Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.2008, Page 43

Læknablaðið - 15.11.2008, Page 43
T I _____FRÆÐIGREINA LFELLI MÁNAÐARIN Tilfelli mánaðarins Sverrir Ingi Gunnarsson unglæknir Tómas Guðbjartsson brjóstholsskurölæknir Árni Jón Geirsson gigtarlæknir 67 ára gamall karlmaður leitaði á slysadeild Landspítala með þriggja daga sögu um verk og bólgu í vísifingri vinstri handar. Hann hafði sögu um kransæðasjúkdóm, hjartabilun og gáttaflökt en einnig vanstarfsemi á skjaldkirtli og vægt skerta nýrnastarfsemi. Hann tók eftirfarandi lyf; metoprólól, valsartan, spíronolaktón, hjartamagn- ýl, furósemíð, levóthyroxín og allopúrínól. Hann hafði áður fundið fyrir svipuðum einkennum frá stórutá á hægri fæti. Við skoðun var fingurinn bólginn (mynd 1) með hvítum skellum undir húðinni (gul ör). Stungið var á einni af skell- unum og tæmdist út seigfljótandi hvítur vökvi. Smásjárskoðun á vökvanum er sýnd á mynd 2 í skautuðu ljósi. Mynd 1. Mynd 2. Hver er greiningin, hvað heita skellurnar og hver er besta meðferð? Egils Snorrasonar fyrirlesturinn 2008 Historic influenza pandemics as source of knowledge for preparedness planning Fyrirlesari: Fredrik Elgh sagnfræðingur, Svíþjóð, Egill Snorrason, stutt kynning: Páll Ásmundsson læknir Fyrirlesturinn verður haldinn í Hringssal Barnaspítala Landspítala laugardaginn 8. nóvember kl.11.00 fluttur á ensku og öllum opinn Fundarstjóri: Haraldur Briem, smitsjúkdómalæknir, sóttvarnarlæknir Influenza pandemics are global outbreaks of influenza that spread quickly. They cause high morbidity and many lethal cases. This put a lot of strain on individuals, medical care and society. To decrease the burden that these pandemics inflict and to make sure that the functions of society are maintained it is important to prepare well for such a situation. We believe that preparedness relies on a solid background of knowledge regarding past pandemics. Our project serves to deliver information on how influenza pan- demics from the past have affected individuals and society and how they reacted, on how society, in different times and contexts, have prepared for future influenza pandemics and what results possible measures of preparedness might have had to change the effects of a pandemic. Dr. med. Fredrik Elgh er dósent í veirufræöi við háskólann í Umeá og prófessor í meinafræði við háskólann í Örebro. Hann er í fjölþjóðlegum samstarfshópi um sögu inflúensufaraldra og nútímavarnir gegn henni. Að fundi loknum eru kaffiveitingar í boði Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. www.icemed.is/saga/ LÆKNAblaðið 2008/94 755

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.