Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 12
0 FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR Mynd 1. Staðsetning bóndabýla og dreifing á tegundum rykmaura. Engir maurar fundust á 31 býli, Dermatophagoides pteronyssinus/flmjsf á átta býlum og Dermatophagoides farinae á tveimur býlum. sést á mynd 1. Fjarlægðin frá bóndabæ að sjó var lesin af landakorti af Vestur- og Suðurlandi í hlutföllunum 1:250.000. Meðalhitastig utandyra á söfnunartímanum var 2,8° C og rakastig var 84%. Safnað var 80 ryksýnum frá 42 bændabýlum. Þau voru valin úr hópi bændabýla þar sem bændur höfðu tekið þátt í rannsókn á heilsufari bænda með því að svara ítarlegum spurningalista um heilsufar og búskaparhætti. í rannsóknina völdust þeir sem voru með búskap stærri en 100 ærgildi eða samsvarandi mjólkurframleiðslu. Bændasamtökin skilgreina slíka stærð af búi sem fullt starf. Búfénaður var á rannsóknartímanum fóðraður með heyi úr rúllum sem voru innpakkaðar í plast. Húðpróf með pikk-aðferð fyrir Dermatophagoides farinae (D.farinae), D. pteronyssinus og Lepidoglypltus destructor (L. destructor) voru gerð á bændunum. Notaðar voru ofnæmislausnir frá ALK-Abelló í Danmörku. Húðpróf var talið jákvætt ef svörunin var 3 mm eða meira. Tafla I. Niðurstöður sýna af húsaryki. Samanburður er gerður við fyrri rannsókn frá Reykjavík þar sem eingöngu voru rannsökuð svefnherbergi (skáietrað). Uppruni sýna Dreifbýli Bóndabæir á Suöur- og Vesturlandi 2005 Þéttbýli Reykjavík 2001-26 Staðsetning maura Svefnherbergi Stofa Svefnherbergi Fjöldi sýna 39 41 194 Jákvaeð sýni (%) 17 (43,6) 21(51,2) 13 (6,7) Gramm ryk/ m2 0,71 0,71 0,86 Maurar/gramm ryk 20,6 27,7 1,1 Maurar/ m2 13,8 11,3 1,3 Rannsóknin var samþykkt af Vísindasiðanefnd og Persónuvernd. Söfiiun og meðhöndlun ryksýna Ryksýnum var safnað úr rúmdýnum og af stofugólfum á sveitabæjum og með því að ryksuga í tvær mínútur flöt í ramma sem var 1 m2 með Electrolux Mondo ryksugu með ALK- Abelló síubúnaði. Sýnin voru síðan geymd við -20° C. Ryksýnunum var safnað og úr þeim unnið með sömu aðferðum og gert var í Reykjavík og áður hefur verið lýst (6). (0,1 g af ryki var leyst í mjólkursýru, litað með Lignin Pink, skoðað með 30x stækkun og greint til tegundar með lOOx stækkun eða meira með „fasa andstæðu" (phase contrast)). Kennsl voru borin á maura með aðferðum Hudges frá 1976 (10). Sami aðili rannsakaði ryksýnin og í könnuninni í Reykjavík. Niðurstöður Alls fundust 174 maurar sem tilheyrðu 17 teg- undum (taxons) við rannsókn á 80 ryksýnum frá 42 bóndabýlum eins og sjá má í töflu I. Einnig eru sýndar niðurstöður úr svipaðri rannsókn í Reykjavík 2000-2001 (6). Hvert sýni vó 0,1 g. Yfirleitt fundust maurarnir ekki í eðlilegu ástandi né úrgangur frá þeim eins og búast hefði mátt við ef um heilbrigða og frjósama maura hefði verið að ræða með fast aðsetur á sýnatökustaðnum. Algengustu tegundirnar eru sýndar í töflu II. Meginniðurstöður rannsókna á maurum í 724 LÆKNAblaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.