Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2005, Qupperneq 59

Læknablaðið - 15.12.2005, Qupperneq 59
UMRÆÐA & FRÉTTIR / UM LÆKNABLAÐIÐ Álit ad hoc ritstjórnar Óskar Einarsson, formaður LR Sigurbjörn Sveinsson, formaður LI Reykjavík, 18. nóvember 2005 Með bréfi ykkar dagsettu 9. nóvember sl. vorum við undirritaðir skipaðir í ritnefnd Læknablaðsins til bráðabirgða. Tildrögin voru deilur sem orðið höfðu vegna greinar Jóhanns Tómassonar í 9. tölublaði Læknablaðsins 2005. Nefndin komst að eftirfarandi niðurstöðu: í grein Jóhanns Tómassonar er gefið í skyn að Kári Stefánsson stundi lækningar án tilskilinna leyfa. Þetta er rangt eins og með- fylgjandi bréf Landlæknis sýnir. Nauðsynlegt er að fjarlægja þessi ummæli tafarlaust og varanlega af vef Læknablaðsins. Sjálfsagt er að biðja Kára Stefánsson afsökunar á því að þessi ummæli hafi verið birt. Greinin í heild er til umfjöllunar hjá siðanefnd LÍ að beiðni stjórnar LÍ og er rétt að bíða úrskurðar hennar hvort þörf sé frekari aðgerða. Tillaga að afsökunarbeiðni ril Kára: „í 9. tölublaði Læknablaðsins á þessu ári birtist grein eftir Jóhann Tómasson þar sem gefið er í skyn að þú stundir lækningar án tilskilinna leyfa. Þetta hefur reynst vera rangt. Þú ert beðinn afsökunar á því að þessi ummæli skuli hafa birst í Læknablaðinu. Þau verða umsvifalaust fjarlægð úr netútgáfu blaðsins. Greinin í heild er til umfjöllunar hjá siðanefnd LÍ að beiðni stjórnar LÍ og mun nefndin skera úr um hvort þörf sé frekari aðgerða." Viröingarfyllst Örn Bjarnason, formaöur Jón Steinar Jónsson Tryggvi Ásmundsson Vitnisburdur landlæknis Tryggvi Ásmundsson læknir Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Barónsstíg 47,101 Reykjavík Seltjamamesi, 16. nóvember 2005 Efni: Lœkningaleyfi Kára Siefánssonar lœknis Vísað er til samtals okkar í dag, 16. nóvember. Samkvæmt læknaskrá sem birt er á vef Landlæknisembættisins fékk Kári Stefánsson (lnr. 1168) almennt og ótakmarkað lækningaleyfi þann 10. júní 1977 og sérfræðileyfi í taugalækningum þann 14. desentber 1984. Kári lauk prófi frá læknadeild Háskóla Islands árið 1976. Eitt af skilyrðum sérfræðileyfis er að sjálf- sögðu almennt lækningaleyfi. Aðrar upplýsingar eru ekki hjá Landlæknisembættinu um leyfisveitingar Kára Stefánssonar. Hann hefur því fullt og ótakmarkað lækningaleyfi á Islandi. Með kveöju, Siguröur Guðmundsson landlæknir Eigendur Læknablaðsins hafa orðið við tillögu bráðabirgða- ritnefndarinnar og sent Kára Stefánssyni lækni afsökunar- beiðni samhljóða tillögunni. 21/11/2005 Óskar Einarsson Sigurbjörn Sveinsson Læknablaðið 2005/91 955
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.