsnefnd ríkisins. Meginhugsun Guðmundar var sú að loft og ljós ættu að vera leiðarljós í heilbrigðu skipulagi og hinu byggða umhverfi. Hann skar upp herör gegn kofabyggingum í bæjum og borgum og vildi að byggð væri tveggja til þriggja hæða rand- byggð með útigarði inni á milli, svipað og sjá má við Eiríksgötu og í verkamannabústöðunum við Ásvallagötu svo dæmi séu tekin. Hann rannsakaði sólarhæð á íslandi og vildi að tekið væri tillit til hennar við hönnun húsa. Þessar hugmyndir eru enn í góðu gildi því ætli við séum ekki ein af fáum Dagur B. Eggertsson lœknir, borgarfulltrúi og formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Þröstur Haraldsson Læknablaðið 2005/91 935
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.