Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 43
T I _____FRÆÐIGREINA LFELLI MÁNAÐARIN Tilfelli mánaðarins Sverrir Ingi Gunnarsson unglæknir Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurölæknir Árni Jón Geirsson gigtarlæknir 67 ára gamall karlmaður leitaði á slysadeild Landspítala með þriggja daga sögu um verk og bólgu í vísifingri vinstri handar. Hann hafði sögu um kransæðasjúkdóm, hjartabilun og gáttaflökt en einnig vanstarfsemi á skjaldkirtli og vægt skerta nýrnastarfsemi. Hann tók eftirfarandi lyf; metoprólól, valsartan, spíronolaktón, hjartamagn- ýl, furósemíð, levóthyroxín og allopúrínól. Hann hafði áður fundið fyrir svipuðum einkennum frá stórutá á hægri fæti. Við skoðun var fingurinn bólginn (mynd 1) með hvítum skellum undir húðinni (gul ör). Stungið var á einni af skell- unum og tæmdist út seigfljótandi hvítur vökvi. Smásjárskoðun á vökvanum er sýnd á mynd 2 í skautuðu ljósi. Mynd 1. Mynd 2. Hver er greiningin, hvað heita skellurnar og hver er besta meðferð? Egils Snorrasonar fyrirlesturinn 2008 Historic influenza pandemics as source of knowledge for preparedness planning Fyrirlesari: Fredrik Elgh sagnfræðingur, Svíþjóð, Egill Snorrason, stutt kynning: Páll Ásmundsson læknir Fyrirlesturinn verður haldinn í Hringssal Barnaspítala Landspítala laugardaginn 8. nóvember kl.11.00 fluttur á ensku og öllum opinn Fundarstjóri: Haraldur Briem, smitsjúkdómalæknir, sóttvarnarlæknir Influenza pandemics are global outbreaks of influenza that spread quickly. They cause high morbidity and many lethal cases. This put a lot of strain on individuals, medical care and society. To decrease the burden that these pandemics inflict and to make sure that the functions of society are maintained it is important to prepare well for such a situation. We believe that preparedness relies on a solid background of knowledge regarding past pandemics. Our project serves to deliver information on how influenza pan- demics from the past have affected individuals and society and how they reacted, on how society, in different times and contexts, have prepared for future influenza pandemics and what results possible measures of preparedness might have had to change the effects of a pandemic. Dr. med. Fredrik Elgh er dósent í veirufræöi við háskólann í Umeá og prófessor í meinafræði við háskólann í Örebro. Hann er í fjölþjóðlegum samstarfshópi um sögu inflúensufaraldra og nútímavarnir gegn henni. Að fundi loknum eru kaffiveitingar í boði Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. www.icemed.is/saga/ LÆKNAblaðið 2008/94 755
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.