Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 46
U M R Æ Ð U R LÆKNAFÉL O G A G F R É T T I R í S L A N D S Aðalfundur Læknafélags íslands 2008 Védís Skarphéðinsdóttir Læknafélag íslands hélt aðalfund í lok september og var á heimaslóð í þetta sinn, í Hlíðasmára í Kópavogi. Dagskrá var með hefðbundnu sniði undir stjórn nýs formanns, Bimu Jónsdóttur. Fundurinn var vel sóttur enda boðið til hans fleirum en venja er þareð félagið fagnar nú níutíu ára afmæli sínu og minntist Birna þess í máli sínu. Hún til- kynnti jafnframt þá einróma samþykkt stjórnar að gera að heiðursfélögum LÍ þá Jón Snædal og Stefán B. Matthíasson fyrir óeigingjöm og brautryðjandi störf í þágu félagsins. Fundargestir samþykktu þetta með dynjandi lófataki. Berglind Ásgeirsdóttir ráðuneytisstjóri ávarpaði fundinn og færði félaginu blóm og ámaðaróskir á þessum tímamót- um. Hún staðnæmdist einsog fleiri sem tóku til máls við ártalið 1918 þegar 39 læknar ýttu félaginu úr vör rétt eftir heila heimsstyrjöld. í janúartölublaði Læknablaðsins 1918 segir Guðmundur Hannesson um stofnun félagsins að hvarvetna hafi læknafélög orðið læknum og löndum til góðs og ólíklegt „að vér verðum eina undantekningin, að oss gefist betur sundrung og sinnuleysi en „organisation" og áhugi." Ársreikningur félagsins var samþykktur og samþykkt breyting á stjórn: Sigurður E. Sigurðsson gekk úr stjórn, Þórarinn Guðnason er nýr varaformaður og Valgerður Rúnarsdóttir meðstjórnandi. 758 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.