Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.2009, Qupperneq 14

Læknablaðið - 15.11.2009, Qupperneq 14
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Tafla III. Samanburður kostnaðar vegna ígræðslu nýra og skilunar. Kostnaður Igræðsla nýra Skilun Núvirt miðað við 6% Heildarkostnaður 19.872.931 26.174.797 Kostnaður lífárs 1.155.403 4.512.896 Kostnaður LL 1.622.757 9.362.855 Kostnaður núvirts LL 2.496.512 10.725.953 Núvirt miðað við 4,7% Heildarkostnaður 21.574.961 26.917.931 Kostnaður lífárs 1.254.358 4.641.023 Kostnaður LL 1.761.739 9.628.677 Kostnaður núvirts LL 2.490.999 10.725.953 Núvirt miðað við 3% Heildarkostnaður 22.727.455 27.954.659 Kostnaður lífárs 1.354.910 4.819.769 Kostnaður LL 1.902.963 9.999.520 Kostnaður núvirts LL 2.392.246 10.725.953 Núvirt miðað við 0% Heildarkostnaður 27.296.450 29.985.475 Kostnaður lífárs 1.587.003 5.169.909 Kostnaður LL 2.228.937 10.725.953 Kostnaður núvirts LL 2.228.937 10.725.953 Fjárhæðir eru í íslenskum krónum. LL = lífsgæðavegið lífár. sem felur í sér samanburð á valkostum. Hlutfallið var reiknað með eftirfarandi jöfnu: fimm árum eftir ígræðslu stafar af ósamfellu í gögnum um lifun en ekki sértækri breytingu í ferli sjúklings eða kostnaði. Samanburður á kostnaði vegna ígræðslu nýra og skilunar Arlegur kostnaður vegna skilunarmeðferðar eins sjúklings var 5.169.909 íslenskar krónur en 1.651.108 íslenskar krónur vegna meðferðar einstaklings með ígrætt nýra. Ef kostnaður er núvirtur miðað við lægstu vexti íbúðalánasjóðs árið 2006 og reiknað með lifun í 5,8 ár var heildarkostnaður skilunarmeðferðar 26.917.931 íslenskar krónur. Núvirtur kostnaður við hvert unnið lífár var því 4.641.023 íslenskar krónur. Til samanburðar var kostnaður við hvert unnið lífár 1.254.358 íslenskar krónur ef ígræðsla nýra fór fram á Islandi. Þegar lífárin voru lífsgæðavegin reyndist kostnaður fyrir núvirt lífár fengið með skilun 10.725.953 íslenskar krónur, en kostnaður við núvirt lífsgæðavegið lífár áunnið með ígræðslu nýra 2.490.999 íslenskar krónur. Nánari niðurstöður miðað við mismunandi forsendur má sjá í töflu III. Við mat á uppsöfnuðum kostnaði við mis- munandi meðferðarúrræði kom í Ijós að kostnaður við fyrsta ár meðferðar var hærri við ígræðslu nýra en við skilun (mynd 1). Hins vegar fer uppsafnaður kostnaður við skilun fljótlega fram úr kostnaði við ígræðslu nýra. Stigvaxandi viðbótarkostnaöur vegna íhlutunar kostnaðar- = . .—;------ — - • , „ Viðbotaravinnmgur vegna ihlutunar virkmhlutfall I þessari greiningu er ávinningur miðaður við lífsgæðavegin lífár. Utkoman sýnir kostnað á hvert lífsgæðavegið lífár sem fæst með tiltekinni íhlutun. Niðurstöður Samanburður á kostnaði vegna ígræðslu nýra á íslandi og í Danmörku Kostnaður vegna ígræðslu nýra frá lifandi gjafa á Islandi og í Danmörku og meðferðar fyrsta árið eftir ígræðsluna kemur fram í töflu II. Kostnaður við ígræðslu nýra hér á landi var 5.442.763 íslenskar krónur en 6.758.101 íslenskar krónur í Danmörku. Kostnaður vegna sjálfrar aðgerðarinnar var lægri í Danmörku en verulegur kostnaður fylgdi ferðalögunum. Vinnutap gjafa, þega og fylgdarmanna var einnig áætlað nokkru meira við ígræðslu nýra í Danmörku. Mynd 1 sýnir uppsöfnun kostnaðarins yfir æviskeið þegans. Vert er að nefna að ójafnan á kúrfunni fjórum til Umræða Rannsókn okkar bendir til að kostnaður vegna ígræðslu nýra frá lifandi gjafa falli innan viðmiða nágrannalandanna um ásættanlegan kostnað við hvert lífsgæðavegið lífár. Heildarkostnaður er nokkru minni ef ígræðsluaðgerðin fer fram hérlendis samanborið við Danmörku. Þá er kostnaður við hvert unnið lífár með ígræðslu nýra mun lægri en með skilun og því er fjölgun nýrnaígræðslna hagkvæm. Niðurstöður okkar sýna glögglega að ígræðsla nýra er mun hagkvæmari meðferð en skilun auk þess að vera virkari því hún veitir betri lífshorfur og aukin heilsutengd lífsgæði. Við ígræðslu er kostnaður mestur á aðgerðarárinu. Eftir það lækkar hann verulega. Skilun er mjög dýr meðferð miðað við þau ár sem vinnast og heilsutengd lífsgæði þeirra ára. Skilunarmeðferð er raunar á mörkum þess að geta talist hagkvæm samkvæmt erlendum viðmiðum um kostnaðarvirkni. Þó ber að hafa í huga að skilun getur verið tímabundin meðferð á meðan beðið er eftir ígræðslu nýra. Þessar niðurstöður eru í samræmi 750 LÆKNAblaðið 2009/95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.