Læknablaðið - 15.12.2007, Side 80
L Y FJATEXTAR
Vagifem® Hver skeiðarstíll inniheldur Estradiolum INN, hemihýdrat, samsvarandi Estradiolum INN 25 míkróg,17-östradíól losnar smám saman úr skeiðarstílnum, sem
er gerður úr vatnssæknum sellulósagrunni, þegar hann kemst í snertingu við raka. Ábendingar: Lyfið er ætlað til meðferðar á leggangaþrota vegna visnunar sem stafar
af östrógenskorti. Meðan á meðferð stendur, einkum fyrstu 2 vikumar, verður frásog en er þó sáralítið og þéttni östradíóls í plasma eftir fyrstu 2 vikumar verður ekki
hærri en eftir tíðahvörf og er því ekki mælt með því að gefa prógesterón með. Skammtar og lyfjagjöf: Vagifem er sett hátt í fæðingarveg með stjöku. Upphafsskammtur:
Einn skeiðarstíll daglega í tvær vikur. Viðhaldsskammtur: Einn skeiðarstíll tvisvar sinnum í viku. Meðferð má hefja hvenær sem hentar. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir
innihaldsefnum lyfsins. Virkt östrógenháð krabbamein. Porfyría. Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur: Enda þótt 17-östradíól skammtur sé lágur og um staðbundna
meðferð sé að ræða getur almennt frásog þó orðið í litlum mæli, einkum á fyrstu 2 vikunum. Hafa skal í huga aukna hættu á myndun krabbameins i legslímu eftír sýstem-
íska meðferð með östrógenum einum sér svo og hugsanlega hættu á myndun brjóstakrabbameins við langtímanotkun östrógena sýstemískt.Vagifem gefur smám saman
frá sér mjög lítið magn af 17-östradíóli og hugsanleg örvun á legslímu og brjóstavef er í lágmarki. Méðan á meðférð Stendur : Almennt skal ekki ávísa östrógeni lengur
en eitt ár í senn án þess að gerð sé ítarleg læknisskoðun, þar með talin kvensjúkdómaskoðun. Verði blæðingar meðan á meðferð stendur eða skommu eftír að meðferð
er hætt, skal taka vefjasýni til rannsóknar eða gera útskaf frá legi til að útíloka illkynja sjúkdóm í legi. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milUverkanir: Vegna þess hve
skammtur östrógens er lágur og þeirri staðreynd að aðeins örlítið af 17östradíóli hefur fundist í plasma er ekki búist við neinum milliverkunum við önnur lyf. Meðganga
og brjóstagjöf: Notíst ekki á meðgöngu. Engin reynsla liggur fyrir um meðferð hjá konum með böm á brjósti, en vitað er að östrógen skilar sér yfir í brjóstamjólk.
Aukaverkanir: Fáar aukaverkanir hafa komið fram. Sjaldgæfar (<1%): Smáblæðingar frá fæðingarvegi, útferð úr fæðingarvegi, ofnæmi, húðútbrot. Ofskömmtun: Engin
áhrif ofskömmtunar hafa verið skráð. Geymsluþol: 3 ár. Geymist á þurmm stað, varið áhrifum ljóss. Geymist við lægra hitastig en 25°C. Má ekki geyma í ísskáp né þar
sem böm ná til. Texti styttur sjá nánar í Sérlyfjaskrá eða á www.lyqastofnun.is . Pakkningar og verð í desember 2005:15 þynnupakkaðar sqökur í öskju kr. 2.044,-. Lyfið
er lyfseðilskylt. Greiðslufyrirkomulag E. Umboðs og dreifingaraðili: Vistor hf. Hörgatúni 2,210 Garðabæ Novo Nordisk á íslandi.
