Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2007, Side 24

Læknablaðið - 15.12.2007, Side 24
FRÆÐIGREINAR______ GÁTIR Á GEÐDEILDUM Tafla 1. Helstu ástæður þess að sjúklingar voru settir á gát. Ástæðurgáta N (%) Sjálfsvlgshætta (sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir) 67 (43%) Geðrofseinkenni (ofsóknarkennd eða annað sturlunarástand) 36 (23%) Hegðunartruflanir (óróleiki, ofbeldishegóun eða hætta á ofbeldi) 17(11%) Vanlíöan (kvíði, þunglyndi, hræðsla) 12 (8%) Áfengis- eða ffkniefnaáhrif eða fráhvarfseinkenni 6 (4%) Ofneysla lyfja (eitrun eða ofskammtur lyfja) 5 (3%) Átröskun 4 (2%) Annaö 6 (4%) Upplýsingar um ástæðu gátar lágu ekki fyrir 4(2%) lögn, 12 (8%) á öðrum degi og 27 (18%) á þriðja til sjöunda degi. Af þeim sem settir voru á gát strax við innlögn voru þekktir sjúklingar (höfðu verið áður á geðdeild) í meiri hluta, eða 59 (67%) á móti 29 (33%). Munurinn var marktækur (Kí-kvaðr- at=4,93, fg=l, p<0,05). Ýmsar ástæður voru fyrir því að sjúklingar voru settir á gát eins og tafla I sýnir. Algengustu ástæð- urnar voru sjálfsvígshætta og geðrofseinkenni eða sturlunarástand. sjúklingar vissu oft eða alltaf um ástæður þess að þeir væru settir á gát eða svipað og sjúklingarnir svöruðu, en 24 (40%) töldu þá vita það stundum. Þrír fjórðu hlutar (45; 75%) starfsfólks taldi sjúkling- ana vita oft eða alltaf um ástæðu þess að gát yfir þeim var aflétt eða nokkuð fleiri en sjúklingarnir sögðu sjálfir. Fjórðungur (15; 25%) starfsfólks hélt að sjúklingarnir vissu stundum eða aldrei ástæðu fyrir lok gátar. Skoðanir sjúklinga og starfsfólks á því hvað er hjálplegt við að vera á gát Tafla II sýnir hvaða skoðanir sjúklingar og starfs- fólk höfðu á því hvað væri hjálplegt fyrir sjúkling að vera settur á gát. Stærsti hluti sjúklinganna taldi öryggið við að vera á gát það hjálplegasta, en aðeins um fimmtungur taldi félagsskap starfs- fólks hjálplegan. Starfsfólkið leit hins vegar svo á að umhyggja, virðing og stuðningur starfsfólks væri hjálplegast fyrir sjúkling á gát og þeir settu félagsskapinn og að hafa einhvern til að tala við í annað sætið. Álit sjúklinga Rúmlega helmingur sjúklinganna (41; 59%) sagð- ist hafa vitað af hverju hann var settur á gát, í hverju gátin fólst (46; 66%) og af hverju henni var aflétt (37; 52%), og langflestum (53; 83%) fannst gátin vera réttmæt, óháð tegund. Flestum sjúklinganna fannst gátin standa hæfilega lengi yfir (36; 57%), 16 (25%) fannst hún standa of lengi yfir, 7 (11%) of stutt og 4 (6%) höfðu ekki skoðun. Álit starfsfólks Rúmlega helmingur (34; 57%) starfsfólks taldi að Hvað töldu sjúklingar erfitt við að vera á gát? Tafla III sýnir hvað sjúklingum fannst erfitt við að vera á gát. Flestum þeirra fannst frelsisskerðingin erfiðust, einkum sjúklingum á fullri gát og yfirsetu og um þriðjungi sjúklinga á fullri gát fannst eft- irlitið það erfiðasta. Athyglisvert er að þriðjungur sjúklinga á yfirsetu og reglulegri gát taldi alls ekk- ert erfitt að vera á gát. Hvað taldi starfsfólkið erfitt við að hafa sjúkling á gát? Tafla IV sýnir hvað starfsfólki fannst erfitt við að hafa sjúklinga á gát. Tæplega helmingi þeirra Tafla II. Skoðanir siúklinga og starfsfólks á því hvað er hjálplegt við að vera á gát? Full gát Yfirseta Regluleg gát Sjúklingar N= =10 Starfsmenn N=59 Sjúklingar N=9 Starfsmenn N=59 Sjúklingar N=49 Starfsmenn N=59 Félagsskapur, tala við einhvern 2 (20%) 28 (47%) 2 (22%) 30 (51%) 10 (20%) 18 (31%) Umhyggja, virðing og stuöningur starfsfólks 1(10%) 35(59%) 3 (33%) 38(64%) 9(18%) 31 (53%) Nærvera 1(10%) 19(32%) 16(27%) 2 (4%) 16 (27%) Öryggi, róa sjúkling 6 (60%) 27 (46%) 3 (33%) 18 (31%) 20 (41%) 13(22%) Umhverfisþasttir/setja sjúklingi mörk 5(8%) 19(32%) 1(2%) 2(3%) Fylgjast meó 8(14%) 1(11%) 7 (12%) 11 (22%) 28(47%) Frasða 4(7%) 5 (8%) 9 (15%) Ekkert 6(12%) Annað 5 (50%) 4 (44%) 3 (6%) Man ekki eftir því 9 (18%) Sumir hátttakendur ereindu frá fleiri en einu atriði og það vantar svör frá þremur sjúklingum sem gátu ekki svaraó. 836 LÆKNAblaðið 2007/93

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.