Læknablaðið - 15.12.2007, Page 59
U M R Æ Ð
U R
H~Á
F
0 G FRÉTTIR
JALLAVEIKI
Haraldur Örn Ölafsson er logfræðingiir og jafnframt gamalreyndur áfjöllum. Hann hefur gengið á Everest og er eini íslendingurinn semfarið hefur á alla hæstu
tinda i sjo heimsalfum og þar að auki bæði á Suður- og Norðurpðl. 1
indamaður og hefur skrifað fjölmargar greinar
um háfjallaveiki, m.a. þekkta grein í New England
Journal of Medicine um áhrif nifidipins á lungna-
bjúg sem tengist háfjallaveiki. Prófessor Oelz er
eftirsóttur fyrirlesari og ferðast um allan heim sem
slíkur. Hann hefur gengið á marga hæstu tinda
heims, þar á meðal Everest og var sá þriðji í heim-
inum til klífa alla hæstu tinda heimsálfanna sjö.
Dagskrá málþings á Læknadögum um háfjallaveiki
Föstudagur 25. janúar 2008, kl. 13-16
Fundarstjórar: Tómas Guðbjartsson og Gunnar Guðmundsson
Félag íslenskra fjallalækna (FÍFL)
• Inngangur - Tómas Guðbjartsson
• Að standa á hæsta tindi veraldar - Haraldur Örn Ólafsson og Björn Ólafsson Everestfarar
• A personal view of high altitude and its illnesses - Dr. Oswald Oelz, lyflæknir og Everestfari, Zurich, Sviss
• Umræður og myndir frá háfjallaferðum
Kaffihlé
• Persónuleg reynsla af háfjallaveiki á Kilimanjaro - Engilbert Sigurðsson og Andrés Magnússon
• Fitness and high altitude mountain sickness - The Caudwell Xtreme Everest Research Project
- Dr. Michael Grocott, svæfinga- og gjörgæslulæknir og Everestfari, London, Englandi
• Leiðbeiningar heimilislækna til ferðamanna um háfjallaveiki - Gunnar Guðmundsson
• Umræður og myndir frá háfjallaferðum
LÆKNAblaðið 2007/93 871