Wvelh Lederle Nordiska AB Lansóprazól 15 mg eða 30 mg. Sýruþolin munndrei(italla. Ábendingar: MeMeró við skeifugamar- og magasári. Meóferð við bðlgu i vélinda vegna bakflœðis. Fynrbyggjandi meðferð við bðlgu I véknda
veana bakflæðis Upprætingarmeðferð við Helicobacter pylori (H. pylori), gefið samhliða viðeigandi sýklalyfjameðferð við sárum sem lengjasl sýkingu af völdum H.pýlon. Meðferð við gððkynja maga- og skeiíugarnarsárum sem tengjas
no?kun á bólgSeyðandi gigtarlyfjum (NSAID) hjá sjúklingum sem þurfa viðvarandi meðferð með slikum lyfjum. Fyrirbyggjandi meðferð við maga- og skeifugamarsárum sem lengjast nofkuná bókjueyöandi gigtar yfjum hjá sjuklingum
áhættuhópi semLrfa vÆvarandl meðferð með slikum lyfjum. Einkennameðferð við vélindabakflæði. Meðferð við Zollinger-Ellison heilkenni. Skammtar og lyfjagjof: Til þess að ná hámarksverkun ber að taka Lanzo að morgm einu
sinni á daa nema beoar bað er notað til að uppræla H pylori, en þá ber að taka lyfið fvisvar á dag. einu sinni að morgni og einu sinm að kvðldi. Taka ber Lanzo að minnsta kosti 30 mlnutum fynr mat. Lanzo er með jarðarbeijabragði.
Leooía skai töfluna áh/nguna og sjúga hana varlega Taflan leysist hratt sundur I munninum og gefur frá sér sýruþolin örkymi sem sjúklingurinn kyngir með munnvatm sinu. Að öðrum kosti má kyngja töflunni heilli með glasi af vatni.
Munndrdmönurnar miTeysa sundír I smáskammtfaf vatni og gefa þær um magaslöngu gegnum nös eða með munnsprautu Sfre/fugarnarsár Ráðlagður skammtur er 30 mg einu sinni á dag i 2 vikur. Hjá þeim sjuk ingum sem ekki
hafa náð fullum bata innan þess tima er lyfjagjöf haldiö áfram I tvær vikur til víöbótar með sama skammti. Magasán.Ráðlagöur skammtur er 30 mg einu sinm á dag I 4 vikur. Sárið læknast venjulega innan f|ögufra yikna. en hjá þei
siúklinoum sem ekki hafa náöfullum bata innan þess tlma má halda lyfjagjöf áfram i fjðrar vikurtil viðbðtar með sama skammti. Bð/ga / véllnda vogna bak«æd/s Ráðlagður skammtur er 30 mg einu sinnt á dag F vikur. Hjai þeim
s úkllnql sem ekki hafa náð fullum bafa hnan þess tlma má halda meðferð áfram I fjðrar vikur tll viðbðtar með sama skammti. Fyr/rbygg/and/ ntedferd v/d bd/gu / yé//nda vegna bakf/æd/sr 15 mg einus nni *tog.Aukamé
skammtinn uoo i 30 mo á dao eftir börfum L/ppræf/ngarmedferd v/d Hellcobacterpylorl: Við val á viöeigandi samsettri meðferð ber að taka tillit til opinberra leiðbeinmga á hverjum stað hvað varðar ónæmi bakterfa, meðferðarlengd.
oftasU daqa, en sfldumll. að MÁegar) og™S™l noTkun á sýklalyfjum. Ráðlagður skammtur er 30 mg af Lanzo tvisvar á dag 17 daga samhlióa öðrum af fveimur eftirfarandi valkostumiklantrOmyc n 250-500 mg Msyar á dag
i amoxicillin 1 0 tvisvar á daqklaritrOmýcin 250 mg tvisvar á dag ♦ metrðnidazól 400-500 mg tvisvar á dag. Medford v/d gódkyn/a maga- og ske/fugarnarsarum sem teng/asf notkun a bo/gueydand/ gigtarlyfjum hja sjuklmgum
sem þurfl Wdvarand/ medferd með slikum /yflum:.30 mg einu sinni á dag I 4 vikur. Hjá þeim sjúklingum sem ekki hafa náð fullum bata má halda meöferó afram i fjorar vikur til viðbðtar. Fýnr^ukltnga sem eru I ÁhKUuMpi.
