Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2010, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.07.2010, Blaðsíða 12
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKNIR þau sem vægari eru. Þannig eiga allir sem hafa fengið ofnæmislost eftir geitungastungu að fara í afnæmingu. Tímalengd einkenna. Sterkari rök eru fyrir afnæmingu fyrir grasi en birki þar sem frjótími birkis hér á landi er mjög stuttur. Hvernig gengnr að forðast ofnæmisvald. Tafla 1. Lýðfræðilegar upplýsingar um þátttakendur (n= ■128) í rannsókn á árangri afnæmismeðferðar sem veitt vará Landspitala frá 1977 tii 2006. Karlar (n=74) Konur (n=54) Meðalaldur^ár): 21,1 ±8,1 20,7 ± 8,9 Ár frá lokum meðferðar: Fjöldi (%) Fjöldi (%) -Skemur en 2 ár: 1 0.4) 1 (1.9) -2-5 ár: 4 (5,4) 6(11,1) -6-10 ár: 3 (4,1) 6(11,1) -11-15 ár: 4 (5,4) 5 (9,3) -16-20 ár: 13(16,2) 5 (9,3) -Meira en 20 ár: 49 (66,2) 31 (57,4) Aðrir sjúkdómar6: 34 (45,9) 22 (40,7) Ættarsaga0: 46 (62,2) 34 (63,0) Reykingasaga: 23(31,1) 24 (44,4) a: Við upphaf meðferðar. b: Aðrir en ofnæmi eða astmi. Metið við eftirfylgd. c: Ofnæmi og/eða astmi meðal fyrstu gráðu ættingja. Tafla II. Ofnæmiseinkenni íkjölfar afnæmismeðferðar. Einkenni Við lok meðferðar Við eftirfylgd3 Fjöldi (%) I M ± SF° Fjöldi (%) I M ± SFb Augneinkenni (125/128)° (126/128)c Einkennalausir 14 (11)1 0,4 ±0,5 21 (17)1 0,5 ±0,5 Betri 64 (51) 14,2 ±2,1 67 (54) 13,8 ±1,5 Óbreyttir 42 (34)18,0 ±1,5 32 (26) I 7,8 ± 1,6 Verri 5 (4) I 6 (5) | Nefslímhúðareinkenni (127/128)= (128/128)c Einkennalausir 15 (12)1 0,3 ±0,5 18 (14)1 0,4 ±0,5 Betri 63 (50) 1 4,2 ± 2,1 70 (55) 1 3,7 ± 1,7 Óbreyttir 45(35)18,1 ±1,3 35 (28)18,0 ±1,4 Verri 4 (3) | 5 (4) | Munn- og kokslímhúð (85/128)° (84/128)c Einkennalausir 13 (15)1 0,4 ±0,5 17 (20)10,5 ±0,5 Betri 39 (46) I 4,0 ± 1,8 37 (44) I 3,6 ± 1,5 Óbreyttir 30 (36)17,8 ±1,8 25 (30) I 7,7 ± 2,0 Verri 3 (4) | 5 (6) | Öndunarfæraslímhúð (60/128)° (63/128)= Einkennalausir 8 (13)1 0,3 ±0,5 9 (15)1 0,3 ±0,5 Betri 26 (43) 1 3,9 ± 2,1 28 (47) I 3,3 ± 1,7 Óbreyttir 23 (39) I7,8 ± 2,1 20 (33) I 7,4 ± 2,4 Verri 3 (5) I 6(10)1 a: Eftirfylgd, að meðaltali 21 ± 8 árum frá lokum meðferðar. b: Meðaltal (M) og staðalfrávik (SF) er reiknað út frá einkennaskori þátttakenda á sjónrænum skala (Visual analog scale). Skor 0 táknar einkennalaus en 10 verstu mögulegu einkenni sem sjúklingur hefur haft. Samhliða þessu skýrðu þátttakendur frá því hvort þeir teldu sig einkennalausa, betri, óbreytta eða verri í kjölfar afnæmismeðferðar. c: Heildarfjöldi þátttakenda var 128. Dæmi: 125/128.125 með einkenni frá viðkomandi svæði af alls 128 þátttakendum. Klárt samband verður að vera til staðar milli einkenna og þess ofnæmisvaka sem afnæma á fyrir. Erfitt er að forðast grasfrjó og jafnframt eru ofnæmisvakar frá köttum dreifðir í flestum húsum á Reykjavíkursvæðinu og valda því einkennum allt árið. Hins vegar finnast rykmaurar ekki á Reykjavíkursvæðinu og því er afnæming óþörf fyrir þeim á því svæði.12 Hvertiig hefðbundin hjfjameðferð þolist og virkar. Þó svo að langflestir þoli vel hin hefð- bundnu ofnæmislyf geta hliðarverkanir og/eða virkni lyfjanna gert það að verkum að afnæming sé besti meðferðarkosturinn. Aldur. í Bandaríkjunum er ekki ráðlagt að hefja afnæmingu á börnum yngri en 5 ára. Ekki eru til nein efri aldursmörk, en rétt er að hafa í huga að hjarta- og æðasjúkdómar geta verið frábending fyrir slíkri meðferð. Afnæmismeðferð er ekki hættulaus og þar vegur þyngst hættan á ofnæmislosti sem getur komið fram á öllum stigum meðferðar.13'14 Sjúklingar með illa meðhöndlaðan astma ættu síður að gangast undir afnæmismeðferð vegna aukinnar áhættu á slæmum astmaköstum meðan á henni stendur.15 Afnæmismeðferð er talin valda alvarlegum kerfisbundnum aukaverkunum, það er astma eða blóðþrýstingsfalli, í um 0,05-3,2% tilfella þar sem afnæming er gefin. Banvæn viðbrögð eru talin koma fram í einu af hverjum 2-2,5 milljón tilfella.16 Tilgangur rannsóknarinnar var að fá upplýs- ingar um heildarfjölda þeirra sem fengið höfðu afnæmismeðferð gegn ofnæmi á Landspítala á tímabilinu 1977-2006. Áhersla var lögð á mat langtímaárangurs meðferðarinnar með tilliti til kyns, aldurs, ofnæmis sem meðhöndlað var, astma og annarra ofnæmissjúkdóma. Efniviður og aðferðir Rannsóknarhópur Rannsóknarhópurinn samanstóð af einstaklingum sem hófu afnæmismeðferð gegn ofnæmi á göngu- deild astma- og ofnæmissjúkdóma á Landspítala á árunum 1977-2006. Alls hófu 289 manns meðferð á tímabilinu. 38 sögðu sig úr meðferð innan við sex mánuðum eftir að hún hófst og voru þar af leiðandi undanskildir þátttöku. 251 uppfyllti þátttökuskilmerki. Kynningarblöð og staðlaður spurningalisti var sent í pósti til sjúklinga með lögheimili á Islandi og samband haft við þá símleiðis um einni til þremur vikum síðar. 169 svöruðu síma og samþykktu alls 128 þátttöku í rannsókninni (76%) (mynd 1). 464 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.