Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 47
UMRÆÐUR 0 G LÆKNAFÉLAG F R É T T I R í S L A N D S Yfirvofandi kjarasamningar lækna mörkuðu alla umræðu fundarins báða dagana og fulltrúi frá Capacent kynnti niðurstöður könnunar á viðhorf- um lækna til þess að fara í aðgerðir ef ekki semdist við ríkisvaldið. Formenn ýmissa innri stofnana félagsins fjölluðu um starfsemi hverrar um sig og eftir hádegisverð í Hlíðasmára hlýddu menn á Gylfa Zoéga prófessor í hagfræði við HÍ fara með spádóma um fjár- málamarkað þjóðarinnar og má fullyrða að þar hafi engu verið logið. Hann spáði versnandi lífskjörum næstu 12-18 mánuði en á hirrn bóginn bötnuðu kjör fólks þareð frítími fjölskyldunnar ykist. Lækningaminjasafn í Nesi var umfjöllunar- efni málþings LÍ og Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar á laugardeginum á Háskólatorgi. Þar var skeggrætt um hið ófædda safn, um Nes og lækna sem þar sátu, minjar sem er að finna þar í jörð og um upphafsmann alls þessa: Jón Steffensen. Af umræðum yfir og allt um kring pallborðið í lok þingsins má í það minnsta slá því föstu að engum viðstaddra er sama um lækningaminjasafnið. Það er merkilegt að lesa lokaorð Guðmundar Hannessonar rituð 1918 um stofnun LI í ljósi alls sem ný öld hefur fært okkur og hætt við því að stofnendur félagsins snúi sér við í gröfinni þegar þeim verður ljóst í hvað afkomendur þeirra hafa eytt tíma sínum og þreki. „Mitt í öllum harðind- unum, þrátt fyrir alla dýrtíð og styrjöld, byrja nú íslenskir læknar árið með þessari félagsstofnun, víllausir og alls ósmeikir, til þess að búa betur í haginn fyrir komandi ár. Illviðri og hvers konar óáran bitnar ekki síst á íslenskum læknum og engir sjá meira af hvers konar eymd og volæði. Þeir hafa þó ekki gugnað til þessa, og eitthvað meira mun þurfa til þess að draga úr þeim kjarkinn en þessi illviðri og óáran, sem nú gengur yfir." Hannesson G. Læknafélag íslands. Læknablaðið 1918; 4:1-2. LÆKNAblaðið 2008/94 759
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.