með sár sem erfitt er að qræða ætti að öllum likindum að beita lengri meðferðadotu og/eða stærri skammti. Fyrlrbyggjandi meðferð v/d maga- og ske//ugarnarsarum sem feng/asf nofkun a bo/gueydand/ g/gfarlyfjum (NSAID)
Zé s ðkltngum iéh£tuhfpT(S. í ss l aldrZameð sögu um maga- eda skelfugarnarsár) sem þurf, vlðvarandl meðferð med s,/kum lyfjum: 15 mg einu sinni á dag. Ef meðferö bregs. ska, nou,,30 mg skamm. e,™ smn,
áJdao Einkonnameðferó við véllndabakflæðl: Ráðlagður skammtur er 15 mg eða 30 mg á dag. Hratt gengur draga úr einkennum. Ihuga ber að aölaga skammtinn fynr hvern og einn. Ef ekki tekst aö ráða bót á einkennum innan
fiöourra vikna með 30 mo daqskammti er mælt með frekari rannsðknum. Medford v/d Zolllnger-Elllson hellkenni: Ráölagður upphafsskammtur er 60 mg einu sinni á dag. Aðlaga ber skammtmn fyrir hvem og einn og halda nieðferð
áfram svo taqi sem nauðsyn krefur Notaðir hafa veriö dagskammtar allt upp i 180 mg. Fari nauðsynlegur dagskammtur yfir 120 mg ber að gefa hann I tveimur aöskildum skömmtum. Sken lifrar- eða nyrpastsirfsemi, Engin þörf er á
að aðlaoa skammte Mr SinStrodskerta nýrnastarfsemi. Sjúklinga með mlðlungsalvarlegan eða alvarlegan lifrarsjúkdðm ber að hafa undir reglulegu eftirliti og mælt er með að m.nnka dagskamm mn um 50%. fllfMLVegna
mlnkaðrar úlelsunár áíanSrSl hjá öldmð™ kann að vára nauðsynleg, að aölaga skammtinn eftir þörfum hvers og eins. Ekki ber að nota stærri dagskamm. en 30 mg fyrir a draða, nema klInlskar ábendmgar séu knyjandu
Frábendlngar- Ekki skal gefa lansóprazól með atazanavlri. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Eins og á við um aðrar sárameðferðir ber að utiloka möguleikann á illkynja magaæxli þegar magasár er meðhondlað
með lansóorazðli bvl að ?ansóprazðl getur falið einkennin og tafið sjúkdðmsgreiningu. Skert lifrarstarfsemi. Meöferð með lansðprazðli getur leitt til örlltiö aukinnar hættu á sykingum I meltingarveginum. t.d_ af völdum Sa monella og
CampTobacfervégnahugsanlegrar hækkunar ásýrustigi. Hjásjúklingumsemeiga viö maga-ogskeifugarnarsárað strlða ber að skoðahvortorsökingeti veriðsýking af völdum H. pylön. örsjaldan hefurvenö„Ikynntum nsMbðlguWy*
hiá siúklinoum sem taka lansóprazðl Ef fram kemur alvarlegur og/eða þrálátur niðurgangur ber þvi að Ihuga að hætta meöferö. Fyrirbyggjandi meðferð við ætisaramyndun hjá sjuklingum sem þurfa viövarandi meðferð með
bðlouevðandi qiqtariyrtum skal takmarka við sjúklinga I mikilli áhættu (t.d. fyrri blæðing, rof eða sár i meltingarvegi, hár aldur, samhliða notkun á lyfjum sem vitaö er að auki llkur á aukaverkunum I efn hlula meltingarvegar [t.d. barksterar
eöa tdóðbvnningariyfl Inar alvarilur þálfur sem stufflar að samá sjúkdðmi eða Tangvarandi notkun á þeim hámarksskömmtum sem mæl, er með að nota af bölgueyöandi verkjalyfjum). Þar sem Lanzo inmheldur laktósa æ„u
siúklinoa?með miöo sialdgæf e/fðavandamál sem felast I óþoli gegn galaktósa, skorli á Lapp-laktasa eða vanfrásogi glúkðsa-galaktósa ekki að taka lyfið. Lyfið inmheldur aspartam sem umbrotnar i fenylalanln og getur þvi reynst
s úklinqum moð felýlkétoníWu skaðlegt Millivorkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanlr: Ekki ber að gefa lansóprazól samhliða atazanavlri. Frásog ketðkðnazóls og Ifrakðnazðls ur meltingaryeginum eykst þegar fynr hendi er
magasýra Lansðprazólgjöf getur leitt ?il þess að þéttni ketókðnazðls og itrakónazðls verði ekki nægileg til þess að ná fram meðferðaráhrifum og þvl ber að forðast þessa samsetnmgu. Samhliða gjof lansóprazóls og digoxins getur leit
til aukinna mæliqiída diqóxíns I plasrna Þvl ber að fylgjast með plasmagildum digoxlns. og aðlaga skammtinn af digoxlni ef nauðsyn krefur, bæði við upphaf og lok meðferðar með lansðprazólr Lansðprazðl getur aukið p asmaþédni
Ivfia sem urnbroma fyriMilstilli CYP3A4 Ráðlagt er að gæta varúöar þegar lansðprazðl er gefið samhliða lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli þessa enslms og hafa þröngt lækningalegt svið.Samhllða gjöf lansOprazðls eykur p^smaþéttni
^rótiIs^YpIogl-gThvarfefniþÚtsetnhg fyrir lansóprazóli jók meðalútsetningu fyrir lakrólímus um allt að 81%. Ráðlagt er aö fylgjast meö plasmaþéttni lakrólimus Þegar samhliða meöferð meö lansóprazóli er hafin eða stöðvuð.
