Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 30
F R Æ Ð I G R E I Y F I R L I T N A R Mynd 5. Aldursdreifing sjúklinga sem léstust úr spænsku veikinni (A). Aldursbundið dánarhlut- fall (age-specific mortality) þeirra sem létust á út- breiðslusvæði veikinnar á íslandi (B). Sýnd eru gögn sem taka yfir 42 daga tíma- bil, 26.október - 6. desember 1918. Eins og sjá má voru börn á aldrinum 0-4 ára, fólk á aldrinum 30-34 ára og þeir sem komnir voru á átt- ræðisaldur í mestri hættu á að deyja úr veikinni. Mynd fengin úr heimild (12), lítillega breytt. Mynd 6. Aldursdreifing sjúklinga með lungna- bólgu skv. grein Þórðar Thoroddsen (15). Samkvæmt lýsingu Þórðar fengu 292 sjúklingar lungnabólgu af 1232 í hans umsjá, eða 23.7%. c c |5 ir 30 n n nn Mj 11 TílT tmtljy 0-4 6-9 10- 16- 20- 26- 30- 38- 40- 48- 60- 66- 60- 66- 70- 76- >60 14 19 24 29 34 39 44 49 64 69 64 69 74 79 A Aldurshópur (árabil) arinnar: „Um aðrar komplíkatíónir verð ég að vera stuttorður, enda voru þær hinar sömu og vant er að vera við inflúenzasóttir, en voru sumar mjög illkynjaðar, sem bar vott um, að hér var um þunga sótt að ræða. Þannig kom slæm parotitis fyrir, beggja megin, hjá sjúklingum, sem allir dóu, og mun það sjaldgæft í þessari sótt" (15). Hann ræðir síðan sérstaklega um bamshafandi konur, en 27 af sjúklingum hans voru með barni og af þeim létust 10 (37%), oftast þær sem voru á fyrri hluta með- göngunnar (15). Margar misstu fóstur. Á mynd 7 má sjá fjölda lifandi fæddra barna á íslandi árið eftir spánsku veikina. Þar kemur fram greinileg lækkun árið 1919, er faraldurinn hafði gengið yfir. Samanburður viðfyrri inflúensufaraldra í lokaorðum greinar sinnar fjallar Þórður Thor- oddsen um dánartíðni í fyrri inflúensufaröldrum. Hann nefnir sérstaklega árin 1843, 1862, 1866 og 1894 þar sem dánartíðni þessi ár var óvenjuhá. í maíbyrjun árið 1866 veiktust nánast allir 1500 íbúar Reykjavíkur af inflúensu og létust nálægt 3%. Dánarhlutfall á bilinu 4-6% er nefnt sums stað- ar annars staðar á landinu (15). Þórður fjallar einn- ig stuttlega um læknisreynslu sína af faraldrinum árið 1890 og virðist ekki hafa verið í vandræðum með að nálgast tæplega 30 ára gömul sjúkragögn: "Mín reynsla var sú, að sóttin lagðist þyngst á gamalmenni. Af 417 sjúklingum, sem mín var vitj- að til, höfðu 51 lungnabólgu; voru 15 af þeim yfir 90 0-1 1-10 10-20 20-40 40-60 >60 Aldur (ár) 50 ára og dóu 13 af þeim." (15). Skrif annarra lækna Enda þótt grein Þórðar Thoroddsen beri hæst í skrifum lækna um spænsku veikina lyftu marg- ir aðrir læknar penna. Stefán Jónsson læknir skrifaði tilfinningaþrunginn pistil í Læknablaðið um það leyti sem veikin var að fjara út: „Nóvembermánuður síðastliðinn er hörmuleg- asti tími í sögu Reykjavíkur; hátt á þriðja hundrað manna dánir, öll þau bágindi, og öll sú eymd, sem fylgir mannskæðri og hraðfara drepsótt, fjöldi ekkna og munaðarlausra barna" (32). Hann ræddi síðan um gagnrýni þá sem landlæknir hafði orðið fyrir vegna lítils viðbúnaðar: „Það verður ekki betur séð, en að landlæknir hafi tekið á sig þunga ábyrgð og látið undir höfuð leggjast að gera það, sem læknar og landsbúar gátu vænst af honum" (32). Stefán gerir síðan skort á sjúkrahúsum að umtalsefni: „Ástandið [skortur á sjúkrahúsumj, eins og það er nú, er bæði hneyksli og háski fyrir bæinn og landið. Það eru sterk orð, en annað nær því ekki. Fólkinu er hér hrúgað saman í litlum og vondum herbergjum, [...] Af þessu stafar hætta þegar landfarsóttir ganga. Sjúkrahús handa sjúk- lingum með næma sjúkdóma vantar líka alveg" (32). Heilbrigðisyfirvöld og einkum landlæknir lágu einnig undir ámæli í dagblöðum fyrir slæleg vinnubrögð, að sögn Páls V.G. Kolka læknis svo að „skynsamleg yfirvegun og sanngirni komust lítt að" (33). Páll segir einnig í ævisögu sinni að „... vinsældir landlæknis, þessa fjölgáfaða skörungs, snerust hjá mörgum upp í fullkomið hatur og eitr- uðu líf hans í bili ..." (33). Ljóst er að aðstöðuleysi og þekkingarskortur lækna varð til þess að ýmiss konar forvarnar- og læknismeðferðir voru reyndar. Sumir læknar notuðu koníak, en aðrir gengu um með vindil í munninum til að verjast smitun (13). Þórður Sveinsson yfirlæknir á Kleppi, beitti vatnsböðum á sjúklinga sína, en hann hafði tileinkað sér þessa 742 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.