Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2007, Qupperneq 59

Læknablaðið - 15.05.2007, Qupperneq 59
UMRÆÐA & FRÉTTIR / 50 ÁRA AFMÆLI SKÍ aðgerðum er mikilvæg og leggja verður áherslu á að ungir kollegar taki með sér nýjungar þegar þeir snúa heim. Af þessum sökum þykir mér ekki vænlegt að færa sérnám í skurðlækningum alveg hingað til lands, en láta nægja takmarkaðan hluta eins og við þekkjum nú. Tækninýjungar hafa skilað sér fljótt hingað til lands, meðal annars vegna þeirrar íslensku áráttu að eiga alltaf nýjustu og bestu tækin. Eftir að hafa unnið á stórum sjúkrahúsum vestanhafs og austan get ég vitnað um að skurðstofur hér eru síst verr búnar tækjum en þar og aðbúnaður yfirleitt til fyrirmyndar. Það er einnig ánæguleg staðreynd að erlendir skurðlæknar skuli leggja leið sína hingað til að kynna sér nýjungar, líkt og gersl hefur með magahjáveituaðgerðir með aðstoð kviðsjár. En hverju má breyta? Að mínu mati þarf að auka hlut kvenna í skurðlækningum. Af tæplega 100 meðlimum í Skurðlæknafélaginu eru innan við 10 konur. Þetta mun breytast á næstu árum enda eru í dag samtals 17 konur skráðar með sérfræði- viðurkenningu í skurðlækningum og fjöldinn allur í sérnámi eða á leiðinni í sérnám. Þetta er ánægju- leg þróun en mætti hafa gerst fyrr. Annað sem ég tel brýnt er að auka áherslur á rannsóknir skurðlækna. Þarna erum við nokkuð á eftir öðrum sérgreinum. Mikilvægt er að virkja læknanema strax í náminu, til dæmis með rann- sóknarverkefnum tengd skurðlækningum. Lækna- - deild hefur á síðustu árum stóraukið áherslu á rannsóknir og það er farið að skila sér, eins og sést best á þessu þingi þar sem verkefni læknanema skipa stóran sess, til dæmis eru öll þrjú erindin sem valin voru til að keppa um verðlaun frá lækna- nemum. Vinnuálag er vissulega mikið og okkar ungu læknar bera við tímaskorti til þess að geta sinnt rannsóknum almennilega. Mikilvægt er að endurskipuleggja vinnuna þannig að rannsóknir séu fastur hluti af starfi þeirra, á sama hátt og við kennum þeim að fara með nál og tvinna. Sér- greinin býr vel, fáar greinar eiga jafn marga með doktors- og MS-próf í sínum röðum. En rann- sóknir eiga ekki eingöngu að vera hluti af sérnámi erlendis, heldur einnig þegar heim er komið. í dag eru allt aðrar aðstæður til að sinna rann- sóknum en áður, styrkir úr rannsóknarsjóðum og frá hinu opinbera hafa stóraukist og nauðsynlegt að skurðlæknar taki þátt í því rannsóknarvori sem komið er hingað til lands. Að lokum vil ég þakka öllum þeim fjölmörgu sem lagt hafa leið sína hingað í dag og samgleðjast á þessum merku tímamótum í sögu Skurðlækna- félagsins. Þessi fengu hvatning- arverðlaun Jónasar Magnússonar á Skurðlœknaþinginu um daginn: Sigríður Birna Elíasdóttir, Tryggvi Þorsteinsson og Hannes Sigurjónsson lœknanemar. Læknablaðið 2007/93 443
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.