Lansóprazól hofur reynst hefta úutn ngspróteinið P-glýkóprótein (P-gp) in vitro. Ekki er vitað hvott þetta er mikilvægt I klinlsku tilliti. Rétt er að Ihuga skammtammnkun þegar lansóprazól er gefið samhl ða CYP2C19-hem„num
fiúvoxamirif ^IsZheí/°InTe!iXsmaI»ii^ lltóprezóts aukist allt að tjórfall. Lyf sem framkalla enslmin CYP2C19 og CYP3A4, á boró við rifampicín og JOhannesarjurt (Hymcm oerfQVtm . ge a minnkað plasmaþéttn,
lansóprazóls umtalsvert Súkralfal/sýrubindanM lyf geta minnkað aðgengi lansðprazðls. Þvl ber að taka lansóprazól að minnsta kosti 1 klst. eftir að þessi lyf eru tekin. Ekk/ hefur venð synt fram á neinar klinlskt marktækar milliverkanir
lansóprazóls við bðlgueyðand/ giglariyf on ongar (o?mlegar milliverkunarrannsðknir hafa veriö gerðar. Meóganga og brjóstagjöf: Moðganga: Engin kllnlsk gögn liggja fynr um notkun lansðprazóls á meögöngu. Dyrarannsókriir benda
hvorkHil beinna né ðbeinna skalegra áhnfa á moögöngu. fóslu/vlsi-/fðsturþroska, fæðingu eða þroska eftir fæðingu. Ekki mæll með að nota lansóprazól á meðgöngu. Brjóstagjöf: Ekki er vitað hvort lansóprazól ski st ut i bgostamjólk
kvenna Dýrarannsóknir hafa leitt^jós útskilnaó lansðprazóls i mjðlk. Ahrif á hæfni III aksturs og notkunar véla: Aukaverkanir á borð við sundl, svima, sjóntruflamr og svefnhöfga geta komi ram.Við þær aðstæður getur viðbragðshæfni
minnkað Aukavorkanir Alqenqar />f/fOOI.Höfuðveritur. sundl. Velgja, niðurgangur, magaverkur, hægðatregða, uppköst. vindgangur, þurrkur I munm eða kverkum. Aukin mæ igildi lifrarensima. Ofsakláði k áði, utbrot. Þreyta.
Sialdqæfar (1/100-1/1000) Blóðflagnafæð rauðkymingager. hvitfrumnafæð. Þunglyndi. Liðverkir. Bjúgur. MJtjg sjatdgæfar (1/1000-1/10.000). Blððleysi. Svefnleysi, ofskynjamr, ringlun. Eirðarleysn svimi, huðskynstruflanir svefnhöfgi,
Skjámí Sjórítruflanir Tungubólga hvhsvoppasýking I véNnda. brisbOlga. bragðskynstruNanir. Lifrarbólga, gula. Depilblæðingar, purpuri. hárlos. regnbogaroðaþot, Ijósnæmi. Millivefsbðlga i nyrum. BqOstastækkun hjá karimönnum_Hiti,
ofsvitnun, ofnæmisbjúgw, lysfarloysi, getuloysi. Ko/na örsjatdan lyrir (<1/10.000): Kyrningahrap, blððfrumnafæð. Ristilbðlga, munnþólga. Steven-Johnson heilkennN eitrunardreplos h^ek|u (LýeN s heiikenni . Bráðao næm slost.
Aukin mæligildi kólesteróls og þriglýseriða, natrlumlækkun I blóói. Dagsotning ondurskoöunar textans: 30.mal 2007. Pakknmgar og verð 1. nðv 2007. Lanzo 15 mg. 98 stk. 7760 kr.. Lanzo 30 mg. 14 stk. 2621 kr„ 56 stk.
98 stk. 12769 kr..
icepharma
Wyeth
892 LÆKNAblaðið 2007/93