Læknablaðið - 15.12.2007, Síða 8
lengur*, þarf hann hjálp til aö
nýta betur eigið insúlín.
• Avandamet eykur nýtingu á því insúlíni
sem líkaminn framleiðir:1'4
- bætir starfsemi P-frumna1-3'6
- nær tökum á og viðheldur blóðsykurstjórn
rosiglita;
;sskammt af metformíni,
nota AVANDAMET hjá sjúklingum með; ofnæmi fyrir
rósiglitazoni, metformín hýdróklóriði eða''einhverju hjálpa-
refnanna, hjartabilun eða sogu um lijartabilun (I.-IV. stig NYHA),
bráða eða langvinna sjúkdóma sem geta valdið súrefnisskorti í
vefjum. Skerta lifrarstartsemi, bráða álengiseitnm, áfengissýki,
ketónblóð-sýringu eða dá aí völdum sykmsyki, nýrnabilun eða
skerta nýrnastarfscmi, bráða sjúkdóma eóa við aðstæður sem
geta haft áhrif á starfsemi nyina svo sem: vökvaskort, alvartega
sýkingum, lost, gjöf joðaðra skuggaefna i æð.bam á brjósti.
Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun
Mjólkursýrublóðsýring er mjog sjaldgæf en alvarfeg aukaverkun,
sem getur komið fram vegna uppsöfnunar á metformíni.
Tíazólidindión geta valdið vökvasöfnun sem getur aukið eða
framkallað einkenni um hjartabilun. Rósiglítazón getur valdið
skammtaháðri vokvæplimn. Takmörkuð reynsla er af notkun
Irósiglitazóns hjá ',|iiklingum með hækkuð lifrarensím (ALT > 2,5
sininim oln mork eðlilegra gilda). Augnkvillar Eftir
i n, ii kaðssdnmgu lyfsins hefur verið greint frá nýjum tilfellum eða
versuun díiabjúgs vegna sykursýki (diabetic macular oedema)
með skertri sjón í tengslum við notkun tíazólidíndíona, þ.á m.
Rósiglitazóns. i klínískum rannsóknum á rósíglítazóni komu fram
Bj merki um skammtaháða þyngdarauknmgu. Því ætti að fylgjast
I náið með þyngd sjúklingsins. Meðferð með rósíglítazóni tengist
skammtaháðri lækkun blóðrauðagilda. Hjá sjúklingum með lág
blóðrauðagildi fyrir meðferð er aukin hætta á blóðleysi meðan á
ii meðferð með AVANDAMET stendur. Sjúklingar sem fá
AVANDAMET í þriggja lyfja meðferð til inntöku með
súlfónýlúrealyfi geta átt á hættu skammtaháða, of mikla lækkun
blóðsykurs og getur þurft að minnka skammt súlfónýlúrealyfsins.
Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir Engar
formlegar rannsóknir hafa verið gerðar á milliverkunum
AVANDAMET, hins vegar hefur.samhliða notkun virku efnanna
hjá sjúklingum í klinískum rannsóknum og við víðtæka almenna
notkun ekki leitt i Ijós neinar óvæntar milliverkanir.
Meðganga og brjóstagjöf Engin forklinísk eða klinisk gógn
liggja fyrir um notkun AVANDAMET á meðgöngu eða meðan á
brjóstagjöf stendur. AVANDAMET ætti því ekki að nota s
meðgöngu. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla
AVANDAMET hefur engin eða óveruleg áhrif á hæfni til aksturi
og notkunar véla. Aukaverkanir Niðurstöður úr tvíbtindun'
rannsóknum staðfesta að mat á öryggi samhliða notkuna'
rósiglítazóns og metfomíns gelur svipaðar níðurstöður oj
samanlagðar upplýsingar um aukaverkanir fyrir lyfin tvó. Mjöf
algengar og algengar aukaverkanir frá rósíglítazón ásam1
metfomíni: Blóðleysi, blóðfituhækkun, svimi þyngdarauknina
aukin matariyst, hægðartregða, blóðþurrð i hjarta, bjúgur
Ofskömmtun Engin gögn eru til varðandi ofskömmtuf
AVANDAMET. Upplýsingar á íslensku eru á
http://www. seriyfjaskrais
Pakkningar og verð (maí 2007)
AVANDAMET1 mg /500 mg filmuhúðaðar töfiur, 56 stk.
kr. 3.153,112 stk.kr. 5.561
AVANDAMET 2 mg/500 mg filmuhúðaðar töfiur, 56 stk.
kr. 4.963,112 stk.kr. 8.997
AVANDAMET 2 mg/1000 mg filmuhúðaðar töflur, 56 stk.
kr. 5.470,112 stk. kr. 9.939
AVANDAMET 4 mg/1000 mg filmuhúðaðar tóflur, 56 stk.
kr. 8.845,112 stk.kr. 16.276
AVANDAMET er að fullu niðurgneitt af almannatryggingum.
HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS,
GlaxoSmithKline, Þverholti 14,105 Reykjavík (05/2007)
Heimildin 1. Avanrl.imet Summary of Product Charactet
istics, Novemhei 2006. 2. Avandia Summary of Produt
Charactri ii.lics. November 2006. 3. Jones TA et al. Dis
Obos Molab 2003; 5:163-170.4. Fonseca V et al. JAMA 200J
283(13): 1695-1702. 5. Bailey CJ et al. Clin Ther 2005; 27(10
1548-1561. 6. Rosak C et al. Int J Clin Pract 2005; 59(10
1131-1136.
GlaxoSmithKline